Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Þriðja ríkisstjórnin sem fellur með Bjarna Benediktssyni: Sagan öll

Sex mán­uð­um eft­ir að Bjarni Bene­dikts­son tek­ur við sem for­sæt­is­ráð­herra er til­kynnt um stjórn­arslit og boð­að til kosn­inga. Fyrri rík­is­stjórn­ir féllu vegna leynd­ar um kyn­ferð­is­brota­mál og af­hjúp­un­ar á af­l­ands­fé­lög­um ráð­herra.

Þriðja ríkisstjórnin sem fellur með Bjarna Benediktssyni: Sagan öll

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hefur verið leiðandi í þremur ríkisstjórnum sem hafa sprungið frá hruni. Þetta er önnur ríkisstjórnin sem hann leiðir sem forsætisráðherra sem getur ekki klárað kjörtímabilið en í þeirri þriðju var hann fjármálaráðherra í tveggja flokka stjórn með Framsóknarflokki Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar.

Árið 2016 sprakk ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks í kjölfar afhjúpunar á Panamaskjölunum, þar sem í ljós kom að Bjarni og Sigmundur Davíð áttu báðir aflandsfélög, sem og fleiri ráðherrar. Sjálfstæðisflokkurinn komst aftur til valda, undir stjórn Bjarna, en féll á mettíma vegna leyndar í máli barnaníðings. 

Eftir kosningar komst Sjálfstæðisflokkurinn enn á ný til valda í þriggja flokka ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Ríkisstjórnin lifði af eitt kjörtímabil þar sem tekist var á við heimsfaraldur en er nú fallin eftir þriggja ára stjórnarsetu, aðeins sex mánuðum eftir að Bjarni tók við sem forsætisráðherra í byrjun apríl. 

Ríkisstjórnarsamstarfið hefur þó ekki gengið áfallalaust fyrir sig fyrir Bjarna. Áður hafði …

Kjósa
40
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Stjórnarslit 2024

Ágreiningurinn um útlendingamálin
Greining

Ágrein­ing­ur­inn um út­lend­inga­mál­in

„Ég tel ekki að slík frum­vörp eigi er­indi inn í þing­ið,“ sagði Svandís Svavars­dótt­ir. „Þar er­um við inn­viða­ráð­herra held ég ósam­mála,“ svar­aði Guð­rún Haf­steins­dótt­ir. Þetta var gam­alt stef og nýtt, að flokk­arn­ir væru ósam­mála í út­lend­inga­mál­um, en það hafði þó varla ver­ið jafn skýrt fyrr en rétt áð­ur en stjórn­in féll, skömmu áð­ur en Guð­rún ætl­aði sér að leggja fram frum­varp um lok­að bú­setu­úr­ræði.
Ekki lengur hægt að gera atlögu að Bjarna fyrir kosningar
GreiningStjórnarslit 2024

Ekki leng­ur hægt að gera at­lögu að Bjarna fyr­ir kosn­ing­ar

Síð­an Bjarni Bene­dikts­son tók við for­mennsku í Sjálf­stæð­is­flokkn­um hef­ur því ít­rek­að ver­ið velt upp hvort tími hans sé lið­inn. Enn sem kom­ið er hef­ur sand­ur­inn í hans póli­tíska stund­arglasi ekki runn­ið út. Hann virð­ist ná að snúa því aft­ur og aft­ur rétt áð­ur en síð­ustu sand­korn­in detta. Með því að slíta stjórn­ar­sam­starf­inu styrkti Bjarni stöðu sína og kom í veg fyr­ir inn­an­búð­arat­lögu gegn sér fyr­ir kosn­ing­ar, seg­ir stjórn­mála­fræð­ing­ur.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár