Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Verðbólga vegna loftslagsbreytinga bitnar verst á þeim sem menga minnst

Mik­ið hef­ur ver­ið rætt og rit­að um þær efna­hags­legu af­leið­ing­ar sem lofts­lags­breyt­ing­ar hafa í för með sér er­lend­is. Var­að er við því að hlýn­un jarð­ar muni hafa tölu­verð nei­kvæð áhrif á heild­ar­fram­boð á ýms­um vör­um í heims­hag­kerf­inu sem gæti ýtt und­ir verð­bólgu.

Verðbólga vegna loftslagsbreytinga bitnar verst á þeim sem menga minnst
Margþætt áhætta Seðlabankinn fylgist grannt rannsóknum á áhrifum loftslagsbreytinga á verðlag og peningastefnu. Margar rannsóknir hafa sýnt fram á að hlýnun jarðar muni leiða af sér tíðari uppskerubresti og hnekki í framleiðslu á matvörum sem munu hafa umfangsmikil keðjuverkandi áhrif á heimshagkerfið. Mynd: Golli

Loftslagsbreytingar eru efnahagsmál. Afleiðingar af völdum hækkandi hitastigs jarðar er ekki lengur fjarlægt og óáþreifanlegt vandamál sem takast þarf á við í óskilgreindri framtíð. Á undanförnum árum hefur tíðni hitabylgna, þurrka, gróðurelda, flóða og aftakaveðra aukist jafnt og þétt samfara hlýnun jarðar.

Aukin tíðni slíkra atburða hefur margslungin og keðjuverkandi áhrif á samfélög víða um heim. Náttúruhamfarir og veðurfarsbreytingar hafa til að mynda haft töluverð áhrif á uppskeru og matvælaframleiðslu víða um heim, með þeim afleiðingum að verð á einstökum fæðutegundum hefur hækkað töluvert.  

Fyrr á þessu ári náði heimsmarkaðsverð á vörum á borð við kakó, ólífuolíu, hrísgrjónum, sojabaunum og kartöflum methæðum. Samkvæmt skýrslu sem birt var á vef Alþjóðaefnahagsráðs voru allar þessar verðhækkanir raktar til framleiðsluerfiðleika af völdum veðurfyrirbæra sem tengd hafa verið við loftslagsbreytingar.    

Í  grein sem Efnahags- og félagsmálaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna birti fyrr í sumar er fjallað um tengsl loftslagsbreytinga og verðbólgu. Í greininni eru …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Loftslagsvá

Andrúmsloftinu sama hvort koltvíoxíð losni á Ítalíu eða Íslandi
FréttirLoftslagsvá

And­rúms­loft­inu sama hvort kolt­víoxíð losni á Ítal­íu eða Ís­landi

Ál­ver­in á Ís­landi losa jafn­mik­ið af gróð­ur­húsaloft­teg­und­um og vega­sam­göng­ur og fiski­skipa­flot­inn sam­an­lagt. Það er hins veg­ar „lít­ið að frétta“ af að­ferð­um sem minnka þá los­un, seg­ir sér­fræð­ing­ur hjá Um­hverf­is­stofn­un. En senn fer að þrengja að mögu­leik­um til kaupa á los­un­ar­heim­ild­um. Og sam­hliða eykst þrýst­ing­ur á að bregð­ast við.
Samdráttur í samfélagslosun en samt erum við í mínus
FréttirLoftslagsvá

Sam­drátt­ur í sam­fé­lags­los­un en samt er­um við í mín­us

Hvernig okk­ur tekst til við að draga úr los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda er ekki að­eins um­hverf­is­mál held­ur stór fjár­hags­leg spurn­ing, seg­ir sér­fræð­ing­ur hjá Um­hverf­is­stofn­un. Við eig­um langt í land með að ná settu marki og spurn­ing­in er: Ætl­um við að eyða pen­ing­um í að draga úr los­un eða ætl­um við að borga fyr­ir um­fram los­un? Sá verð­miði gæti orð­ið svim­andi hár.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
6
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár