Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 11. október 2024 — Hver er sú hin rauðhærða? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 11. októ­ber.

Spurningaþraut Illuga 11. október 2024 — Hver er sú hin rauðhærða? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hver er sú hin rauðhærða?

Seinni mynd:

Af hvaða tegund er skriðdrekinn?

Almennar spurningar:

  1. Hvaða dýrategund er kennd við héraði Pomeraníu?
  2. En hvar er héraðið Pomeranía? Hér koma tvö lönd til mála og er hvort tveggja rétt.
  3. Hvaða borg í Evrópu var fræg fyrir þétta þoku á 19. öld og framan af þeirri 20.?
  4. Rithöfundur einn er nýbúinn að gefa út bók sem heitir Þú ringlaði karlmaður, þar sem hann fjallar um karlmennsku nú til dags. Hvað heitir höfundurinn?
  5. Hvað heitir núverandi dómsmálaráðherra?
  6. Árið 600 fyrir upphaf tímatals okkar (fyrir Krist) stofnuðu grískir kaupmenn og sæfarar borg á svæði þar sem nú er Frakkland. Borgin er enn við lýði og er gjarnan talin elsta borg Frakklands. Hún heitir ... hvað?
  7. Hvaða fótboltalið spilar heimaleiki sína á velli sem nefnist Old Trafford?
  8. Fyrir svo og svo löngu síðan lýsti hópur fólks því yfir að hann væri sármóðgaður fyrir hönd tiltekins hlutar á himnum. Hvað var þarna á seyði?
  9. Stjórnmálamaðurinn Lilja Alfreðsdóttir notar stundum millinafn sitt jafnframt Lilju-nafninu. Millinafn hennar er ... hvað?
  10. Flamengó-fuglar eru taldir sér ættkvísl í fuglafræðunum, en eru þó skyldir tveir kunnum ættkvíslum öðrum. Hvaða fuglar eru það? – og hér dugir að hafa aðra tegundina rétta.
  11. Hvaða fótboltalið komst á dögunum upp í efstu deild karla á Íslandi í fyrsta sinn?
  12. Frægur bandarískur stjórnmálamaður á afa sem auðgaðist ekki síst á því að gera út vændiskonur? Hver er stjórnmálamaðurinn?
  13. Hver er fjölmennasti þéttbýlisstaðurinn í kjördæminu Vesturlandi? Spurt er um þéttbýlisstaði, ekki sveitarfélög.
  14. Hvað hét sonur Abrahams sem guð skipaði honum að fórna?
  15. Hvaða algenga húsdýr ber latneska tegundarheitið Ovis?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Disney-prinsessan Ariel. Á seinni myndinni er þýskur Tiger skriðdreki.
Svör við almennum spurningum:
1.  Hundategund.  —  2.  Rétt er bæði Þýskaland og Pólland.  —  3.  London.  —  4.  Rúnar Helgi.  —  5.  Guðrún Hafsteinsdóttir.  —  6.  Marseilles.  —  7.  Manchester United.  —  8.  Plánetan Plútó var færð niður í stöðu „dvergplánetu“.  —  9.  Dögg.  —  10.  Storkar og gæsfuglar (þ.á m. álftir og svanir).  —  11.  Afturelding.  —  12.  Donald Trump.  —  13.  Akranes.  —  14.  Ísak.  —  15.  Sauðfé.
Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár