Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Stjórn Samherja upplýst oft og ítarlega – tímalína

Í end­ur­skoð­un­ar­skýrsl­um Árna Arn­ars­son­ar, end­ur­skoð­anda Sam­herja­sam­stæð­unn­ar, sést að stjórn Sam­herja var margsinn­is upp­lýst um „Afr­ík­u­starf­semi Sam­herja í Namib­íu“ og við­skipti sem nú eru rann­sök­uð sem mútu­brot. Þetta sést í fund­ar­gerð­um stjórn­ar­inn­ar yf­ir sjö ára tíma­bil.

Stjórn Samherja upplýst oft og ítarlega – tímalína
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri og einn aðaleigenda Samherja, og Eiríkur S. Jóhannsson, sem starfaði um árabil sem stjórnarformaður útgerðarinnar. Mynd: Tómas Daði

Við rannsókn Samherjamálsins hér á Íslandi hafa níu núverandi og fyrrverandi starfsmenn Samherja fengið réttarstöðu sakbornings, vegna gruns um mútubrot, peningaþvætti og auðgunarbrot. Auk Þorsteins Más má þar nefna Ingvar Júlíusson, fjármálastjóra í erlendri starfsemi Samherja, og Aðalstein Helgason, sem var yfir Afríkuútgerð fyrirtækisins þar til hann lét af störfum vegna aldurs árið 2016. Báðir komu þeir að greiðslum til skúffufélaga á Dúbaí og í Namibíu, sem sögð voru nýtt til að koma mútugreiðslum til namibísks áhrifafólks. 

Fleiri tengdir fyrirtækinu hafa verið kallaðir til sem vitni. Meðal þeirra er Arnar Árnason, endurskoðandi Samherja til fjölda ára og meðeigandi endurskoðunarrisans KPMG. Í yfirheyrslu í mars í fyrra voru borin undir Arnar gögn sem KPMG afhenti héraðssaksóknara og öll tengdust vinnu hans við endurskoðun móðurfélags Samherja.

Meðal gagnanna voru yfirlit yfir óútskýrðar greiðslur út úr namibíska félagi Samherja árið 2012. Þar er fjallað um óútskýrðar reiðufjárúttektir og greiðslur sem eðlilega …

Kjósa
45
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingunn Björnsdóttir skrifaði
    Þessi skrif bera sömu höfundarmerki og bókin "Ekkert að fela". Mikið ályktað án þess að lögð séu fram fullnægjandi sönnunargögn fyrir einu eða neinu. Það er eðlilegt að hægt gangi hjá Héraðssaksóknara að komast til botns í þessu máli, því að einna helst lítur út fyrir að sköpunargleði blaðamanna hafi náð miklum hæðum á litlu efni. Þetta hefur orðið til þess að nánast gera útaf við trúverðugleika blaðamannanna og hefur einnig laskað stétt þeirra mikið. Og þetta hefur einnig valdið héraðssaksóknara miklum erfiðleikum. Rétt er að dómskerfið sjái um það sem dómskerfisins er að sjá um og blaðamenn sjái um að upplýsa almenning um það sem þeir hafa raunverulega nægar og áreiðanlegar upplýsingar um.
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Vilja einfalda lífið
5
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
5
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
6
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár