Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Umfjöllun Heimildarinnar um kosningarnar

Formanna­við­töl, kosn­inga­próf­ið og lif­andi kapp­ræð­ur.

Umfjöllun Heimildarinnar um kosningarnar
Starfsfólk Heimildarinnar Golli, Aðalsteinn Kjartansson, Sunna Ósk Logadóttir, Tómas Daði Valdimarsson, Margrét Marteinsdóttir, Ragnhildur Helgadóttir, Auður Jónsdóttir, Jón Ingi Stefánsson, Jón Trausti Reynisson, Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, Davíð Þór Guðlaugsson, Ragnhildur Þrastardóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Georg Gylfason, Erla María Markúsdóttir og Erla Hlynsdóttir. Mynd: Golli

Formenn flokka sem bjóða fram til Alþingis og mælast með 2,5 prósenta fylgi hafa allir fengið boð um viðtal í Heimildinni til að kynna sín áherslumál. Sami rammi er um öll viðtölin og dregið var um dagsetningar. Formannaviðtölin verða birt í næstu blöðum og á vefsíðu Heimildarinnar verður hægt að nálgast hljóðútgáfu af viðtölunum. 

Í blaðinu er einnig fjallað um helstu áherslumálin í komandi kosningum undir liðnum: Um hvað er kosið? Þegar hefur verið fjallað um húsnæðismál og utanríkismál í síðustu blöðum. Í þessari viku er fjallað um verðhækkanir á matarkörfunni. 

Pressa og Pod blessi Ísland 

Pressa, þjóðmálaþáttur Heimildarinnar, er í beinni útsendingu á föstudögum klukkan tólf á hádegi og er aðgengilegur áskrifendum á vefnum. Fram að kosningum munu alþingismenn og frambjóðendur reglulega sitja fyrir svörum í Pressu.

Hlaðvarpsþátturinn Pod blessi Ísland er einnig helgaður óformlegum umræðum um kosningarnar út mánuðinn. 

Kosningaprófið, lýðræðishátíð og lifandi kappræður

Kosningapróf Heimildarinnar verður einnig á sínum stað í aðdraganda kosninga.

Lifandi kappræður fara síðan fram í Tjarnarbíói þriðjudaginn 26. nóvember kl. 20. Miðasala fer fram í gegnum TIX og verður kynnt síðar.

Áður en kappræður hefjast verður flokkum boðið að vera með bása í anddyri Tjarnarbíós til að kynna sín stefnumál og ræða við kjósendur.

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vaxandi hætta á kreppuverðbólgu
6
GreiningHvað gerist árið 2026?

Vax­andi hætta á kreppu­verð­bólgu

Vax­andi lík­ur eru á að at­vinnu­leysi og há verð­bólga fari sam­an og þá duga hefð­bund­in tól efna­hags­stjórn­ar illa. Heims­hag­kerf­ið held­ur áfram að ger­breyt­ast og að­lag­ast nýrri, sí­breyti­legri en óljósri um­gjörð. Þjóð­ar­auð­lind­ir ná­granna okk­ar og jafn­vel okk­ar eig­in gætu ver­ið í hættu þeg­ar ris­inn í vestri ásæl­ist æ meiri auðævi á með­an um­hverf­is­mál­in verða auka­at­riði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár