Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Þegar þokuslæðingur breytti veraldarsögunni

Veðr­ið get­ur og hef­ur haft mik­il áhrif á gang ver­ald­ar­sög­unn­ar. Olli skyndi­legt ský­fall upp­gangi Napó­leons í Frakklandi rétt fyr­ir 1800? Og hvað hefði gerst ef þoka hefði ekki lagst yf­ir München á þess­um degi, 8. nóv­em­ber, ár­ið 1939?

Þegar þokuslæðingur breytti veraldarsögunni
Elser, Kublai og Robespierre Veðrið setti strik í reikning þeirra allra og mannkynssagan varð ekki söm.

Þann 27. júlí 1794 gekk mikil rigningarhryðja yfir París. Svo hörð var rigningin að borgarbúar héldust ekki við úti á strætunum og flúðu inn til sín.

Þessi lemjandi rigning stóð nógu lengi til þess að hún hafði afgerandi áhrif á gang veraldarsögunnar.

Þannig var mál með vexti að þennan dag höfðu andstæðingar harðlínumannsins Robespierre skorið upp herör gegn honum í byltingarstjórn Frakklands. Í þeirri stjórn var Robespierre þá áhrifamikill og hafði hleypt af stokkunum sannkallaðri ógnarstjórn.

Þúsundir raunverulegra og ímyndaðra óvina Robespierres voru leiddir undir fallöxina og komu þaðan höfðinu styttri.

Robespierre á flótta

En nú höfðu andstæðingar hans sem sé hrakið hann á flótta og hann hafði leitað hælis í þáverandi ráðhúsi Parísar, Hôtel de Ville. Hann hafði ekki miklar áhyggjur, því hann þóttist vita að hann gæti kallað til nógu marga af stuðningsmönnum sínum, bæði meðal almennings og hersins, til þess að snúa við blaðinu.

Hann lét …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
4
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
5
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár