Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 13. desember 2024 — Hver er þessi fiskur? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 13. des­em­ber.

Spurningaþraut Illuga 13. desember 2024 — Hver er þessi fiskur? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hvaða fiskur er þetta?
Seinni mynd:Hver er þessi karl? Athugið að myndin er ekki öll þar sem hún er séð.

Almennar spurningar:

  1. Hvað af þessum sjö nöfnum er EKKI gamalt nafn á íslenskum jólasveini: Bandaleysir – Bjálfans barn – Froðusnakkur – Guttormur – Lækjaræsir – Pönnuskuggi – Steingrímur?
  2. Hvaða geysivinsæli íslenski skemmtikraftur kom gjarnan fram og söng inn á plötur sem jólasveinninn Gáttaþefur fyrir nokkrum áratugum?
  3. Vitringarnir þrír eru stundum sagðir heita Kaspar, Melíkör og ... hver?
  4. „Þetta var fyrsta skrásetningin og var gjörð þá er [HVER] var landstjóri á Sýrlandi“?
  5. Fyrsta konan sem fékk Nóbelsverðlaun var vísindamaður sem hét ... hvað?
  6. Hún var þá búsett í Frakklandi en hins vegar upprunnin í ... hvaða landi?
  7. En hvaða sænska kona varð fyrst kvenna til að fá Nóbelsverðlaun í bókmenntum?
  8. Þriðja og síðasta bók Hallgríms Helgasonar um sögu og fólk á Segulfirði heitir Sextíu kíló af ... hverju?
  9. Bandaríkjamaður nokkur heitir Shawn Corey Carter, …
Kjósa
27
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bráðafjölskylda á vaktinni
5
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár