Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 18. október 2024 – Hver er þessi rithöfundur? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 18. októ­ber.

Spurningaþraut Illuga 18. október 2024 – Hver er þessi rithöfundur? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd Hver er þessi rithöfundur?
Seinni myndHver er þessi bandaríski kaupsýslumaður? Ættarnafn hans dugir.

Almennar spurningar:

  1. Í hvaða landi fannst hinn svonefndi Rosettu-steinn?
  2. Vísindamenn hvaða þjóðar rannsökuðu steininn og komust þá að merkum niðurstöðum?
  3. Árið 2004 var skotið á loft geimfari sem hét Rosetta og tíu árum síðar sendi geimfarið frá sér minna geimfar sem lenti ... hvar?
  4. Hvaða karlleikari fékk Óskarsverðlaun fyrir framgöngu sína í kvikmyndinni There Will Be Blood árið 2007?
  5. Hvaða leikkona fer með hlutverk Vigdísar Finnbogadóttur í væntanlegum sjónvarpsþáttum?
  6. Hvað heitir biskup Íslands fullu nafni?
  7. Hvað hét fyrsta sólóplata Bjarkar Guðmundsdóttur á alþjóðlegum vettvangi?
  8. En hvað hét sú næsta?
  9. Árið 2015 vakti Almar Atlason heilmikla athygli hér á landi í vikutíma. Hvers vegna?
  10. Hver mælti svo í viðtali: „Ég fór í Menntaskólann í Reykjavík á náttúrufræðibraut því ég ætlaði mér að verða læknir. Ég fann samt fljótt út að þetta var ekki leiðin sem hentaði mér, ég kláraði stúdentinn og fór svo af fullum krafti í tónlist.“
  11. Í hvaða landi er borgin Petra grafin inn í berg?
  12. Hvaða dýr er það sem oft var fyrrum kallað hundfiskur? Svarið þarf að vera þokkalega nákvæmt.
  13. Hvaða fótboltalið hefur unnið Meistaradeild Evrópu (og áður Evrópubikarinn) oftar en nokkuð annað í karlaflokki?
  14. Frá 1951–1969 voru heimsmeistaraeinvígi í skák ævinlega háð í sömu borginni. Hvaða borg var það?
  15. Í hvaða sagnaheimi kemur sverðið Longclaw eða Langakló við sögu?

Svör við myndaspurningum: Á fyrri myndinni er Astrid Lindgren. Á seinni myndinni er Fred Trump. Þið áttuð að þekkja hann af Donald syni hans sem er að hvísla einhverju í eyra föður síns.
Svör við almennum spurningum:
1.  Egiftalandi.  —  2.  Franskir. Þeir voru á vegum Napóleons.  —  3.  Á halastjörnu.  —  4.  Daniel Day-Lewis.  —  5.  Nína Dögg Filippusdóttir.  —  6.  Guðrún Karls Helgudóttir.  —  7.  Debut.  —  8.  Post.  —  9.  Vegna listgjörnings sem fólst í að hann var nakinn í glerkassa.  —  10.  GDRN.  —  11.  Jórdaníu.  —  12.  Höfrungur. Hvalur dugar ekki.  —  13.  Real Madrid.  —  14.  Moskvu.  —  15.  Krúnuleikunum, Game of Thrones.
Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár