Dásamlegt og klikkað jólabókaflóð

Rit­höf­und­ur­inn Mar­grét Tryggva­dótt­ir er jafn­framt formað­ur RSÍ – Rit­höf­unda­sam­bands Ís­lands. Hún svar­ar hér ör­fá­um spurn­ing­um um gildi og stöðu bók­ar­inn­ar – á um­brota­tím­um.

Dásamlegt og klikkað jólabókaflóð
Sennilega aldrei meiri „bókneysla“ „Ef við leggjum saman hlustun og lestur hefur „bókneysla“ sennilega sjaldan eða aldrei verið meiri en núna og við sjáum aukið fjármagn í geiranum í heild. Það siglir að mestu framhjá heimilisbókhaldi rithöfunda og þýðenda sem hafa aldrei borið jafn lítið úr bítum og nú,“ segir Margrét Tryggvadóttir, rithöfundur og formaður RSÍ. Mynd: Heida Helgadottir

 Margrét gjörþekkir jólabókaflóðið, enda búin að gefa út fjölmargar bækur en frumleiki einkennir mörg verk hennar, meðal annars að því leyti að myndskreytingar og hönnun þeirra hafa ekki minna gildi en textinn sjálfur.

Nú í ár er það bókin Einar, Anna og safnið sem var bannað börnum – sem hún gerði ásamt Lindu Ólafsdóttur, en þær hafa vakið athygli fyrir bækur sínar sem búa ekki síður að ásýnd en innihaldi. Í bókinni er fjallað um listamanninn Einar Jónsson og konu hans Önnu en þau stofnuðu fyrsta listasafnið á Íslandi í eigin húsnæði: Listasafn Einars Jónssonar. Bókin er barnabók – fyrir börn á öllum aldri. Frumlegur og girnilegur gripur en um leið til marks um hvernig bækur geta verið alls konar.

Því hefur verið fleygt að nú þegar bókin á í vök að verjast og sífellt fleiri hlusta á hljóðbækur, þá skipti bókin sem bókverk meira máli. Að gripurinn sem slíkur …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár