Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Náði stöðugleika eftir eigin ólgu

Eft­ir rétt tæp sex­tán ár í for­ystu fyr­ir Sjálf­stæð­is­flokk­inn hef­ur Bjarni Bene­dikts­son sagt sig frá stjórn­mál­um. Sag­an mun dæma hann vel, segja stuðn­ings­menn, en óljóst er ná­kvæm­lega hvað hann skil­ur eft­ir sig. Á síð­ustu fimm­tíu ár­um hef­ur eng­inn mynd­að fleiri rík­is­stjórn­ir og eng­inn átt að­ild að jafn­mörg­um sem springa.

Náði stöðugleika eftir eigin ólgu
Farinn Bjarni ætlar ekki að taka sæti á þingi þegar það kemur saman, þó aðeins séu nokkrar vikur síðan hann atti baráttu fyrir því að fá kjör. Hann er farinn í frí. Mynd: Golli

Bjarni Benediktsson segir skilið við pólitík eftir að hafa leitt Sjálfstæðisflokkinn í gegnum sex kosningar. Fáir stjórnmálamenn hafa átt aðild að jafnmörgum ríkisstjórnum og enn færri að jafnmörgum sem sprungu. Af fjórum ríkisstjórnum sem hann átti aðild að, lifði aðeins ein heilt kjörtímabil. 

Bjarni hefur verið einn valdamesti maður landsins um árabil og undir hans stjórn hefur hlutverk fjármálaráðherra stækkað. Jafnvel þó að hann sé óvinsælasti stjórnmálamaður landsins, samkvæmt mælingum, fullyrða samflokksmenn Bjarna að sagan muni dæma verk hans vel. En hver er arfleifð Bjarna Benediktssonar? 

Stærstu verkefni Bjarna hafa fyrst og fremst hverfst um að ná tökum á utanaðkomandi aðstæðum. Samningar við kröfuhafa föllnu bankanna og afnám gjaldeyrishafta sem sett voru á við hrun sömu banka, skuldaleiðrétting samkvæmt loforðum samstarfsflokks hans, og viðbrögð við Covid-19 faraldrinum. 

Fjármálaráðherra en ekki forsætis

Bjarni komst fyrst til valda árið 2013 þegar hann varð fjármálaráðherra  í ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, þá formanns Framsóknarflokksins. …

Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár