Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Dauði andlega veikrar konu vekur áleitnar spurningar

Grím­ur Atla­son, fram­kvæmda­stjóri Geð­hjálp­ar, seg­ir sögu konu sem lést á geð­deild Land­spít­al­ans draga fram vanda geð­heil­brigðis­kerf­is­ins sem hann seg­ir al­var­lega und­ir­fjármagn­að. Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur sæt­ir ákæru fyr­ir að hafa orð­ið kon­unni að bana með valdi.

Dauði andlega veikrar konu vekur áleitnar spurningar
Grímur Atlason segir það hart að sjá réttarhöld yfir einni konu þegar það sé ljóst að kerfið hafi brugðist, án þess þó að draga fjöður yfir sakarefni konunnar. Mynd: Golli

Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir það tilfinningu samtakanna að andlega veikir einstaklingar fái ekki viðunandi þjónustu á Landspítalanum þegar þeir greinast með önnur veikindi en andleg.

„Það er eins og það sé ekki hlustað jafn vel þegar einstaklingar með geðrænan vanda kvartar undan líkamlegum einkennum, eins og er gert er þegar aðrir sjúklingar eigi í hlut,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, og tekur sem dæmi að ýmsu sé flaggað þegar andlega veikir einstaklingar eru til meðferðar og mikil áhersla sé lögð á þær greiningar sem fyrir eru. Þannig virðast þær greiningar yfirtrompa þá kvilla sem hrjá fólkið þá stundina, sem eru oft alls ótengdir andlegum veikindum.

Tilefnið er mál konu sem lést í umsjón spítalans í ágúst árið 2021. Þegar málið er samandregið má sjá að upphafið að endalokum konunnar var á bráðadeild Landspítalans, þar sem ekki reyndist pláss fyrir hana. Hún var með lungnabólgu en fékk ekki sams konar þjónustu og …

Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár