Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Stúdentafélög HR og HÍ hrekkja hvort annað: „Allt í gamni samt“

Stúd­enta­fé­lag Há­skól­ans í Reykja­vík „sekt­aði“ í dag um 200 nem­end­ur Há­skóla Ís­lands fyr­ir „al­var­legt brot á skóla­vali.“ Formað­ur SFHR seg­ir gjörn­ing­inn hafa ver­ið smá hefnd því að Stúd­enta­fé­lag HÍ hafi dreg­ið fána sinn að húni fyr­ir ut­an HR í síð­ustu viku.

Stúdentafélög HR og HÍ hrekkja hvort annað: „Allt í gamni samt“
Hrekkir Fáni Stúdentaráðs Háskóla Íslands blaktir hér fyrir utan Háskólann í Reykjavík og „sekt“ er á bílrúðu fyrir utan Háskóla Íslands. Mynd: Aðsendar

Fyrr í dag var mörgum nemendum Háskóla Íslands brugðið við að finna það sem virtist vera stöðumælasekt á bílum sínum.  Þegar betur var að gáð kom þó í ljós að um grín væri að ræða. Sektin var fyrir „alvarlegt brot á skólavali“ og var prentuð af Stúdentafélagi Háskólans í Reykjavík (SFHR). 

Í skýringu stendur meðal annars: „Tilgreindur ökumaður hefur brotið lög Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík með því að hafa skráð sig í rangan skóla. Með tilvísun þessa brots er ökumaður sektaður samkvæmt ákvæðum viðeigandi reglugerða félagsins og ber honum skylda að greiða tiltekið sektargjald innan tiltekins frests.“

Magnús Már Gunnlaugsson, forseti SFHR, staðfestir í samtali við Heimildina að miðarnir séu á vegum félagsins. „Þetta er svona smá hefnd, í smá gríni, því SHÍ setti fánann sinn upp fyrir utan HR í síðustu viku. Þetta er smá rígur milli félaganna. Allt í gamni samt. etta er bara smá skot.“ Hugmyndin hafi …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár