Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Gefðu góðar gjafir um jólin

Jóla­há­tíð­in er geng­in í garð og get­ur það reynst ein­hverj­um krefj­andi að finna hinar full­komnu jóla­gjaf­ir. Hvort sem þú ert að versla fyr­ir þinn heitt­elsk­aða, bestu vin­konu þína, eða fjöl­skyldu­með­lim, þá höf­um við tek­ið sam­an lista yf­ir snið­ug­ar jóla­gjaf­ir sem gætu hitt í mark!

Gefðu góðar gjafir um jólin

Fyrir unglingana

 

Vatnsbrúsi 

Stuðlar að nægri vökvainntöku með töff hönnun og hagnýtum eiginleikum. Ekki skemmir fyrir að þetta er mun umhverfisvænni kostur en plastflöskur.

Finna má bæði Stanley-brúsa og Chilly‘s brúsa í verslunum Elko og víðar.

Bók

Hvort sem þetta er hinn fullkomni flótti frá hversdagsleikanum eða uppspretta innblásturs fyrir skapandi hugsuði, þá er bók klassísk jólagjöf. Hægt er að skoða úrvalið í Bókatíðindum 2024.

Í verslunum Eymundsson ættu allir að gefa fundið bækur við sitt hæfi. 

Þægilegur en jafnframt smart klæðnaður fyrir alls konar aðstæður.

Gallarnir frá M fitness og Metta Sport eiga án efa eftir að hitta í mark.  

Skartgripir

Tímalaus jólagjöf sem getur bætt glæsileika við hvaða klæðnað sem er.

Úrval af glæsilegum skartgripum fyrir öll kyn má finna hjá MyLetra.  

Snjallúrin frá Apple eru hagnýt úr sem meðal annars fylgjast með hreyfingu, mæla hjartslátt og gera fólki kleift að senda skilaboð.

AppleWatch má til dæmis finna hjá símafyrirtækjunum, Epli og verslunum Elko

 

Fyrir hana

 

Þægindi, notalegheit og hentugt fyrir róleg kvöld heima fyrir. Mjúkt náttfatasett gerir háttatímann enn þá betri og er því persónuleg og hagnýt gjöf.

Mikið úrval er að finna á vefsíðu Kringlunnar, en náttfötin hér að ofan eru frá Gina Tricot. Lindex er einna fremst í flokki þegar kemur að flottum og þægilegum náttfötum.

Hin fullkomna gjöf fyrir fyrir djúpa og endurnærandi slökun.

Hreyfing býður upp á gjafabréf sem hægt er að nýta í úrval af þjónustu, svo sem snyrtimeðferðir eða nudd. Boðið er upp á sömu þjónustu á flestum snyrtistofum landsins.

Fyrir þær konur sem eiga nóg af glingri og eru duglegar að ferðast, þá er ferðaskartgripaskrín fullkomin gjöf. 

Ferðaskartgripaskrínin frá Andrea eru mjög vinsæl.

Stílhreinn og hagnýtur staðalbúnaður fyrir veturinn, sérstaklega þegar kemur að því að skafa bílinn á köldum vetrarmorgnum. 

Leðurhanskarnir á myndinni eru frá Ungfrúin góða.

Dekurgjöf sem býður upp á ljómandi mjúka húð. Tree Hut-skrúbbarnir eru mjög vinsælir þessa dagana.

Þeir fást meðal annars í verslunum Hagkaups og Krónunnar

Fyrir hann 

 

Nauðsynlegt að eiga í skápnum ef stuðla á að heilbrigðri húð. CeraVe vörurnar gefa húðinni fullkominn raka. 

 Vörurnar fást meðal annars í Hagkaup og Krónunni.

Þægileg og fjölhæf flík sem er nauðsynleg í fataskápinn, ekki síst fyrir köldu vetrarmánuðina hér á landi.

Í Húrra Reykjavík má til dæmis finna úrval af peysum, bæði í einföldum stíl en einnig svolítið einkennandi í útliti. Annars er úrvalið mikið í flestum herrafataverslunum.

Fyrir þá karlmenn sem hafa gaman af því að elda og borða gott kjöt, þá gæti gjafabréf í Sælkerabúðina verið góður kostur undir jólatréð.

Hægt er að kaupa gjafabréf frá þeim fyrir nokkrar mismunandi upphæðir, allt frá 5.000 krónum upp í 40.000 krónur. Fleiri sælkeraverslanir bjóða upp á gjafakort á mismunandi verðbili, til dæmis Kjötkompaní.

Sokkar geta verið skemmtileg eða klassísk hönnun sem hentar hvaða stíl sem er.

Í Yeoman verslun er hægt að gera góð kaup af skemmtilegum sokkum á sérstöku tilboði. 

Það er fátt betra en að eiga góðan og mjúkan náttslopp til að slaka á heima hjá sér.

Sloppurinn hér að ofan er frá Svefn og heilsa, en þarmá finna náttsloppa í öllum litum og sniðum. 

Fyrir heimilisunnandann 

 

Lýsir upp skammdegið með góðum ilm, Noma selur dásamlegu Bath & Body Works ilmkertin. Til eru tvær stærðir af kertum og hellingur af mismunandi ilmtegundum. 

Verslunin Noma, sem er í Glæsibæ, selur þessi kerti.

Það er eins og kaffið verði betra þegar það er drukkið úr fallegum bolla. Bollarnir frá Ingu Elínu eru til dæmis algjört augnkonfekt, en fleiri bollar eftir íslenska keramíklistamenn eru á markaði.

Bollarnir frá Ingu Elínu fást meðal annars í Epal. Í Kirsuberjatrénu er líka úrval bolla eftir íslenska listamenn.

Það er mun skemmtilegra að þrífa sér um hendur með vel lyktandi handsápu í glæsilegum umbúðum.

Í versluninni Dimm má finna ýmsar vandaðar handsápur í fallegum umbúðum. 

Skurðarbretti eru fjölþætt og hagnýt gjöf fyrir alla þá sem njóta sín í eldhúsinu. Hvort sem það er í þeim tilgangi að skera niður eða bera fram mat, þá auðveldar fallegt skurðarbretti matseldina og gerir hana skemmtilegri.

ILVA er með heilan helling af fallegum skurðarbrettum, í öllum stærðum og gerðum.  

Fallega hönnuð viskíglös gera drykkjuupplifunina margfalt skemmtilegri. Eins er hægt að finna viskísteina, sem eru til þess gerðir að halda drykkjum köldum án þess að þeir þynnist út með vatni. 

Líf & list er staðurinn til að versla falleg viskíglös og viskísteina.

Fyrir íþróttaiðkandann

Frábær gjöf fyrir golfiðkendur, sem nýtist við æfingar og á golfvellinum.

Hægt er að finna pakka af golfboltum í öllum helstu golfbúðum landsins, sem og íþróttavöruverslunum. 

Þægilegir hlaupaskór gera hlaup margfalt betri. Hoka-hlaupaskórnir eru með þeim vinsælustu á markaðinum.

Hoka-hlaupaskó má meðal annars finna í Sportís eða Hlaupár

Mikilvægur staðalbúnaður fyrir jóga, eða annars konar líkamsræktartíma.

Verslunin Kenzen selur falleg og stílhrein jógahandklæði í þremur mismunandi litum, sem aðeins er hægt að versla á netinu. 

Góð heyrnartól eru gulli betra þegar kemur að líkamsrækt. Enn þá betra er ef þau eru þráðlaus, þannig það fari sem minnst fyrir þeim.

Elko býður meðal annars upp á úrval af þráðlausum heyrnartólum frá hinum ýmsu merkjum, meðal annars hin víðfrægu AirPods.

Frábær gjöf fyrir tennisunnendur, byrjendur sem og lengra komna. 

Úrval tennisspaða er að finna á Rackent Now, en spaðinn á myndinni er frá Sportverzlun.is.





Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Bláa gullið við hraunjaðarinn: Dreifa áhættunni og sér um leið
3
Úttekt

Bláa gull­ið við hraunj­að­ar­inn: Dreifa áhætt­unni og sér um leið

Eig­end­ur Bláa lóns­ins hafa grætt millj­arða á að selja ferða­mönn­um að­gengi að lón­inu, sem er í raun affalls­vatn af virkj­un í Svartsengi. Eft­ir að elds­um­brot hóf­ust í bak­garði lóns­ins, sem þó er var­ið gríð­ar­stór­um varn­ar­görð­um, hafa stjórn­end­ur leit­að leiða til að dreifa áhættu og fjár­fest í ferða­þjón­ustu fjarri hættu á renn­andi hrauni. Tug­millj­arða hags­mun­ir eru á áfram­hald­andi vel­gengni lóns­ins en nær all­ir líf­eyr­is­sjóð­ir lands­ins hafa fjár­fest í því.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Sigmundur Davíð ver Musk með hæpnum samanburði
3
Greining

Sig­mund­ur Dav­íð ver Musk með hæpn­um sam­an­burði

Á með­an að öfga­menn og nýnas­ist­ar víða um heim upp­lifa vald­efl­ingu og við­ur­kenn­ingu og fagna an­kanna­legri kveðju Elons Musks spyr fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra Ís­lands hvort ís­lensk­ir fjöl­miðl­ar ætli í al­vöru að flytja þá fals­frétt að handa­hreyf­ing sem leit út eins og nas­ista­kveðja, frá manni sem veit­ir öfga­full­um sjón­ar­mið­um vængi flesta daga, hafi ver­ið nas­ista­kveðja.
Það rís úr djúpinu 1: Gríðarlegt vatnsmagn leynist á 660 kílómetra dýpi, og demantar
4
Flækjusagan

Það rís úr djúp­inu 1: Gríð­ar­legt vatns­magn leyn­ist á 660 kíló­metra dýpi, og dem­ant­ar

Fyr­ir fá­ein­um dög­um birti vef­rit­ið Science Al­ert fregn um rann­sókn, sem raun­ar var gerð ár­ið 2022, en hef­ur ekki far­ið hátt fyrr en nú. Hér er frá­sögn Science Al­ert. Rann­sak­að­ur var ör­lít­ill dem­ant­ur sem fund­ist hafði í dem­antanámu í rík­inu Bótsvana í suð­ur­hluta Afr­íku. Hér er sagt frá þeirri rann­sókn í vef­rit­inu Nature.com. Í ljós kom að dem­ant­ur­inn hafði mynd­ast...
Fyrsta barnið fætt á Seyðisfirði í yfir 30 ár - „Fór allt á besta veg miðað við aðstæður“
5
Fréttir

Fyrsta barn­ið fætt á Seyð­is­firði í yf­ir 30 ár - „Fór allt á besta veg mið­að við að­stæð­ur“

Fyrsta barn­ið í yf­ir þrjá ára­tugi fædd­ist á Seyð­is­firði í dag eft­ir snjó­þunga nótt þar sem Fjarð­ar­heið­in var ófær. Varð­skip­ið Freyja var einnig til taks ef flytja þyrfti móð­ur­ina á Nes­kaups­stað. „Þetta er enn ein áminn­ing­in um ör­ygg­is­leys­ið sem við bú­um við,“ seg­ir ný­bök­uð móð­ir­in.
Nei, Hitlers-kveðja Musks var EKKI ævaforn rómversk kveðja
6
Flækjusagan

Nei, Hitlers-kveðja Musks var EKKI æva­forn róm­versk kveðja

Hin við­ur­styggi­lega nas­ista­kveðja Elons Musks dag­inn sem Don­ald Trump var sett­ur í embætti hef­ur að von­um vak­ið mikla at­hygli. Kannski ekki síst vegna þess að kveðj­una lét Musk flakka úr ræðu­stól sem var ræki­lega merkt­ur for­seta Banda­ríkj­anna. Hin fasíska til­hneig­ing margra áhang­enda Trumps hef­ur aldrei fyrr birst á jafn aug­ljós­an hátt — enda lét Musk sér ekki nægja að heilsa...

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
6
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár