Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Grafalvarleg staða en minni umræða

Finn­ur Richart Andra­son, for­seti Ungra um­hverf­issinna, tel­ur að al­menn­ing­ur sé ekki leng­ur mót­tæki­leg­ur fyr­ir stór­um full­yrð­ing­um um lofts­lags­breyt­ing­ar þótt þær séu all­ar sann­ar. Fólk tali minna um ástand­ið og mæt­ing á lofts­lags­mót­mæli sé nú af­ar dræm.

Grafalvarleg staða en minni umræða
Basla við að fá fólk á loftslagsmótmæli Finnur Ricart Andrason, forseti Ungra umhverfissinna segir að samtökin hafi áhyggjur af því hve mikið hafi dregið úr umræðu og áhuga almennings og fjölmiðla um loftslagsbreytingar. Þá mæti núorðið fáir á vikuleg loftslagsmótmæli á Austurvelli. Mynd: Golli

Við höfum öll hér tekið eftir því undanfarin ár að dregið hefur verulega úr umræðu um loftslagsbreytingar. Þetta veldur okkur áhyggjum,“ segir Finnur Richart Andrason, forseti Ungra umhverfissinna. 

Hann segist reyna að draga úr stórum fullyrðingum því að fólk virðist ekki vera móttækilegt fyrir þeim lengur, þótt þær séu sannar. 
Við hjá Ungum umhverfissinnum höfum leitast við að útskýra stöðuna án þess að deila ógnvænlegustu staðreyndum vísindasamfélagsins hverju sinni.“

Á aðalfundi Ungra umhverfissinna í vor hafi þessi staða verið rædd og ákveðið að skoða hvað sé hægt að gera til að vekja umræðuna að nýju. Við erum að reyna að finna leiðir til að koma upplýsingum á framfæri þannig að tekið sé mark á okkur.

Minni umfjöllun hér og um allan heim 

Á sama tíma og loftslagsváin vofir yfir sem aldrei fyrr hefur dregið töluvert úr umfjöllun fjölmiðla. Í gögnum fyrirtækisins Media and Climate Change Observation …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
5
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu