Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Búast við að fleira trans fólk kveðji næstu fjögur árin

For­seti Trans Ís­lands seg­ir of mik­ið af trans fólki falla fyr­ir eig­in hendi á Ís­landi. Hún seg­ir að fólk sé ugg­andi yf­ir stöð­unni eft­ir ný­af­staðn­ar kosn­ing­ar í Banda­ríkj­un­um og þær af­leið­ing­ar sem þær geta haft fyr­ir stöðu hinseg­in fólks.

Búast við að fleira trans fólk kveðji næstu fjögur árin
Minningarstund Haldin var minningarstund um trans fólk sem látið hefur lífið á síðastliðnu ári í gærkvöldi. Mynd: Golli

Í gær, þann 20. nóvember, var minningardagur um trans fólk sem hefur látist á síðastliðnu ári – bæði það sem fallið hefur fyrir eigin hendi og vegna hatursglæpa. Að því tilefni stóð Trans Ísland fyrir minningarstund í húsakynnum Samtakanna '78.

Reyn Alpha Magnúsdóttir, forseti Trans Íslands, segir að 20. nóvember sé mikilvægur dagur fyrir trans fólk til að koma saman og standa saman. „Af erfiðu tilefni, vissulega, en það er líka alltaf mikill baráttuandi.“

Heilbrigðiskerfið hafi brugðist

Hún segir að það séu alltaf einhver sjálfsvíg meðal trans fólks á Íslandi, einkum ungmenna. Erfitt sé þó að átta sig á umfangi vandans, til dæmis sé ekki alltaf hægt að staðfesta hver séu trans og hver ekki.

„En þetta eru of mörg. Við höfum séð ákveðnar áskoranir á síðustu árum tengdar versnandi samfélagsumræðu og afleiðingum áskorana heilbrigðiskerfisins – sem hefur að mörgu leyti brugðist trans fólki á síðustu árum með stórlengdum biðlistum …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristjana Magnusdottir skrifaði
    FYRST ÖLLUM ER SAMA UM UM FOLK EINS OG MIG ÞA ÞAÐ
    0
  • Kolbrun Þorkelsdottir skrifaði
    Að stjórnmálamenn skuli beita spjótum sínum á transfólk er algjör hneysa, það eru engar heimildir um að transfolk valdi skaða á umhverfi sínu eða samfélaginu , hinsvegar hafa stjórnmálamenn vanrækt húsnæðismál, heilbrigðismál, menntamál sem valdið hefur mælanlegum skaða og ættu að finna sér eitthvað annað að gera.
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár