Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Samtíminn frá sjónarhóli framtíðarinnar – esseyja

„Sú sam­tíma­lega skír­skot­un sem saga Ró­berts, Edel­stein og Ur­bancic hafði um alda­mót­in hef­ur marg­fald­ast á liðn­um ár­um, hér á landi sem ann­ars stað­ar í Evr­ópu, með vax­andi fjölda flótta­fólks og harðn­andi af­stöðu stjórn­valda og kjós­enda til inn­flytj­enda,“ skrif­ar Jón Karl Helga­son í ess­eyju um bók­ina Tón­ar út­lag­anna: Þrír land­flótta tón­list­ar­menn sem mót­uðu ís­lenskt menn­ing­ar­líf.

Samtíminn frá sjónarhóli framtíðarinnar – esseyja
Hermann Jónasson, fyrrum forsætis- og dómsmálaráðherra „Annað slíkt skammhlaup varð milli umfjöllunar um synjanir Hermanns Jónassonar forsætis- og dómsmálaráðherra á beiðnum gyðinga um hæli hér á landi milli 1934 og 1942 og nýlegra frétta af brottvísunum hælisleitanda í viðkvæmri stöðu,“ skrifar Jón Karl Helgason.
Bók

Tón­ar út­lag­anna

Höfundur Árni Heimir Ingólfsson
Hið íslenska bókmenntafélag
360 blaðsíður
Gefðu umsögn

Tónar útlaganna er samanburðarævisaga tónlistarmannanna Róberts Abrahams Ottóssonar, Heinz Edelstein og Victors Urbancic. Þetta er læsilegt og vandað rit um merka brautryðjendur í íslensku tónlistarlífi, byggt á áralöngum rannsóknum höfundar, Árna Heimis Ingólfssonar, fjölbreyttum heimildum og góðri innsýn í viðfangsefnið. Um leið á verkið sérstakt erindi við samtímann, þar með talið þann stóra hóp fólks sem býður nú fram krafta sína fyrir alþingiskosningar.

Form samanburðarævisögunnar (e. parallel/comparative biography) er oft rakið til Plútarkosar sem skrifaði fjölda bóka þar sem ævisögur tveggja ólíkra manna, gjarnan Forn-Grikkja og Rómverja, voru látnar varpa ljósi hvor á aðra. Margir seinni tíma höfundar hafa farið að dæmi forngríska sagnfræðingsins. Nægir að minna á Skáldalíf (2006) eftir Halldór Guðmundsson þar sem æviferlum Gunnars Gunnarssonar og Þórbergs Þórðarsonar er fléttað saman og Kristinn og Þóra: Rauðir þræðir (2021) eftir Rósu Magnúsdóttur, þar sem lífshlaup hjónanna Kristins E. Andréssonar og Þóru Vigfúsdóttur er í brennidepli. Ein af áskorunum …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
6
Aðsent

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson

ESB eða Pú­er­tó Ríkó? Hvernig tryggj­um við full­veld­ið?

„Óbreytt ástand stend­ur ekki til boða,“ skrif­ar Jó­hann­es Hraun­fjörð Karls­son, hag­fræð­ing­ur og sagn­fræð­ing­ur, og seg­ir að um­ræða ör­ygg­is­mál og hvernig Ís­land trygg­ir full­veld­ið hafi enn ekki far­ið fram. Jó­hann­es seg­ir að stuðn­ings­menn „sjáv­ar­út­vegs­greif­anna“ leyn­ist víða og að aug­lýs­inga­her­ferð þeirra í sjón­varpi minni helst á Norð­ur-Kór­eu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár