Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 25. október 2024 — Úr hvaða kvikmynd er þetta? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 25. októ­ber.

Spurningaþraut Illuga 25. október 2024 — Úr hvaða kvikmynd er þetta? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd Úr hvaða kvikmynd er þetta skjáskot?
Seinni myndHvaða bílategund er hér á ferð?

Almennar spurningar: 

  1. Jakob Frímann Magnússon hefur lagt gjörva hönd á margt í tónlistinni. Meðal annars hefur hann gefið út jazz-plötur og komið fram sem jazz-fusion leikari en þá iðulega undir hvaða nafni?
  2. Hver var forseti Rússlands á undan Vladimir Putin?
  3. Hver var nýlega endurráðinn sem útvarpsstjóri RÚV næstu fimm árin?
  4. Han Kang komst nýlega í sviðsljósið. Hvers vegna?
  5. Frá hvaða landi er Han Kang?
  6. Söngstjarna ein bandarísk, fædd 1981, hefur iðulega vakið athygli fyrir óvenjuleg uppátæki, svo sem 55 tíma langt hjónaband 2004, en nú síðast tilkynnti hún að hún hefði gifst sjálfri sér. Hún heitir ... hvað?
  7. Hvað heitir geysivinsæll en nokkuð umdeildur gamanleikur sem frumsýndur var í Þjóðleikhúsinu á dögunum?
  8. Fótboltakonan Sara Björk Gunnarsdóttir lék á sínum tíma með stærstu liðum í Þýskalandi, Frakklandi og Ítalíu. Í hvaða landi spilar hún nú?
  9. Við hvaða fjörð, vog eða flóa stendur hin eina sanna Húsavík?
  10. Amerísku kvikmyndastjörnurnar Marlon Brando og Robert De Niro léku sama manninn á mismunandi aldursskeiðum í tveimur kvikmyndum. Hvað hét sú persóna?
  11. Í hvaða bæjarfélagi hefur íþróttafélagið Breiðablik aðsetur?
  12. Í norrænu goðafræðinni er Breiðablik fallegur staður þar sem aldrei verður óhreint. Hvaða hreinlyndi guð bjó þar?
  13. Í sömu goðafræði er brú milli mannheima og Ásgarðs þar sem guðirnir búa. Brúin birtist okkur sem ... hvað?
  14. En hvað heitir þessi brú réttu nafni?
  15. Í hvaða landi heitir höfuðborgin Riga?


Svör við myndaspurningum: Fyrra skjáskotið er úr myndinni Mary Poppins. Seinni myndin er af Austin Mini.
Svör við almennum spurningum:  1.  Jack Magnet.  —  2.  Jeltsin. Hálft stig fæst fyrir Medveév!  —  3.  Stefán Eiríksson.  —  4.  Hún fékk Nóbelsverðlaun í bókmenntum.  —  5.  Suður-Kóreu.  —  6.  Britney Spears.  —  7.  Eltum veðrið.  —  8.  Sádi-Arabíu.  —  9.  Skjálfanda.  —  10.  Don Corleone, Guðföðurinn.  —  11.  Kópavogi.  —  12.  Baldur.  —  13.  Regnbogi.  —  14.  Bifröst.  —  15.  Lettlandi.
Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár