Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Síld á disk

„Það verð­ur að líta á þessa út­gáfu sem til­raun til að kynna aldagaml­an afla okk­ar nýj­um les­end­um og neyt­end­um, kynna sögu síld­ar­inn­ar,“ skrif­ar Páll Bald­vin Bald­vins­son um bók­ina Síld­ar­diplómasía.

Síld á disk
Bók

Síld­ar­diplómasía

Höfundur Ted Karlberg og Hákon Juholt.
Hólar - Síldarminjasafnið.
270 blaðsíður
Niðurstaða:

Síldardiplómasía


Höfundar: Ted Karlberg og Hákon Juholt.

Útgefandi: Hólar - Síldarminjasafnið.

270 bls.

Gefðu umsögn

 

Veiðifréttir frá fyrri viku: Börkur og Beitir lönduðu rúmlega 1.500 tonnum af síld í Neskaupstað, „rúmlega helmingur aflans er norsk–íslensk síld og tæplega helmingur íslensk sumargotssíld. Þetta er fínasta síld en íslenska síldin er heldur smærri en sú norsk – íslenska,“ sagði í fréttum. Við erum enn að veiða síld, þennan stórkostlega fisk, frábæra matfisk sem við kunnum flest illa að meta og éta.

            Út er komin ríkulega myndskreytt bók, þýdd og bætt, sænsk að uppruna. Þar er að finna uppskriftir að síldarréttum á ríflega hundrað síðum, margar kunnuglegar, aðrar splunkunýjar í íslenskum matarbókum: síld með jarðarberjum og límónu! eða sinnepssíld með viskíi og kaffi.

„Nú fyrir jólin má kaupa í fötum kryddsíld og marineraða síld í fötum. Síld má fá í gler- og málmdósum í margs konar legi, bæði frá íslenskum, dönskum og sænskum fyrirtækjum

Tæpt á sögu Siglufjarðar

            Síldardiplómasía er sænsk. Höfundarnir Ted og Hákon eru að …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Finnbogi Óskarsson skrifaði
    Ætli þetta sé sami Håkon Juholt og var sendiherra Svíþjóðar á Íslandi fyrir nokkrum árum?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
2
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
5
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár