Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Leggur hempuna á hilluna eftir jól

Ólaf­ur Jó­hann Borg­þórs­son sókn­ar­prest­ur þjón­ar í síð­asta sinn í op­inni messu á að­fanga­dag. Hann söðl­ar svo um strax fyrsta dag nýs árs og verð­ur fram­kvæmda­stjóri Herjólfs, ferj­unn­ar á milli Vest­manna­eyja og fasta lands­ins. „Það verð­ur eng­in jarð­ar­far­ar­stemn­ing,“ seg­ir hann glað­ur í bragði um sína síð­ustu messu.

Leggur hempuna á hilluna eftir jól
Út til Eyja Ólafur Jóhann prestur flytur búferlum til Vestmannaeyja, þar sem hann er fæddur, og hættir að predika yfir fólki um áramótin. Í stað stýrir hann örkinni sem siglir milli lands og Eyja. Mynd: samsett

Síðasta messan verður á aðfangadag klukkan 18, svo verða jarðarfarir og skírnir á milli jóla og nýárs og svo fer hempan á hilluna,“ segir Ólafur Jóhann Borgþórsson prestur, sem söðlar um á fyrsta degi nýs árs, flytur búferlum til Vestmannaeyja þar sem hann verður framkvæmdastjóri Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs. Hann segir gaman að fá að enda prestsferilinn á sjálfri aðfangadagsmessunni.

„Alla jafna er þetta fjölmennasta guðsþjónusta ársins, sex-messan á aðfangadag, og margir sem koma kannski bara í kirkju í þessa messu. Það er svolítið gaman að fá að enda ferilinn á þessari messu. Full kirkja og allir í hátíðarskapi. Það verður engin jarðarfararstemning,“ segir hann.

Ólafur segist ætla að vanda sig í þessari lokamessu og reyna að vera í hátíðarskapi. „Þó að líka muni ég sakna þess. Ég er búinn að vera í þessu starfi í átján ár og haft gaman af því og verið með fólki á stærstu stundunum, bæði í …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár