Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Sigurður Ingi: Mun bíða í alla nótt eftir að tölurnar verði betri

„Við er­um í stjórn­mál­um til að hafa áhrif.“

Sigurður Ingi: Mun bíða í alla nótt eftir að tölurnar verði betri

Kosningavaka Framsóknarflokksins fer fram í Iðnó. Þar þakkaði Sigurður Ingi Jóhannsson sínu stuðningsfólki fyrir kosningabaráttuna. „Ég er gríðarlega stoltur af öllu okkar fólki,“ sagði hann. Kosningabaráttan hefði verið snörp, en þetta hefði verið „skemmtilegt, glatt, uppbyggilegt, upplýsandi og lausnamiðað. Nú erum við bara komin hingað.“

Samkvæmt fyrstu tölum nær formaður Framsóknarflokksins ekki inn á þing, en eftir að er að telja atkvæði í Suður- og Norð-Austurkjördæmi er Framsókn með 11,3 prósenta fylgi. 

Sigðurður Ingi sagðist vonast eftir góðum tölum. „Við munum bíða hér í alla nótt eftir því að þær verði betri og betri, af því að við erum í stjórnmálum til að hafa áhrif.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2024

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
5
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár