Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Grafalvarleg staða en minni umræða

Finn­ur Richart Andra­son, for­seti Ungra um­hverf­issinna, tel­ur að al­menn­ing­ur sé ekki leng­ur mót­tæki­leg­ur fyr­ir stór­um full­yrð­ing­um um lofts­lags­breyt­ing­ar þótt þær séu all­ar sann­ar. Fólk tali minna um ástand­ið og mæt­ing á lofts­lags­mót­mæli sé nú af­ar dræm.

Grafalvarleg staða en minni umræða
Basla við að fá fólk á loftslagsmótmæli Finnur Ricart Andrason, forseti Ungra umhverfissinna segir að samtökin hafi áhyggjur af því hve mikið hafi dregið úr umræðu og áhuga almennings og fjölmiðla um loftslagsbreytingar. Þá mæti núorðið fáir á vikuleg loftslagsmótmæli á Austurvelli. Mynd: Golli

Við höfum öll hér tekið eftir því undanfarin ár að dregið hefur verulega úr umræðu um loftslagsbreytingar. Þetta veldur okkur áhyggjum,“ segir Finnur Richart Andrason, forseti Ungra umhverfissinna. 

Hann segist reyna að draga úr stórum fullyrðingum því að fólk virðist ekki vera móttækilegt fyrir þeim lengur, þótt þær séu sannar. 
Við hjá Ungum umhverfissinnum höfum leitast við að útskýra stöðuna án þess að deila ógnvænlegustu staðreyndum vísindasamfélagsins hverju sinni.“

Á aðalfundi Ungra umhverfissinna í vor hafi þessi staða verið rædd og ákveðið að skoða hvað sé hægt að gera til að vekja umræðuna að nýju. Við erum að reyna að finna leiðir til að koma upplýsingum á framfæri þannig að tekið sé mark á okkur.

Minni umfjöllun hér og um allan heim 

Á sama tíma og loftslagsváin vofir yfir sem aldrei fyrr hefur dregið töluvert úr umfjöllun fjölmiðla. Í gögnum fyrirtækisins Media and Climate Change Observation …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár