Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Dauði andlega veikrar konu vekur áleitnar spurningar

Grím­ur Atla­son, fram­kvæmda­stjóri Geð­hjálp­ar, seg­ir sögu konu sem lést á geð­deild Land­spít­al­ans draga fram vanda geð­heil­brigðis­kerf­is­ins sem hann seg­ir al­var­lega und­ir­fjármagn­að. Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur sæt­ir ákæru fyr­ir að hafa orð­ið kon­unni að bana með valdi.

Dauði andlega veikrar konu vekur áleitnar spurningar
Grímur Atlason segir það hart að sjá réttarhöld yfir einni konu þegar það sé ljóst að kerfið hafi brugðist, án þess þó að draga fjöður yfir sakarefni konunnar. Mynd: Golli

Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir það tilfinningu samtakanna að andlega veikir einstaklingar fái ekki viðunandi þjónustu á Landspítalanum þegar þeir greinast með önnur veikindi en andleg.

„Það er eins og það sé ekki hlustað jafn vel þegar einstaklingar með geðrænan vanda kvartar undan líkamlegum einkennum, eins og er gert er þegar aðrir sjúklingar eigi í hlut,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, og tekur sem dæmi að ýmsu sé flaggað þegar andlega veikir einstaklingar eru til meðferðar og mikil áhersla sé lögð á þær greiningar sem fyrir eru. Þannig virðast þær greiningar yfirtrompa þá kvilla sem hrjá fólkið þá stundina, sem eru oft alls ótengdir andlegum veikindum.

Tilefnið er mál konu sem lést í umsjón spítalans í ágúst árið 2021. Þegar málið er samandregið má sjá að upphafið að endalokum konunnar var á bráðadeild Landspítalans, þar sem ekki reyndist pláss fyrir hana. Hún var með lungnabólgu en fékk ekki sams konar þjónustu og …

Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár