Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Síld á disk

„Það verð­ur að líta á þessa út­gáfu sem til­raun til að kynna aldagaml­an afla okk­ar nýj­um les­end­um og neyt­end­um, kynna sögu síld­ar­inn­ar,“ skrif­ar Páll Bald­vin Bald­vins­son um bók­ina Síld­ar­diplómasía.

Síld á disk
Bók

Síld­ar­diplómasía

Höfundur Ted Karlberg og Hákon Juholt.
Hólar - Síldarminjasafnið.
270 blaðsíður
Niðurstaða:

Síldardiplómasía


Höfundar: Ted Karlberg og Hákon Juholt.

Útgefandi: Hólar - Síldarminjasafnið.

270 bls.

Gefðu umsögn

 

Veiðifréttir frá fyrri viku: Börkur og Beitir lönduðu rúmlega 1.500 tonnum af síld í Neskaupstað, „rúmlega helmingur aflans er norsk–íslensk síld og tæplega helmingur íslensk sumargotssíld. Þetta er fínasta síld en íslenska síldin er heldur smærri en sú norsk – íslenska,“ sagði í fréttum. Við erum enn að veiða síld, þennan stórkostlega fisk, frábæra matfisk sem við kunnum flest illa að meta og éta.

            Út er komin ríkulega myndskreytt bók, þýdd og bætt, sænsk að uppruna. Þar er að finna uppskriftir að síldarréttum á ríflega hundrað síðum, margar kunnuglegar, aðrar splunkunýjar í íslenskum matarbókum: síld með jarðarberjum og límónu! eða sinnepssíld með viskíi og kaffi.

„Nú fyrir jólin má kaupa í fötum kryddsíld og marineraða síld í fötum. Síld má fá í gler- og málmdósum í margs konar legi, bæði frá íslenskum, dönskum og sænskum fyrirtækjum

Tæpt á sögu Siglufjarðar

            Síldardiplómasía er sænsk. Höfundarnir Ted og Hákon eru að …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Finnbogi Óskarsson skrifaði
    Ætli þetta sé sami Håkon Juholt og var sendiherra Svíþjóðar á Íslandi fyrir nokkrum árum?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
5
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár