Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Síld á disk

„Það verð­ur að líta á þessa út­gáfu sem til­raun til að kynna aldagaml­an afla okk­ar nýj­um les­end­um og neyt­end­um, kynna sögu síld­ar­inn­ar,“ skrif­ar Páll Bald­vin Bald­vins­son um bók­ina Síld­ar­diplómasía.

Síld á disk
Bók

Síld­ar­diplómasía

Höfundur Ted Karlberg og Hákon Juholt.
Hólar - Síldarminjasafnið.
270 blaðsíður
Niðurstaða:

Síldardiplómasía


Höfundar: Ted Karlberg og Hákon Juholt.

Útgefandi: Hólar - Síldarminjasafnið.

270 bls.

Gefðu umsögn

 

Veiðifréttir frá fyrri viku: Börkur og Beitir lönduðu rúmlega 1.500 tonnum af síld í Neskaupstað, „rúmlega helmingur aflans er norsk–íslensk síld og tæplega helmingur íslensk sumargotssíld. Þetta er fínasta síld en íslenska síldin er heldur smærri en sú norsk – íslenska,“ sagði í fréttum. Við erum enn að veiða síld, þennan stórkostlega fisk, frábæra matfisk sem við kunnum flest illa að meta og éta.

            Út er komin ríkulega myndskreytt bók, þýdd og bætt, sænsk að uppruna. Þar er að finna uppskriftir að síldarréttum á ríflega hundrað síðum, margar kunnuglegar, aðrar splunkunýjar í íslenskum matarbókum: síld með jarðarberjum og límónu! eða sinnepssíld með viskíi og kaffi.

„Nú fyrir jólin má kaupa í fötum kryddsíld og marineraða síld í fötum. Síld má fá í gler- og málmdósum í margs konar legi, bæði frá íslenskum, dönskum og sænskum fyrirtækjum

Tæpt á sögu Siglufjarðar

            Síldardiplómasía er sænsk. Höfundarnir Ted og Hákon eru að …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Finnbogi Óskarsson skrifaði
    Ætli þetta sé sami Håkon Juholt og var sendiherra Svíþjóðar á Íslandi fyrir nokkrum árum?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár