Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Ofhugsanir: Fyrsta skrefið að viðurkenna vandann

Það að of­hugsa get­ur vald­ið gríð­ar­legu hug­ar­angri og jafn­vel lík­am­leg­um ein­kenn­um. Heim­ild­in ræddi við tvo sál­fræð­inga um það hvernig best sé að láta af því að of­hugsa að óþörfu.

Ofhugsanir: Fyrsta skrefið að viðurkenna vandann
Sálfræðingur Kristján tekur skýrt fram að þegar fólk hafi áhyggjur sé það ekki endilega órökrétt. Mynd: Anton Brink

Það þekkja flestir tilfinninguna sem fylgir því að geta ekki hætt að hugsa um eitthvað óþægilegt eða kvíðavaldandi. Síendurteknar hugsanir sem halda jafnvel fyrir manni vöku eða skemma heilu dagana. Það að ofhugsa getur verið einkenni ýmissa andlegra vandamála, svo sem þunglyndis, kvíðaröskunar eða þráhyggju- og árátturöskunar. En ofhugsanir geta einnig hrjáð fólk sem glímir ekki við nein andleg vandamál.

Þegar fólk ofhugsar hefur það ítrekaðar og óþarfar áhyggjur. Þetta veldur vanlíðan en oft er ekki er auðséð hvernig hægt er að vinna bug á slíkum hugsunum og hugsanamynstrum. Heimildin hafði samband við tvo sálfræðinga og spurði þá hvernig hægt væri að hætta að ofhugsa.

Hjálplegt ef raunveruleg vandamál eru annars vegar

Kristján Helgi Hjartarson, sálfræðingur á Kvíðameðferðarstöðinni, segir að það sé mikilvægt að átta sig á því að kvíði sé í grunninn eðlileg, mannleg tilfinning. „Hvort sem við köllum það streitu, áhyggjur eða kvíða. Þetta er ein af þessum …

Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár