Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Í frjálsu falli – Leikárið 2024-2025

Leik­hús­gagn­rýn­andi Heim­ild­ar­inn­ar, Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir, tel­ur kraft­inn í sviðslista­fólki á Ís­landi vera ótrú­leg­an í gíf­ur­leg­um mótvindi. „Fjár­svelti sviðslist­anna teyg­ir anga sína inn í hvern krók og kima,“ skrif­ar hún í út­tekt á leik­ár­inu og seg­ir um leið skelfi­leg­ar frétt­ir.

Í frjálsu falli – Leikárið 2024-2025
Íslenskt sviðslistafólk fer víða, þrátt fyrir að móti blási hér heima. Hér má sjá leikmynd og leikendur ríkisstjórnar síðustu ára sem ber ábyrgð á hversu mikið fer í listir og með hvaða móti. Mynd: Eyþór Árnason

Leikárið er hafið!

Í raun lauk því aldrei almennilega því af nægu var að taka í sumar. Listahátíð í Reykjavík var haldin með pomp og prakt, Reykjavík Fringe Festival hélt áfram sinni siglingu og stækkar með hverju ári, einleikjahátíðin Act Alone var á sínum stað á Suðureyri og hópur ungs sviðslistafólks undir nafninu Afturámóti tók yfir einn sal í Háskólabíói vopnuð metnaðarfullri dagskrá.

Úti í heimi sló íslenskt sviðslistafólk líka um sig. Leikstjóranum Þorvaldi Erni Arnarssyni hlotnaðist sá heiður að leikstýra opnunarsýningunni á Bayreuth-hátíðinni í Þýskalandi, einni virtustu óperuhátíð heims, þar sem óperusöngvarinn Ólafur Kjartan Sigurðarsson fór með hlutverk Kurwenal í Tristan og Ísól eftir Richard Wagner. Í Finnlandi voru tvær frumsýningar af íslenskum uppruna í september. Kristín Hallveig Eiríksdóttir leikstýrði sviðsverkinu Förlorarna í Abo Svenska Teater og Sjö ævintýri um skömm eftir Tyrfing Tyrfingsson var frumsýnt í KOM leikhúsinu í Helsinki.

Krafturinn í íslensku sviðslistafólki er ótrúlegur, jafnvel þegar …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár