Sonurinn er gangandi kraftaverk

Á sex ár­um hef­ur líf Ír­is­ar Jóns­dótt­ur um­turn­ast. Son­ur henn­ar greind­ist átta ára gam­all með krabba­mein en sigr­að­ist á því. Ír­is var í sam­bandi með manni sem reynd­ist fjöl­skyld­unni vel á erf­ið­um tím­um, en varð ást­fang­in af konu. Þær gengu í hjóna­band og eign­uð­ust barn. Í því ferli reyndu þær að velja sæð­is­gjafa sem líkt­ist þeim.

Sonurinn er gangandi kraftaverk
Kraftaverk „Hjörtur hefur kennt mér margt í lífinu. Hann er náttúrlega gangandi kraftaverk inni á þessu heimili. Hann er búinn að lenda í öllu, þetta barn,“ segir Íris Mynd: Aðsend

Snemma árs 2019 heimsótti blaðamaður mæðginin Írisi Jónsdóttur og Hjört Elías Ágústsson sem var þá níu ára og hafði glímt við krabbamein í ár. Hann var þá búinn að fara í geislameðferð og beinmergsskipti í Svíþjóð. Íris lýsti því hvernig hún hefði sjálf breyst við áfallið og væri orðin reið út í lífið. Vonin var hennar haldreipi. 

Fimm árum síðar er Íris allt önnur manneskja. „Ég var rosalega brotin því þetta var svo mikið álag. Þetta var mikið verkefni sem lá á mér. Ég var orðin andlega þreytt og veit ekki á hvaða orku ég gekk. Ég gekk um eins og vofa vegna þreytu og svaf ekki í marga daga af áhyggjum og kvölum hjá Hirti.“ Á þeim tíma hafði hún verið á spítalanum með syni sínum og verið til taks nótt sem dag. Hún gat ekki hugsað sér að fara frá honum …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Elísabet Jónsdóttir skrifaði
    Þessi kona... er alveg einstök og hennar fjölsk.... kynntist henni á FB sama leiti og Hjörtur veiktist, fékk að fylgast með henni og Hirti í gegn um veikindin. Þekkti hana algjörlega ekki neitt áður, en við erum góðir vinir á FB og fagna ég og gleðst með hennar og þeirra sigrum.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár