Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Myndin hefur þroskast með okkur“

Ís­lenska mynd­in Eft­ir­leik­ir var frum­sýnd í Laug­ar­ás­bíói á hrekkja­vöku þann 31. októ­ber síð­ast­lið­inn. Mynd­in er ógn­ar­tryll­ir, að sögn Andra Freys Sig­urpáls­son­ar, sem fer með eitt að­al­hlut­verk­ið og er ann­ar fram­leið­enda. Rætt er við hann um mynd­ina sem hlot­ið hef­ur verð­laun heima og er­lend­is fyr­ir leik og líka framúrsk­ar­andi tækni.

„Myndin hefur þroskast með okkur“
Andri Freyr Sigurpálsson „Það er ekki hefð fyrir opnum áheyrnarprufum hér á Íslandi þar sem er hægt að fara og keppa um hlutverk.“ Mynd: Golli

Hefndarsamfélag íslenskra miðalda, keðjuverkun ofbeldis og óumflýjanleg örlög allra manna eru kjarni Eftirleika og Andri Freyr Sigurpálsson segir að myndin sé ógnartryllir.

Andri leikur eitt aðalhlutverkanna í Eftirleikum og er jafnframt annar tveggja framleiðenda. Hinn framleiðandinn, Ólafur Árheim, leikstýrir myndinni og brá sér í ótal önnur hlutverk við gerð hennar. Að sögn Andra er Ólafur „undrabarn þegar kemur að öllu kvikmyndatengdu. Hann getur gert allt og gerir allt vel. Hann sá um að klippa myndina, hljóðvinnsluna, litaleiðréttingu og effectana.“ Í síðasta hluta myndarinnar var Ólafur einnig tökumaður. Eins og Andri segir: „Á kreditlistanum eru nöfnin á sminku, hljóðmanni og leikurum og restin er bara dulnefni fyrir leikstjórann sem sá um allt sjálfur. Frekar magnað.“

Í mars síðastliðnum vann myndin verðlaun fyrir framúrskarandi tækni (Most Technically Excellent) á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Aþenu. Á hryllingsmyndahátíðinni Cinema Scares Film Fest í Shelbyville, Indiana, í október síðastliðnum vann Andri verðlaun fyrir besta leikara í …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár