Allt útlit fyrir sex flokka á Alþingi í fyrsta sinn frá 2013

Nær út­séð virð­ist um að Pírat­ar, Vinstri græn og Sósí­al­ist­ar nái kjörn­um full­trúa á Al­þingi, sam­kvæmt fyrstu töl­um úr öll­um kjör­dæm­um. Bæði Vinstri græn og Pírat­ar eru miklu nær því að falla und­ir 2,5 pró­senta þrösk­uld­inn sem trygg­ir stjórn­mála­sam­tök­um fjár­stuðn­ing frá rík­inu en 5 pró­senta þrösk­uld­inn sem trygg­ir flokk­um jöfn­un­ar­þing­menn.

Allt útlit fyrir sex flokka á Alþingi í fyrsta sinn frá 2013
Kjördagur Frá kjörfundi í Laugalækjarskóla í Reykjavík í dag. Mynd: Golli

Samkvæmt fyrstu tölum sem nú hafa borist úr öllum kjördæmum eru yfirgnæfandi líkur á að stjórnmálaflokkum sem eiga sæti á Alþingi fækki úr átta í sex, að bæði Píratar og Vinstri græn falli af þingi og til viðbótar, að Sósíalistaflokkurinn fái engan þingmann kjörinn. 

Þetta kemur til með að breyta landslaginu á þinginu töluvert, en flokkar á Alþingi hafa verið átta talsins frá árinu 2017. Síðast náðu einungis sex flokkar kjöri í alþingiskosningunum árið 2013.

Frá því að leiða ríkisstjórn í að þurrkast út

Brotthvarf Vinstri grænna af þingi eru söguleg tíðindi í íslenskri pólitík. Flokkurinn var stofnaður undir lok síðustu aldar sem arftaki kjarna úr Alþýðubandalaginu sem vildi ekki taka þátt í samfylkingu annarra vinstri manna og hefur síðan þá verið fasti í íslenska stjórnmálalandslaginu. Flokkurinn kjöri á Alþingi árið 1999, fékk þá rúm 9 prósent atkvæða og 6 þingmenn kjörna. 

Allar götur síðan þá hafa Vinstri græn átt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2024

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár