Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Dásamlegt og klikkað jólabókaflóð

Rit­höf­und­ur­inn Mar­grét Tryggva­dótt­ir er jafn­framt formað­ur RSÍ – Rit­höf­unda­sam­bands Ís­lands. Hún svar­ar hér ör­fá­um spurn­ing­um um gildi og stöðu bók­ar­inn­ar – á um­brota­tím­um.

Dásamlegt og klikkað jólabókaflóð
Sennilega aldrei meiri „bókneysla“ „Ef við leggjum saman hlustun og lestur hefur „bókneysla“ sennilega sjaldan eða aldrei verið meiri en núna og við sjáum aukið fjármagn í geiranum í heild. Það siglir að mestu framhjá heimilisbókhaldi rithöfunda og þýðenda sem hafa aldrei borið jafn lítið úr bítum og nú,“ segir Margrét Tryggvadóttir, rithöfundur og formaður RSÍ. Mynd: Heida Helgadottir

 Margrét gjörþekkir jólabókaflóðið, enda búin að gefa út fjölmargar bækur en frumleiki einkennir mörg verk hennar, meðal annars að því leyti að myndskreytingar og hönnun þeirra hafa ekki minna gildi en textinn sjálfur.

Nú í ár er það bókin Einar, Anna og safnið sem var bannað börnum – sem hún gerði ásamt Lindu Ólafsdóttur, en þær hafa vakið athygli fyrir bækur sínar sem búa ekki síður að ásýnd en innihaldi. Í bókinni er fjallað um listamanninn Einar Jónsson og konu hans Önnu en þau stofnuðu fyrsta listasafnið á Íslandi í eigin húsnæði: Listasafn Einars Jónssonar. Bókin er barnabók – fyrir börn á öllum aldri. Frumlegur og girnilegur gripur en um leið til marks um hvernig bækur geta verið alls konar.

Því hefur verið fleygt að nú þegar bókin á í vök að verjast og sífellt fleiri hlusta á hljóðbækur, þá skipti bókin sem bókverk meira máli. Að gripurinn sem slíkur …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár