Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Gömul saga með nýjum endi

„Marg­ir sögu­höf­und­ar leita á okk­ar tím­um í forn sögu­efni rétt eins og Nanna, hún fer bet­ur bú­in en marg­ir þá leið,“ skrif­ar Páll Bald­vin Bald­vins­son eft­ir að hafa les­ið skáld­sög­una Þeg­ar sann­leik­ur­inn sef­ur – eft­ir Nönnu Rögn­vald­ar­dótt­ur.

Gömul saga með nýjum endi
Rithöfundur Nanna Rögnvaldardóttir.
Bók

Þeg­ar sann­leik­ur­inn sef­ur

Höfundur Nanna Rögnvaldardóttir
Iðunn
240 blaðsíður
Niðurstaða:

Frumlegur snúningur á gömlu sakamáli.

Gefðu umsögn

Eftir sinn langa og farsæla feril við kokkabókagerð sneri Nanna Rögnvaldardóttir við blaðinu í fyrra og samdi skáldsögu byggða á löngum kynnum af skagfirskri sögu. Það er alltaf gaman að sjá konur stökkva milli jaka í góðum sjó og ekki var ástæða til annars en að vænta góðra bita frá Nönnu. Hún býr yfir djúpstæðri þekkingu á lífsháttum dreifðra byggða, þróun þess samfélags sem hefur mótað hana og innsýn í mannlega breytni.

Nú er önnur sögubók hennar komin út, hún leitar í tímann eftir stóru bólu, kunnugt minni um unga konu sem er myrt og hvernig yfirvöld og sveitungar leysa úr málinu að því talið er.

Á opinskáan máta

Nanna gengst fúslega við því í eftirmála bókarinnar að hún hafi notað margsagða sögu sem grunn, minni um morðið við Úlfsá sem forstokkaður valdsmaður af höfðingjaættum var um síðir dæmdur fyrir: hafa margir sinnt sama máli: annálahöfundar, Jónas frá Hrafnagili og …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
2
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.
Ólst upp við listamannslíf og laus við kassahugsun
6
Viðtal

Ólst upp við lista­manns­líf og laus við kassa­hugs­un

Þór­dís Hólm Fil­ips­dótt­ir er dótt­ir rit­höf­und­ar og mynd­list­ar­manns og í upp­eld­inu skiptu orð miklu máli. Skrif eru hluti af líf­inu, sem er eins og mynd­rænt ljóð, þar sem skipt­ast á skin og skúr­ir. Áhrif seinni heims­styrj­ald­ar­inn­ar mót­uðu fjöl­skyldu­sög­una, hún leit­aði ung út í heim og flutti seinna með ung­barn og ung­lings­dótt­ur til Afr­íku. Strax í æsku lærði hún að lifa ut­an ramm­ans og stund­ar nú heild­ræn­ar lækn­ing­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
6
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár