Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Stjórn Samherja upplýst oft og ítarlega – tímalína

Í end­ur­skoð­un­ar­skýrsl­um Árna Arn­ars­son­ar, end­ur­skoð­anda Sam­herja­sam­stæð­unn­ar, sést að stjórn Sam­herja var margsinn­is upp­lýst um „Afr­ík­u­starf­semi Sam­herja í Namib­íu“ og við­skipti sem nú eru rann­sök­uð sem mútu­brot. Þetta sést í fund­ar­gerð­um stjórn­ar­inn­ar yf­ir sjö ára tíma­bil.

Stjórn Samherja upplýst oft og ítarlega – tímalína
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri og einn aðaleigenda Samherja, og Eiríkur S. Jóhannsson, sem starfaði um árabil sem stjórnarformaður útgerðarinnar. Mynd: Tómas Daði

Við rannsókn Samherjamálsins hér á Íslandi hafa níu núverandi og fyrrverandi starfsmenn Samherja fengið réttarstöðu sakbornings, vegna gruns um mútubrot, peningaþvætti og auðgunarbrot. Auk Þorsteins Más má þar nefna Ingvar Júlíusson, fjármálastjóra í erlendri starfsemi Samherja, og Aðalstein Helgason, sem var yfir Afríkuútgerð fyrirtækisins þar til hann lét af störfum vegna aldurs árið 2016. Báðir komu þeir að greiðslum til skúffufélaga á Dúbaí og í Namibíu, sem sögð voru nýtt til að koma mútugreiðslum til namibísks áhrifafólks. 

Fleiri tengdir fyrirtækinu hafa verið kallaðir til sem vitni. Meðal þeirra er Arnar Árnason, endurskoðandi Samherja til fjölda ára og meðeigandi endurskoðunarrisans KPMG. Í yfirheyrslu í mars í fyrra voru borin undir Arnar gögn sem KPMG afhenti héraðssaksóknara og öll tengdust vinnu hans við endurskoðun móðurfélags Samherja.

Meðal gagnanna voru yfirlit yfir óútskýrðar greiðslur út úr namibíska félagi Samherja árið 2012. Þar er fjallað um óútskýrðar reiðufjárúttektir og greiðslur sem eðlilega …

Kjósa
43
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingunn Björnsdóttir skrifaði
    Þessi skrif bera sömu höfundarmerki og bókin "Ekkert að fela". Mikið ályktað án þess að lögð séu fram fullnægjandi sönnunargögn fyrir einu eða neinu. Það er eðlilegt að hægt gangi hjá Héraðssaksóknara að komast til botns í þessu máli, því að einna helst lítur út fyrir að sköpunargleði blaðamanna hafi náð miklum hæðum á litlu efni. Þetta hefur orðið til þess að nánast gera útaf við trúverðugleika blaðamannanna og hefur einnig laskað stétt þeirra mikið. Og þetta hefur einnig valdið héraðssaksóknara miklum erfiðleikum. Rétt er að dómskerfið sjái um það sem dómskerfisins er að sjá um og blaðamenn sjái um að upplýsa almenning um það sem þeir hafa raunverulega nægar og áreiðanlegar upplýsingar um.
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár