Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Sonur Bláhosu: „Þá verð ég ekki sauðaþjófur“

Var það ekki Jón Sig­urðs­son sem lét svo um mælt að Jón Ara­son Hóla­bisk­up á 16. öld hefði ver­ið „síð­asti Ís­lend­ing­ur­inn“? En hvað vit­um við um hann ann­að en að hann var dæmd­ur af danskri slekt og dó svo fyr­ir kóngs­ins mekt?

<span>Sonur Bláhosu:</span> „Þá verð ég ekki sauðaþjófur“
Því miður er engin mynd til af Jóni Arasyni. Þessa mynd af ungum manni á svipuðum aldri og Jón málaði Albrecht Dürer árið 1500.

Jón Arason Hólabiskup var sennilega fæddur um 1483 að Laugalandi í Eyjafirði. Foreldrar hans voru Ari Sigurðsson og Elín Magnúsdóttir bláhosa, sem kölluð var. Ari var ráðsmaður eigna Hólastóls á Miklagarði í Eyjafirði og umboðsmaður allra stólsjarða í Eyjafirði og Þingeyjarsýslu, búsettur á Laugalandi.

Ari hlýtur að hafa verið allstöndugur enda var Sigurður faðir hans príor í Möðruvallaklaustri um það bil er Jón fæddist.

Þarf ekki að orðlengja að bæði biskupsstólarnir og klaustrin voru stórauðug og áttu miklar og verðmætar jarðeignir um landið allt.

Fimmtánda öldin hefur verið nefnd enska öldin í sögu Íslands enda bæði versluðu Englendingar og veiddu fisk við landið og keyptu hér vaðmál og brennistein. Öttu þeir mjög kappi við Þjóðverja sem líka seildust hér til áhrifa. Ísland heyrði þá undir norska konungdæmið en Noregur var þá í raun að færast meira og meira undir Danmörku enda hafði Kalmarsambandi landanna verið komið á 1397.

Stórbokkar …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár