Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Síld á disk

„Það verð­ur að líta á þessa út­gáfu sem til­raun til að kynna aldagaml­an afla okk­ar nýj­um les­end­um og neyt­end­um, kynna sögu síld­ar­inn­ar,“ skrif­ar Páll Bald­vin Bald­vins­son um bók­ina Síld­ar­diplómasía.

Síld á disk
Bók

Síld­ar­diplómasía

Höfundur Ted Karlberg og Hákon Juholt.
Hólar - Síldarminjasafnið.
270 blaðsíður
Niðurstaða:

Síldardiplómasía


Höfundar: Ted Karlberg og Hákon Juholt.

Útgefandi: Hólar - Síldarminjasafnið.

270 bls.

Gefðu umsögn

 

Veiðifréttir frá fyrri viku: Börkur og Beitir lönduðu rúmlega 1.500 tonnum af síld í Neskaupstað, „rúmlega helmingur aflans er norsk–íslensk síld og tæplega helmingur íslensk sumargotssíld. Þetta er fínasta síld en íslenska síldin er heldur smærri en sú norsk – íslenska,“ sagði í fréttum. Við erum enn að veiða síld, þennan stórkostlega fisk, frábæra matfisk sem við kunnum flest illa að meta og éta.

            Út er komin ríkulega myndskreytt bók, þýdd og bætt, sænsk að uppruna. Þar er að finna uppskriftir að síldarréttum á ríflega hundrað síðum, margar kunnuglegar, aðrar splunkunýjar í íslenskum matarbókum: síld með jarðarberjum og límónu! eða sinnepssíld með viskíi og kaffi.

„Nú fyrir jólin má kaupa í fötum kryddsíld og marineraða síld í fötum. Síld má fá í gler- og málmdósum í margs konar legi, bæði frá íslenskum, dönskum og sænskum fyrirtækjum

Tæpt á sögu Siglufjarðar

            Síldardiplómasía er sænsk. Höfundarnir Ted og Hákon eru að …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Finnbogi Óskarsson skrifaði
    Ætli þetta sé sami Håkon Juholt og var sendiherra Svíþjóðar á Íslandi fyrir nokkrum árum?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
4
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár