Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Nýr formaður Mannréttindastofnunar fyrrverandi ræðismaður Ísraels

Sig­urð­ur Kári Kristjáns­son var heið­urskonsúll Ísra­els á Ís­landi um tveggja ára tíma­bil. Hann lét af þeim störf­um fyr­ir tveim­ur mán­uð­um síð­an og hef­ur tek­ið að sér for­mennsku stjórn­ar Mann­rétt­inda­stofn­un­ar Ís­lands.

Nýr formaður Mannréttindastofnunar fyrrverandi ræðismaður Ísraels

„Ég var beðinn um að taka þetta að mér á sínum tíma en er nú hættur,“ segir nýr formaður stjórnar Mannréttindastofnunar Íslands, Sigurður Kári Kristjánsson, lögmaður og fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, en hann var kjörræðismaður Ísraels í um tvö ár.

„Ég hætti formlega sem ræðismaður í síðasta mánuði en brotthvarf mitt átti sér lengri aðdraganda,“ svarar Sigurður Kári spurður hvenær hann lét af þeim störfum. Ágætt er að árétta að ræðismaður er ekki launað starf og felst í því að aðstoða Íslendinga í viðkomandi ríki, eða þá þjóð sem ræðismaður starfar fyrir, en Sigurður Kári var heiðurskonsúll Ísraels á Íslandi. Þá er eitt hlutverk ræðismanna að greiða fyrir viðskiptum á milli landa.

Hávær krafa um sniðgöngu

Fyrst stóð til að Brynjar Níelsson, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, tæki að sér formennsku en í lögum er kveðið strangt á um að þingmenn geti ekki setið sem formenn hjá þessari nýju stofnun. Í ljósi þess …

Kjósa
37
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Anna Bjarnadóttir skrifaði
    Mikið er þetta dapurlegt. Þetta er stofnun sem á að gæta að mannréttindum fatlaðs fólks og þarna er verið að setja mann í forsvar eins og Brynjar sem hefur margsinnis líst yfir í fjölmiðlum fordómum, ranghugmyndum og afbökuðum staðalmyndum um fatlað fólk. Ömurlegt.
    1
  • Grétar Reynisson skrifaði
    „Um ári síðar var búið að tilnefna hann sem formann sömu stofnunar og hann gagnrýndi. Hann þáði boðið eftir að hafa sagt af sér varaþingmennsku.“
    Brynjar þolir ekki pólitíska aktivista eða allar nefndirnar og ráðin. Nema . . . . . hann komist í þau sjálfur. Semsagt týpískur ómarktækur sjálfmiðaður „kjaftívisti".
    7
  • Guðrún Aðalsteinsdóttir skrifaði
    Sat þessi ekki í fangelsi eftir svindl og svínarí eftir hrun
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Besta mál. Réttur maður á réttum stað.
    -15
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár