Líflegur Norðurlandablús frá Nuuk til Helsinki

„Ljós­lif­andi sög­ur um alls kon­ar fólk um gervöll Norð­ur­lönd­in, drauma þeirra og þrár,“ skrif­ar Ás­geir H. Ing­ólfs­son um smá­sagna­safn­ið Krydd lífs­ins og seg­ir það vera hið prýði­leg­asta.

Líflegur Norðurlandablús frá Nuuk til Helsinki
Bók

Krydd lífs­ins

Höfundur Einar Örn Gunnarsson
Sögur útgáfa
Niðurstaða:

3.5 stjörnur

Krydd lífsins

Höfundur: Einar Örn Gunnarsson

288 bls.

Sögur útgáfa

Gefðu umsögn

 

Þetta smásagnasafn teygir anga sína til allra höfuðborga Norðurlandanna, þótt Reykjavík og Kaupmannahöfn séu algengustu sögusviðin. Aðalpersónurnar eru oftast Íslendingar, en þó líka nokkrir heimamenn, stundum er það órætt. Hér hittum við fyrir nokkra listamenn og listfræðinga, áhugaleikara, lækni, blaðamann, bankamenn, hönnuð skipaskrúfu, bókmenntafræðing og fleiri – og einn helsti styrkur sagnanna er að hve mikilli alúð er kafað ofan í störf persónanna, stundum þeirra eiginlega starfa og stundum það sem þau dreymdi um að verða en urðu aldrei, eins og líksnyrtinn sem lifir lífi sínu sem leikari og konuna sem bregst við óvæntum skilnaði með því að rifja upp takta skautastjörnunnar sem hún var á unglingsárum.

„Þessar sögur eru þó jafnoft kómískar og þær eru sorglegar, jafnvægið þar á milli er prýðilegt
Ásgeir H. Ingólfsson

 Oft óvænt endalok

Besta sagan er sú stysta og torræðasta – „Síðasti dagur í Tívolí“ – um aldraðan en þó bernskan mann sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
2
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár