Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 22. nóvember 2024 - Hvaða fugl er þetta? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 22. nóv­em­ber.

Spurningaþraut Illuga 22. nóvember 2024 - Hvaða fugl er þetta? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hvaða fugl er þetta?
Seinni mynd:Þessi litla stúlka er löngu orðin fullorðin. Hvað heitir hún?

Almennar spurningar:

  1. „Hann verður heimsþekktur,“ sagði fótboltaþjálfari Veils á dögunum um tvítugan íslenskan fótboltastrák sem spilar nú á Spáni. Hvað heitir ungi pilturinn?
  2. En hvað heitir höfuðborgin í Veils?
  3. Hvað heitir svo höfuðborgin í Egiftalandi?
  4. Í hvaða íslenskum firði er Málmey?
  5. Hver hyggst troða upp með jólagesti sína í síðasta sinn fyrir þessi jól?
  6. Hver var það sem kastaði fyllibyttum út en kogara á svörtum seldi öllum?
  7. Hvaða ríki í heiminum framleiðir áberandi mest af hveiti?
  8. En hvaða ríki skyldi vera í öðru sæti yfir hveitiframleiðendur?
  9. Og þá liggur beint við að spyrja: Hvaða ríki er í þriðja sæti?
  10. Hvaða íslenski kvikmyndaframleiðandi og leikstjóri kemur mest við sögu uppbyggingar kvikmyndavers í Gufunesi?
  11. Hildur Sverrisdóttir hefur verið þingmaður og raunar þingflokksformaður síðustu ár. Fyrir hvaða flokk?
  12. Árið 1976 stofnaði Steve Wozniak fyrirtæki í Bandaríkjunum við annan mann. Áratug síðar hætti Woznaik að mestu að starfa fyrir fyrirtækið en félagi hans lagði grunn að því að fyrirtækið yrði eitt hið þekktasta í heimi, og heitir ... hvað?
  13. Hvernig er slaufa Andrésínu Andar yfirleitt á litinn?
  14. Hver sagði, svo til orðrétt: „Fátæka hafið þið alltaf hjá ykkur, en mig hafið þið ekki alltaf.“
  15. Yersinia pestis heitir á latínu kvikindi eitt smávaxið. Kvikindið er fremur hrifið af mönnum en menn ættu hins vegar að forðast samskipti við það, enda getur það leitt til ... hvers?

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er skúmur. Á seinni myndinni er söngkonan Taylor Swift ung að árum.
Svör við almennum spurningum:
1.   Orri Óskarsson.  —  2.  Cardiff.  —  3.  Kæró.  —  4.  Skagafirði.  —  5.  Björgvin Halldórsson.  —  6.  Hveitibjörn (í lagi Stuðmanna).  —  7.  Kína.  —  8.  Indland.  —  9.  Rússland.  —  10.  Baltasar Kormákur.  —  11.  Sjálfstæðisflokkinn.  —    12.  Apple.  —  13.  Bleik (en fjólublátt telst líka rétt).  —  14.  Jesús frá Nasaret.  —  15.  Svarta dauða.
Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hvalfjörðurinn endi ekki sem „ruslahaugur alls konar tilrauna“
2
SkýringVindorka á Íslandi

Hval­fjörð­ur­inn endi ekki sem „ruslahaug­ur alls kon­ar til­rauna“

Ra­feldsneytis­verk­smiðj­ur eru sögu­lega orku­frek­ar. Þær eru líka fyr­ir­ferð­ar­mikl­ar og með tengd­um mann­virkj­um á borð við bryggj­ur og virkj­an­ir yrði rask af þeim mik­ið. „Má ekki ákveða á ein­hverj­um tíma­punkti að nóg sé kom­ið?“ spyr kona í Hval­firði sem myndi sjá 60 metra há­an kyndil ra­feldsneytis­verk­smiðju á Grund­ar­tanga frá jörð­inni sinni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár