Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 11. október 2024 — Hver er sú hin rauðhærða? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 11. októ­ber.

Spurningaþraut Illuga 11. október 2024 — Hver er sú hin rauðhærða? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hver er sú hin rauðhærða?

Seinni mynd:

Af hvaða tegund er skriðdrekinn?

Almennar spurningar:

  1. Hvaða dýrategund er kennd við héraði Pomeraníu?
  2. En hvar er héraðið Pomeranía? Hér koma tvö lönd til mála og er hvort tveggja rétt.
  3. Hvaða borg í Evrópu var fræg fyrir þétta þoku á 19. öld og framan af þeirri 20.?
  4. Rithöfundur einn er nýbúinn að gefa út bók sem heitir Þú ringlaði karlmaður, þar sem hann fjallar um karlmennsku nú til dags. Hvað heitir höfundurinn?
  5. Hvað heitir núverandi dómsmálaráðherra?
  6. Árið 600 fyrir upphaf tímatals okkar (fyrir Krist) stofnuðu grískir kaupmenn og sæfarar borg á svæði þar sem nú er Frakkland. Borgin er enn við lýði og er gjarnan talin elsta borg Frakklands. Hún heitir ... hvað?
  7. Hvaða fótboltalið spilar heimaleiki sína á velli sem nefnist Old Trafford?
  8. Fyrir svo og svo löngu síðan lýsti hópur fólks því yfir að hann væri sármóðgaður fyrir hönd tiltekins hlutar á himnum. Hvað var þarna á seyði?
  9. Stjórnmálamaðurinn Lilja Alfreðsdóttir notar stundum millinafn sitt jafnframt Lilju-nafninu. Millinafn hennar er ... hvað?
  10. Flamengó-fuglar eru taldir sér ættkvísl í fuglafræðunum, en eru þó skyldir tveir kunnum ættkvíslum öðrum. Hvaða fuglar eru það? – og hér dugir að hafa aðra tegundina rétta.
  11. Hvaða fótboltalið komst á dögunum upp í efstu deild karla á Íslandi í fyrsta sinn?
  12. Frægur bandarískur stjórnmálamaður á afa sem auðgaðist ekki síst á því að gera út vændiskonur? Hver er stjórnmálamaðurinn?
  13. Hver er fjölmennasti þéttbýlisstaðurinn í kjördæminu Vesturlandi? Spurt er um þéttbýlisstaði, ekki sveitarfélög.
  14. Hvað hét sonur Abrahams sem guð skipaði honum að fórna?
  15. Hvaða algenga húsdýr ber latneska tegundarheitið Ovis?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Disney-prinsessan Ariel. Á seinni myndinni er þýskur Tiger skriðdreki.
Svör við almennum spurningum:
1.  Hundategund.  —  2.  Rétt er bæði Þýskaland og Pólland.  —  3.  London.  —  4.  Rúnar Helgi.  —  5.  Guðrún Hafsteinsdóttir.  —  6.  Marseilles.  —  7.  Manchester United.  —  8.  Plánetan Plútó var færð niður í stöðu „dvergplánetu“.  —  9.  Dögg.  —  10.  Storkar og gæsfuglar (þ.á m. álftir og svanir).  —  11.  Afturelding.  —  12.  Donald Trump.  —  13.  Akranes.  —  14.  Ísak.  —  15.  Sauðfé.
Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sendu skip til Grænlands
1
Erlent

Sendu skip til Græn­lands

Hinn 10. apríl 1940, dag­inn eft­ir að Þjóð­verj­ar her­námu Dan­mörku, sendi banda­ríska strand­gæsl­an skip til Græn­lands. Um borð voru James K. Pen­field, ný­út­nefnd­ur ræð­is­mað­ur, og full­trúi Rauða kross­ins. Síð­ar það sama ár hreyfði var­aut­an­rík­is­ráð­herra Banda­ríkj­anna hug­mynd­inni um banda­rísk­ar her­stöðv­ar í land­inu. Áhugi Banda­ríkja­manna á Græn­landi er sem sé ekki nýr af nál­inni.
Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
3
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
4
Aðsent

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld­in og lands­byggð­in

Eng­in vit­ræn rök eru fyr­ir því að hækk­un veiði­gjalds­ins leiði til þess­ara ham­fara, skrif­ar Indriði Þor­láks­son um mál­flutn­ing Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á út­reikn­ingi veiði­gjalda. „Að sumu leyti minn­ir þessi púka­blíst­ur­her­ferð á ástand­ið vest­an­hafs þar sem fals­upp­lýs­ing­um er dreift til að kæfa vit­ræna um­ræðu,“ skrif­ar hann.
„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
5
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
5
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár