Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 18. október 2024 – Hver er þessi rithöfundur? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 18. októ­ber.

Spurningaþraut Illuga 18. október 2024 – Hver er þessi rithöfundur? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd Hver er þessi rithöfundur?
Seinni myndHver er þessi bandaríski kaupsýslumaður? Ættarnafn hans dugir.

Almennar spurningar:

  1. Í hvaða landi fannst hinn svonefndi Rosettu-steinn?
  2. Vísindamenn hvaða þjóðar rannsökuðu steininn og komust þá að merkum niðurstöðum?
  3. Árið 2004 var skotið á loft geimfari sem hét Rosetta og tíu árum síðar sendi geimfarið frá sér minna geimfar sem lenti ... hvar?
  4. Hvaða karlleikari fékk Óskarsverðlaun fyrir framgöngu sína í kvikmyndinni There Will Be Blood árið 2007?
  5. Hvaða leikkona fer með hlutverk Vigdísar Finnbogadóttur í væntanlegum sjónvarpsþáttum?
  6. Hvað heitir biskup Íslands fullu nafni?
  7. Hvað hét fyrsta sólóplata Bjarkar Guðmundsdóttur á alþjóðlegum vettvangi?
  8. En hvað hét sú næsta?
  9. Árið 2015 vakti Almar Atlason heilmikla athygli hér á landi í vikutíma. Hvers vegna?
  10. Hver mælti svo í viðtali: „Ég fór í Menntaskólann í Reykjavík á náttúrufræðibraut því ég ætlaði mér að verða læknir. Ég fann samt fljótt út að þetta var ekki leiðin sem hentaði mér, ég kláraði stúdentinn og fór svo af fullum krafti í tónlist.“
  11. Í hvaða landi er borgin Petra grafin inn í berg?
  12. Hvaða dýr er það sem oft var fyrrum kallað hundfiskur? Svarið þarf að vera þokkalega nákvæmt.
  13. Hvaða fótboltalið hefur unnið Meistaradeild Evrópu (og áður Evrópubikarinn) oftar en nokkuð annað í karlaflokki?
  14. Frá 1951–1969 voru heimsmeistaraeinvígi í skák ævinlega háð í sömu borginni. Hvaða borg var það?
  15. Í hvaða sagnaheimi kemur sverðið Longclaw eða Langakló við sögu?

Svör við myndaspurningum: Á fyrri myndinni er Astrid Lindgren. Á seinni myndinni er Fred Trump. Þið áttuð að þekkja hann af Donald syni hans sem er að hvísla einhverju í eyra föður síns.
Svör við almennum spurningum:
1.  Egiftalandi.  —  2.  Franskir. Þeir voru á vegum Napóleons.  —  3.  Á halastjörnu.  —  4.  Daniel Day-Lewis.  —  5.  Nína Dögg Filippusdóttir.  —  6.  Guðrún Karls Helgudóttir.  —  7.  Debut.  —  8.  Post.  —  9.  Vegna listgjörnings sem fólst í að hann var nakinn í glerkassa.  —  10.  GDRN.  —  11.  Jórdaníu.  —  12.  Höfrungur. Hvalur dugar ekki.  —  13.  Real Madrid.  —  14.  Moskvu.  —  15.  Krúnuleikunum, Game of Thrones.
Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár