Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Það er bannað að deyja á Svalbarða – ljóð eftir Jón Kalman

Hér má lesa frumbirt­ingu á ljóði eft­ir Jón Kalm­an sem fór til Sval­barða og orti ljóð.

Það er bannað að deyja á Svalbarða – ljóð eftir Jón Kalman
Á Svalbarða. Mynd: Stella Soffía Jóhannesdóttir.


eitt

Það er bannað að deyja
hér á Svalbarða
sem er á 78. breiddargráðu,
svo norðarlega í heiminum
að maður kemst varla þangað
í draumum sínum, einungis í flugvél,
skipum og í skáldskap

bannað að deyja,
raunar einnig að fæðast:

það sem liggur þar á milli nefnist lífið

Lífið býr því á 78. breiddargráðu

Ég sit á kaffihúsi
við aðalgötuna í Longyearbyen,
fyrir utan eru fjöll, himinn svo blár
að hann er að breytast í tónlist,
Mozart blár, sagði
stúlkan sem seldi mér gott kaffi,
hún kom hingað
frá Filippseyjum fyrir tveimur árum,
maðurinn við hlið mér er rússneskur flóttamaður,
á móti honum Norðmaður, Dani, Spánverji

hér búa rúmlega rúmlega tvö þúsund manneskjur
af 40 mismunandi þjóðernum, lífið hefur smalað
þeim hingað þar sem dauðanum hefur
verið úthýst, einhver
mætti þó láta ísbirnina vita af því, þeir
taka ekkert tillit til okkar
fyrir þeim erum við gangandi sushi, góður
skyndibiti, …

Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
3
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.
Bráðafjölskylda á vaktinni
6
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár