Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 18. október 2024 – Hver er þessi rithöfundur? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 18. októ­ber.

Spurningaþraut Illuga 18. október 2024 – Hver er þessi rithöfundur? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd Hver er þessi rithöfundur?
Seinni myndHver er þessi bandaríski kaupsýslumaður? Ættarnafn hans dugir.

Almennar spurningar:

  1. Í hvaða landi fannst hinn svonefndi Rosettu-steinn?
  2. Vísindamenn hvaða þjóðar rannsökuðu steininn og komust þá að merkum niðurstöðum?
  3. Árið 2004 var skotið á loft geimfari sem hét Rosetta og tíu árum síðar sendi geimfarið frá sér minna geimfar sem lenti ... hvar?
  4. Hvaða karlleikari fékk Óskarsverðlaun fyrir framgöngu sína í kvikmyndinni There Will Be Blood árið 2007?
  5. Hvaða leikkona fer með hlutverk Vigdísar Finnbogadóttur í væntanlegum sjónvarpsþáttum?
  6. Hvað heitir biskup Íslands fullu nafni?
  7. Hvað hét fyrsta sólóplata Bjarkar Guðmundsdóttur á alþjóðlegum vettvangi?
  8. En hvað hét sú næsta?
  9. Árið 2015 vakti Almar Atlason heilmikla athygli hér á landi í vikutíma. Hvers vegna?
  10. Hver mælti svo í viðtali: „Ég fór í Menntaskólann í Reykjavík á náttúrufræðibraut því ég ætlaði mér að verða læknir. Ég fann samt fljótt út að þetta var ekki leiðin sem hentaði mér, ég kláraði stúdentinn og fór svo af fullum krafti í tónlist.“
  11. Í hvaða landi er borgin Petra grafin inn í berg?
  12. Hvaða dýr er það sem oft var fyrrum kallað hundfiskur? Svarið þarf að vera þokkalega nákvæmt.
  13. Hvaða fótboltalið hefur unnið Meistaradeild Evrópu (og áður Evrópubikarinn) oftar en nokkuð annað í karlaflokki?
  14. Frá 1951–1969 voru heimsmeistaraeinvígi í skák ævinlega háð í sömu borginni. Hvaða borg var það?
  15. Í hvaða sagnaheimi kemur sverðið Longclaw eða Langakló við sögu?

Svör við myndaspurningum: Á fyrri myndinni er Astrid Lindgren. Á seinni myndinni er Fred Trump. Þið áttuð að þekkja hann af Donald syni hans sem er að hvísla einhverju í eyra föður síns.
Svör við almennum spurningum:
1.  Egiftalandi.  —  2.  Franskir. Þeir voru á vegum Napóleons.  —  3.  Á halastjörnu.  —  4.  Daniel Day-Lewis.  —  5.  Nína Dögg Filippusdóttir.  —  6.  Guðrún Karls Helgudóttir.  —  7.  Debut.  —  8.  Post.  —  9.  Vegna listgjörnings sem fólst í að hann var nakinn í glerkassa.  —  10.  GDRN.  —  11.  Jórdaníu.  —  12.  Höfrungur. Hvalur dugar ekki.  —  13.  Real Madrid.  —  14.  Moskvu.  —  15.  Krúnuleikunum, Game of Thrones.
Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
1
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Vilja einfalda lífið
3
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
5
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár