Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 25. október 2024 — Úr hvaða kvikmynd er þetta? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 25. októ­ber.

Spurningaþraut Illuga 25. október 2024 — Úr hvaða kvikmynd er þetta? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd Úr hvaða kvikmynd er þetta skjáskot?
Seinni myndHvaða bílategund er hér á ferð?

Almennar spurningar: 

  1. Jakob Frímann Magnússon hefur lagt gjörva hönd á margt í tónlistinni. Meðal annars hefur hann gefið út jazz-plötur og komið fram sem jazz-fusion leikari en þá iðulega undir hvaða nafni?
  2. Hver var forseti Rússlands á undan Vladimir Putin?
  3. Hver var nýlega endurráðinn sem útvarpsstjóri RÚV næstu fimm árin?
  4. Han Kang komst nýlega í sviðsljósið. Hvers vegna?
  5. Frá hvaða landi er Han Kang?
  6. Söngstjarna ein bandarísk, fædd 1981, hefur iðulega vakið athygli fyrir óvenjuleg uppátæki, svo sem 55 tíma langt hjónaband 2004, en nú síðast tilkynnti hún að hún hefði gifst sjálfri sér. Hún heitir ... hvað?
  7. Hvað heitir geysivinsæll en nokkuð umdeildur gamanleikur sem frumsýndur var í Þjóðleikhúsinu á dögunum?
  8. Fótboltakonan Sara Björk Gunnarsdóttir lék á sínum tíma með stærstu liðum í Þýskalandi, Frakklandi og Ítalíu. Í hvaða landi spilar hún nú?
  9. Við hvaða fjörð, vog eða flóa stendur hin eina sanna Húsavík?
  10. Amerísku kvikmyndastjörnurnar Marlon Brando og Robert De Niro léku sama manninn á mismunandi aldursskeiðum í tveimur kvikmyndum. Hvað hét sú persóna?
  11. Í hvaða bæjarfélagi hefur íþróttafélagið Breiðablik aðsetur?
  12. Í norrænu goðafræðinni er Breiðablik fallegur staður þar sem aldrei verður óhreint. Hvaða hreinlyndi guð bjó þar?
  13. Í sömu goðafræði er brú milli mannheima og Ásgarðs þar sem guðirnir búa. Brúin birtist okkur sem ... hvað?
  14. En hvað heitir þessi brú réttu nafni?
  15. Í hvaða landi heitir höfuðborgin Riga?


Svör við myndaspurningum: Fyrra skjáskotið er úr myndinni Mary Poppins. Seinni myndin er af Austin Mini.
Svör við almennum spurningum:  1.  Jack Magnet.  —  2.  Jeltsin. Hálft stig fæst fyrir Medveév!  —  3.  Stefán Eiríksson.  —  4.  Hún fékk Nóbelsverðlaun í bókmenntum.  —  5.  Suður-Kóreu.  —  6.  Britney Spears.  —  7.  Eltum veðrið.  —  8.  Sádi-Arabíu.  —  9.  Skjálfanda.  —  10.  Don Corleone, Guðföðurinn.  —  11.  Kópavogi.  —  12.  Baldur.  —  13.  Regnbogi.  —  14.  Bifröst.  —  15.  Lettlandi.
Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðalsteinn Kjartansson
3
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Hélt að hún myndi höndla álagið betur
4
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
6
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár