Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Sonurinn er gangandi kraftaverk

Á sex ár­um hef­ur líf Ír­is­ar Jóns­dótt­ur um­turn­ast. Son­ur henn­ar greind­ist átta ára gam­all með krabba­mein en sigr­að­ist á því. Ír­is var í sam­bandi með manni sem reynd­ist fjöl­skyld­unni vel á erf­ið­um tím­um, en varð ást­fang­in af konu. Þær gengu í hjóna­band og eign­uð­ust barn. Í því ferli reyndu þær að velja sæð­is­gjafa sem líkt­ist þeim.

Sonurinn er gangandi kraftaverk
Kraftaverk „Hjörtur hefur kennt mér margt í lífinu. Hann er náttúrlega gangandi kraftaverk inni á þessu heimili. Hann er búinn að lenda í öllu, þetta barn,“ segir Íris Mynd: Aðsend

Snemma árs 2019 heimsótti blaðamaður mæðginin Írisi Jónsdóttur og Hjört Elías Ágústsson sem var þá níu ára og hafði glímt við krabbamein í ár. Hann var þá búinn að fara í geislameðferð og beinmergsskipti í Svíþjóð. Íris lýsti því hvernig hún hefði sjálf breyst við áfallið og væri orðin reið út í lífið. Vonin var hennar haldreipi. 

Fimm árum síðar er Íris allt önnur manneskja. „Ég var rosalega brotin því þetta var svo mikið álag. Þetta var mikið verkefni sem lá á mér. Ég var orðin andlega þreytt og veit ekki á hvaða orku ég gekk. Ég gekk um eins og vofa vegna þreytu og svaf ekki í marga daga af áhyggjum og kvölum hjá Hirti.“ Á þeim tíma hafði hún verið á spítalanum með syni sínum og verið til taks nótt sem dag. Hún gat ekki hugsað sér að fara frá honum …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Elísabet Jónsdóttir skrifaði
    Þessi kona... er alveg einstök og hennar fjölsk.... kynntist henni á FB sama leiti og Hjörtur veiktist, fékk að fylgast með henni og Hirti í gegn um veikindin. Þekkti hana algjörlega ekki neitt áður, en við erum góðir vinir á FB og fagna ég og gleðst með hennar og þeirra sigrum.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár