Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Grafalvarleg staða en minni umræða

Finn­ur Richart Andra­son, for­seti Ungra um­hverf­issinna, tel­ur að al­menn­ing­ur sé ekki leng­ur mót­tæki­leg­ur fyr­ir stór­um full­yrð­ing­um um lofts­lags­breyt­ing­ar þótt þær séu all­ar sann­ar. Fólk tali minna um ástand­ið og mæt­ing á lofts­lags­mót­mæli sé nú af­ar dræm.

Grafalvarleg staða en minni umræða
Basla við að fá fólk á loftslagsmótmæli Finnur Ricart Andrason, forseti Ungra umhverfissinna segir að samtökin hafi áhyggjur af því hve mikið hafi dregið úr umræðu og áhuga almennings og fjölmiðla um loftslagsbreytingar. Þá mæti núorðið fáir á vikuleg loftslagsmótmæli á Austurvelli. Mynd: Golli

Við höfum öll hér tekið eftir því undanfarin ár að dregið hefur verulega úr umræðu um loftslagsbreytingar. Þetta veldur okkur áhyggjum,“ segir Finnur Richart Andrason, forseti Ungra umhverfissinna. 

Hann segist reyna að draga úr stórum fullyrðingum því að fólk virðist ekki vera móttækilegt fyrir þeim lengur, þótt þær séu sannar. 
Við hjá Ungum umhverfissinnum höfum leitast við að útskýra stöðuna án þess að deila ógnvænlegustu staðreyndum vísindasamfélagsins hverju sinni.“

Á aðalfundi Ungra umhverfissinna í vor hafi þessi staða verið rædd og ákveðið að skoða hvað sé hægt að gera til að vekja umræðuna að nýju. Við erum að reyna að finna leiðir til að koma upplýsingum á framfæri þannig að tekið sé mark á okkur.

Minni umfjöllun hér og um allan heim 

Á sama tíma og loftslagsváin vofir yfir sem aldrei fyrr hefur dregið töluvert úr umfjöllun fjölmiðla. Í gögnum fyrirtækisins Media and Climate Change Observation …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár