Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Listilega skrifuð skáldsaga

Með bóka­flokki sín­um um Odd­nýju er Krist­ín Óm­ars­dótt­ir að skapa eitt­hvað al­veg nýtt í ís­lensk­um bók­mennt­um – að mati Sölku Guð­munds­dótt­ur.

Listilega skrifuð skáldsaga
Kristín Ómarsdóttir „Lýsingar höfundar á þessari sólstöðuhátíð eru magnaðar, skrifaðar af næmni, krafti og húmor“
Bók

Móð­ur­ást: Draum­þing

Höfundur Kristín Ómarsdóttir
Forlagið – Mál og menning
160 blaðsíður
Gefðu umsögn

Skáldkonan Kristín Ómarsdóttir heldur hér áfram með skáldaða sögu langömmu sinnar, Oddnýjar Þorleifs- og Þuríðardóttur, en fyrir fyrstu bókina hlaut hún Fjöruverðlaunin fyrr á þessu ári. Fyrsta bókin bar nafnið Móðurást: Oddný en sú nýja kallast Móðurást: Draumþing, enda hverfist skáldsagan að miklu leyti um merkilega kvennasamkomu á sumarsólstöðum. Söguheimur Kristínar hefur ávallt komið á óvart, hvort sem um er að ræða skáldsögur, ljóð, leikverk hennar eða myndlist. Í bókaflokknum um Oddnýju horfir hún til fortíðar í gegnum allt annars konar linsu en við erum vön.

Þrátt fyrir að hafa greinilega lagst í umfangsmikla rannsóknarvinnu er hún óhrædd við að fara á skáldlegt flug og hrífa lesandann með sér.
Oddný Þorleifs- og Þuríðardóttir, fædd 1863, elst upp í Bræðratungu í
Biskupstungum og þegar hér er komið sögu er stúlkan á unglingsaldri. Líkt og móðurnafnið gefur til kynna eru konur, fjölskyldutengsl þeirra og samskipti sett í öndvegi í bókunum. Í fyrstu …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár