Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Samtíminn frá sjónarhóli framtíðarinnar – esseyja

„Sú sam­tíma­lega skír­skot­un sem saga Ró­berts, Edel­stein og Ur­bancic hafði um alda­mót­in hef­ur marg­fald­ast á liðn­um ár­um, hér á landi sem ann­ars stað­ar í Evr­ópu, með vax­andi fjölda flótta­fólks og harðn­andi af­stöðu stjórn­valda og kjós­enda til inn­flytj­enda,“ skrif­ar Jón Karl Helga­son í ess­eyju um bók­ina Tón­ar út­lag­anna: Þrír land­flótta tón­list­ar­menn sem mót­uðu ís­lenskt menn­ing­ar­líf.

Samtíminn frá sjónarhóli framtíðarinnar – esseyja
Hermann Jónasson, fyrrum forsætis- og dómsmálaráðherra „Annað slíkt skammhlaup varð milli umfjöllunar um synjanir Hermanns Jónassonar forsætis- og dómsmálaráðherra á beiðnum gyðinga um hæli hér á landi milli 1934 og 1942 og nýlegra frétta af brottvísunum hælisleitanda í viðkvæmri stöðu,“ skrifar Jón Karl Helgason.
Bók

Tón­ar út­lag­anna

Höfundur Árni Heimir Ingólfsson
Hið íslenska bókmenntafélag
360 blaðsíður
Gefðu umsögn

Tónar útlaganna er samanburðarævisaga tónlistarmannanna Róberts Abrahams Ottóssonar, Heinz Edelstein og Victors Urbancic. Þetta er læsilegt og vandað rit um merka brautryðjendur í íslensku tónlistarlífi, byggt á áralöngum rannsóknum höfundar, Árna Heimis Ingólfssonar, fjölbreyttum heimildum og góðri innsýn í viðfangsefnið. Um leið á verkið sérstakt erindi við samtímann, þar með talið þann stóra hóp fólks sem býður nú fram krafta sína fyrir alþingiskosningar.

Form samanburðarævisögunnar (e. parallel/comparative biography) er oft rakið til Plútarkosar sem skrifaði fjölda bóka þar sem ævisögur tveggja ólíkra manna, gjarnan Forn-Grikkja og Rómverja, voru látnar varpa ljósi hvor á aðra. Margir seinni tíma höfundar hafa farið að dæmi forngríska sagnfræðingsins. Nægir að minna á Skáldalíf (2006) eftir Halldór Guðmundsson þar sem æviferlum Gunnars Gunnarssonar og Þórbergs Þórðarsonar er fléttað saman og Kristinn og Þóra: Rauðir þræðir (2021) eftir Rósu Magnúsdóttur, þar sem lífshlaup hjónanna Kristins E. Andréssonar og Þóru Vigfúsdóttur er í brennidepli. Ein af áskorunum …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
2
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
4
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár