Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Tölur og mælingar ríma illa við upplifun kennara

Skóla­stjóri Granda­skóla seg­ist hafa átt­að sig á því hvað Við­skipta­ráði gengi til þeg­ar fram­kvæmda­stjór­inn steig fram og ræddi um einka­rekna grunn­skóla sem lausn á „brotnu kerfi“. Hart hef­ur ver­ið tek­ist á um út­tekt ráðs­ins á stöðu kenn­ara, en fram­setn­ing­in er sögð mis­vís­andi. Starfs­fólk skóla, sveit­ar­fé­laga og fram­kvæmda­stjóri Við­skipta­ráðs fara yf­ir stöð­una.

Tölur og mælingar ríma illa við upplifun kennara
Kennarar segjast mæta litlum skilningi Kennarar og skólastjórnendur sem Heimildinn ræddi við segja ummæli borgarstjóra og úttekt Viðskiptaráðs ekki ríma við þeirra upplifun á daglegum störfum sínum í skólum landsins. Mynd: Golli

Í kjaradeilu Kennarasambands Íslands við ríkið og sveitarfélög hafa tölfræðilegar mælingar á skólastarfi hér landi verið áberandi í umræðunni. Þá sérstaklega mælingar á rekstri grunnskólanna.

Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Reykjavíkur, sagði nýverið í ræðu sem haldin var á Fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna að þegar litið sé yfir tölfræði um rekstur skóla landsins megi finna ýmislegt sem bendi til þess að víða sé pottur brotinn í rekstri grunnskóla borgarinnar.   

„Að kenn­ar­arn­ir séu að biðja um það að fá að vera minna með börn­um en eru samt veik­ari en nokkru sinni fyrr, og kenna minna og fleiri ein­hverj­ir und­ir­bún­ings­tím­ar,“ sagði Einar. 

Ummælin féllu í grýttan jarðveg á meðal kennara. Kennarafélag Reykjavíkur skipulagði mótmæli vegna ummæla borgarstjóra. 

Svo fór að Einar baðst afsökunar á ummælum sínum og sagði að hann hefði ekki verið nægilega vel undirbúinn þegar hann opnaði á umræðuna á ráðstefnunni og að hann hefði mátt vanda mál sitt betur áður en hann …

Kjósa
33
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Kennarar verða að þola gagnrýni eins og aðrir. Ugglaust má að verulegu leyti rekja laka skilvirkni skólakerfisins til kerfislægra þátta eins og skóla án aðgreiningar o.fl.
    -1
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Af hverju er verið að draga fram álit Viðskiptaráðs? Að hugsa um börn er ekki viðskipti! Fólk sem ætlar að fjalla um skóla þarf að taka sér vikutíma og vera á staðnum eins og fluga á vegg sjáið hvað kennarar eru að fást við! Það er agaleysi! Til þess að þessi " skóli án aðgreininga "gangi upp þarf miklu meiri mannskap. Það á að endurskoða yfirbygginguna en fjárfesta í góðum kennurum, kennarinn er lykillinn að góðu starfi í bekknum.
    5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Var krabbamein í sýninu?
1
Viðtal

Var krabba­mein í sýn­inu?

Bylgja Babýlons uppist­and­ari seg­ir ým­is­legt benda til að hún hafi feng­ið ranga grein­ingu úr skimun fyr­ir leg­hálskrabba­meini hjá Krabba­meins­fé­lag­inu ár­ið 2018 líkt og fleiri kon­ur. Hún greind­ist með krabba­mein rúm­um tveim­ur ár­um síð­ar. „Ég vil bara vita hvort það liggi ein­hvers stað­ar sýni úr mér á Ís­landi frá ár­inu 2018 merkt „hreint“ þeg­ar það er í raun og veru krabba­mein í því.“
„Ég vildi ekki vera stelpan sem öskraði stopp“
2
Skýring

„Ég vildi ekki vera stelp­an sem öskr­aði stopp“

Yf­ir helm­ing­ur þeirra sem vinna inn­an sviðslista á Ís­landi hafa orð­ið fyr­ir kyn­ferð­is­legri áreitni í starfi eða í tengsl­um við það. Á ís­lensk­um vinnu­mark­aði al­mennt er sú tala 16%. Hver er staða nánd­ar­þjálf­un­ar á Ís­landi? „Ég var svo varn­ar­laus, þar sem leik­stjór­inn (kk) sam­þykkti þetta allt,“ kom fram í einni sög­unni í yf­ir­lýs­ing­unni Tjald­ið fell­ur ár­ið 2017. Hér er rætt er við leik­ara og aðra sem þekkja til.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Var krabbamein í sýninu?
3
Viðtal

Var krabba­mein í sýn­inu?

Bylgja Babýlons uppist­and­ari seg­ir ým­is­legt benda til að hún hafi feng­ið ranga grein­ingu úr skimun fyr­ir leg­hálskrabba­meini hjá Krabba­meins­fé­lag­inu ár­ið 2018 líkt og fleiri kon­ur. Hún greind­ist með krabba­mein rúm­um tveim­ur ár­um síð­ar. „Ég vil bara vita hvort það liggi ein­hvers stað­ar sýni úr mér á Ís­landi frá ár­inu 2018 merkt „hreint“ þeg­ar það er í raun og veru krabba­mein í því.“

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár