Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Náði stöðugleika eftir eigin ólgu

Eft­ir rétt tæp sex­tán ár í for­ystu fyr­ir Sjálf­stæð­is­flokk­inn hef­ur Bjarni Bene­dikts­son sagt sig frá stjórn­mál­um. Sag­an mun dæma hann vel, segja stuðn­ings­menn, en óljóst er ná­kvæm­lega hvað hann skil­ur eft­ir sig. Á síð­ustu fimm­tíu ár­um hef­ur eng­inn mynd­að fleiri rík­is­stjórn­ir og eng­inn átt að­ild að jafn­mörg­um sem springa.

Náði stöðugleika eftir eigin ólgu
Farinn Bjarni ætlar ekki að taka sæti á þingi þegar það kemur saman, þó aðeins séu nokkrar vikur síðan hann atti baráttu fyrir því að fá kjör. Hann er farinn í frí. Mynd: Golli

Bjarni Benediktsson segir skilið við pólitík eftir að hafa leitt Sjálfstæðisflokkinn í gegnum sex kosningar. Fáir stjórnmálamenn hafa átt aðild að jafnmörgum ríkisstjórnum og enn færri að jafnmörgum sem sprungu. Af fjórum ríkisstjórnum sem hann átti aðild að, lifði aðeins ein heilt kjörtímabil. 

Bjarni hefur verið einn valdamesti maður landsins um árabil og undir hans stjórn hefur hlutverk fjármálaráðherra stækkað. Jafnvel þó að hann sé óvinsælasti stjórnmálamaður landsins, samkvæmt mælingum, fullyrða samflokksmenn Bjarna að sagan muni dæma verk hans vel. En hver er arfleifð Bjarna Benediktssonar? 

Stærstu verkefni Bjarna hafa fyrst og fremst hverfst um að ná tökum á utanaðkomandi aðstæðum. Samningar við kröfuhafa föllnu bankanna og afnám gjaldeyrishafta sem sett voru á við hrun sömu banka, skuldaleiðrétting samkvæmt loforðum samstarfsflokks hans, og viðbrögð við Covid-19 faraldrinum. 

Fjármálaráðherra en ekki forsætis

Bjarni komst fyrst til valda árið 2013 þegar hann varð fjármálaráðherra  í ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, þá formanns Framsóknarflokksins. …

Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Skyndiréttur með samviskubiti
6
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár