Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Að gera athugasemdir við sjálfan sig

Skáld­verk­ið Óvænt­ur ferða­fé­lagi eft­ir Ei­rík Berg­mann er af­bragðs lær­dóms­bók – að mati Ás­geirs Brynj­ars Torfa­son­ar sem seg­ir ástar­krydd styrkja bók­ina og að ást höf­und­ar á stjórn­mála­fræði skíni einnig í gegn­um skrif­in.

Að gera athugasemdir við sjálfan sig
Bók

Óvænt­ur ferða­fé­lagi

Höfundur Eiríkur Bergmann
Sögur útgáfa
254 blaðsíður
Gefðu umsögn

Höfundurinn Eiríkur Bergmann segist hafa fengið taugaáfall við skyndilegan tinnitussem er ólæknandi suð í höfði eða eyrum. Hann skrifaði í framhaldinu dagbækur til að vinna sig út úr áfallinu og samhliða rifja upp líf sitt. Sem prófessor í stjórnmálafræði hefur hann gefið út sex fræðibækur á ensku og sjö fræðibækur á íslensku. En líka þrjár skáldsögur sem af titlunum að dæma virðast glæpsamlegar. Útgáfuferillinn spannar rúm tuttugu ár og höfundur er þekktur sem stjórnmálaskýrandi úr íslenskri fjölmiðlaumræðu. Hér kveður hins vegar við nýjan og persónulegan tón.

Nýr tónn í miðlun þekkingar

Bókin Óvæntur ferðafélagi er með undirtitli á innsíðu sem Minningabók og er einhvers konar skáldævisagasegir höfundur einnig. Hún lýsir umbreytandi upplifunum á gefandi hátt fyrir lesendur.

Mögulegt er að ákafur áhugi hans á heimsmálum geti, sérstaklega í ljósi atburða á síðustu árum, hreinlega hafa valdið hinu sjúklega ástandi, sem getið er hér …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Sparnaðarráð frá borgarfulltrúa og tilboð frá gámafélagi
6
Stjórnmál

Sparn­að­ar­ráð frá borg­ar­full­trúa og til­boð frá gáma­fé­lagi

Þór­dís Lóa Þór­halls­dótt­ir borg­ar­full­trúi hef­ur nýtt sér hug­mynda­söfn­un borg­ar­inn­ar um hvernig nýta megi fjár­muni Reykja­vík­ur bet­ur. Hún hef­ur sent ell­efu til­lög­ur inn í sam­ráðs­gátt­ina. Þar er líka kom­ið til­boð í út­flutn­ing á sorpi til brennslu – eða ork­u­nýt­ing­ar – frá Ís­lenska gáma­fé­lag­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár