Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Sigmundur Davíð lýsti ánægju með orð Kristrúnar

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, seg­ir að Sam­fylk­ing­in hafi breytt um stefnu í mál­efn­um um­sækj­enda um al­þjóð­lega vernd. At­hyl­is­vert sé að Sam­fylk­ing­in hafi ekki al­far­ið hafn­að sam­an­burð­in­um við jafn­að­ar­menn í Dan­mörku, þótt stefn­an sem þar sé rek­in sé mun harð­ari en hér á landi.

Sigmundur Davíð lýsti ánægju með orð Kristrúnar
Hefur Sigmundur lög að mæla? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson telur að Samfylkingin hafi tekið upp harða stefnu systurflokksins í Danmörku sem hann er hlynntur. Mynd: Golli

Þó að málefni umsækjenda um alþjóðlega vernd rati ekki ofarlega á lista yfir mikilvægustu málaflokkana í hugum íslenskra kjósenda, hefur umræðan um þennan málaflokk fengið mikið vægi í aðdraganda kosninga. 

Þegar Bjarni Benediktsson boðaði til blaðamannafundar þann 13. október til að tilkynna ríkisstjórnarslit, þá nefndi hann meðal annars ágreining innan stjórnarinnar um aðgerðir í málefnum hælisleitenda sem ástæðu þess.

Í kappræðum formanna á RÚV föstudaginn 1. nóvember var bent á að umsóknum um alþjóðlega vernd á Íslandi hafi fækkað, sérstaklega ef Úkraína er tekin út fyrir sviga. Þess vegna vildu spyrlarnir vita um hvað umræðan snerist, hvort það sé um fjármagnið sem fylgir málaflokknum eða hræðsluna við að taka á móti hælisleitendum til Íslands. „Ég held að hún sé að sumu leyti eðlilegt viðbragð við mjög örum og hröðum breytingum á íslensku samfélagi,“ svaraði Kristrún Frostadóttir. Hlutfall fólks hafi tvöfaldast úr tíu í tuttugu prósent í tíð fráfarandi ríkisstjórnar. Í …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2024

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
6
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár