Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Listilega skrifuð skáldsaga

Með bóka­flokki sín­um um Odd­nýju er Krist­ín Óm­ars­dótt­ir að skapa eitt­hvað al­veg nýtt í ís­lensk­um bók­mennt­um – að mati Sölku Guð­munds­dótt­ur.

Listilega skrifuð skáldsaga
Kristín Ómarsdóttir „Lýsingar höfundar á þessari sólstöðuhátíð eru magnaðar, skrifaðar af næmni, krafti og húmor“
Bók

Móð­ur­ást: Draum­þing

Höfundur Kristín Ómarsdóttir
Forlagið – Mál og menning
160 blaðsíður
Gefðu umsögn

Skáldkonan Kristín Ómarsdóttir heldur hér áfram með skáldaða sögu langömmu sinnar, Oddnýjar Þorleifs- og Þuríðardóttur, en fyrir fyrstu bókina hlaut hún Fjöruverðlaunin fyrr á þessu ári. Fyrsta bókin bar nafnið Móðurást: Oddný en sú nýja kallast Móðurást: Draumþing, enda hverfist skáldsagan að miklu leyti um merkilega kvennasamkomu á sumarsólstöðum. Söguheimur Kristínar hefur ávallt komið á óvart, hvort sem um er að ræða skáldsögur, ljóð, leikverk hennar eða myndlist. Í bókaflokknum um Oddnýju horfir hún til fortíðar í gegnum allt annars konar linsu en við erum vön.

Þrátt fyrir að hafa greinilega lagst í umfangsmikla rannsóknarvinnu er hún óhrædd við að fara á skáldlegt flug og hrífa lesandann með sér.
Oddný Þorleifs- og Þuríðardóttir, fædd 1863, elst upp í Bræðratungu í
Biskupstungum og þegar hér er komið sögu er stúlkan á unglingsaldri. Líkt og móðurnafnið gefur til kynna eru konur, fjölskyldutengsl þeirra og samskipti sett í öndvegi í bókunum. Í fyrstu …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
2
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
5
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár