Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Allt útlit fyrir sex flokka á Alþingi í fyrsta sinn frá 2013

Nær út­séð virð­ist um að Pírat­ar, Vinstri græn og Sósí­al­ist­ar nái kjörn­um full­trúa á Al­þingi, sam­kvæmt fyrstu töl­um úr öll­um kjör­dæm­um. Bæði Vinstri græn og Pírat­ar eru miklu nær því að falla und­ir 2,5 pró­senta þrösk­uld­inn sem trygg­ir stjórn­mála­sam­tök­um fjár­stuðn­ing frá rík­inu en 5 pró­senta þrösk­uld­inn sem trygg­ir flokk­um jöfn­un­ar­þing­menn.

Allt útlit fyrir sex flokka á Alþingi í fyrsta sinn frá 2013
Kjördagur Frá kjörfundi í Laugalækjarskóla í Reykjavík í dag. Mynd: Golli

Samkvæmt fyrstu tölum sem nú hafa borist úr öllum kjördæmum eru yfirgnæfandi líkur á að stjórnmálaflokkum sem eiga sæti á Alþingi fækki úr átta í sex, að bæði Píratar og Vinstri græn falli af þingi og til viðbótar, að Sósíalistaflokkurinn fái engan þingmann kjörinn. 

Þetta kemur til með að breyta landslaginu á þinginu töluvert, en flokkar á Alþingi hafa verið átta talsins frá árinu 2017. Síðast náðu einungis sex flokkar kjöri í alþingiskosningunum árið 2013.

Frá því að leiða ríkisstjórn í að þurrkast út

Brotthvarf Vinstri grænna af þingi eru söguleg tíðindi í íslenskri pólitík. Flokkurinn var stofnaður undir lok síðustu aldar sem arftaki kjarna úr Alþýðubandalaginu sem vildi ekki taka þátt í samfylkingu annarra vinstri manna og hefur síðan þá verið fasti í íslenska stjórnmálalandslaginu. Flokkurinn kjöri á Alþingi árið 1999, fékk þá rúm 9 prósent atkvæða og 6 þingmenn kjörna. 

Allar götur síðan þá hafa Vinstri græn átt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2024

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár