Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Dauði andlega veikrar konu vekur áleitnar spurningar

Grím­ur Atla­son, fram­kvæmda­stjóri Geð­hjálp­ar, seg­ir sögu konu sem lést á geð­deild Land­spít­al­ans draga fram vanda geð­heil­brigðis­kerf­is­ins sem hann seg­ir al­var­lega und­ir­fjármagn­að. Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur sæt­ir ákæru fyr­ir að hafa orð­ið kon­unni að bana með valdi.

Dauði andlega veikrar konu vekur áleitnar spurningar
Grímur Atlason segir það hart að sjá réttarhöld yfir einni konu þegar það sé ljóst að kerfið hafi brugðist, án þess þó að draga fjöður yfir sakarefni konunnar. Mynd: Golli

Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir það tilfinningu samtakanna að andlega veikir einstaklingar fái ekki viðunandi þjónustu á Landspítalanum þegar þeir greinast með önnur veikindi en andleg.

„Það er eins og það sé ekki hlustað jafn vel þegar einstaklingar með geðrænan vanda kvartar undan líkamlegum einkennum, eins og er gert er þegar aðrir sjúklingar eigi í hlut,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, og tekur sem dæmi að ýmsu sé flaggað þegar andlega veikir einstaklingar eru til meðferðar og mikil áhersla sé lögð á þær greiningar sem fyrir eru. Þannig virðast þær greiningar yfirtrompa þá kvilla sem hrjá fólkið þá stundina, sem eru oft alls ótengdir andlegum veikindum.

Tilefnið er mál konu sem lést í umsjón spítalans í ágúst árið 2021. Þegar málið er samandregið má sjá að upphafið að endalokum konunnar var á bráðadeild Landspítalans, þar sem ekki reyndist pláss fyrir hana. Hún var með lungnabólgu en fékk ekki sams konar þjónustu og …

Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
4
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár