Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Bryndís Klara er dóttir mín“

Birg­ir Karl Ósk­ars­son, fað­ir Bryn­dís­ar Klöru sem er lát­in eft­ir árás á menn­ing­arnótt, minn­ist henn­ar með hlýju: „Hún var hjarta­hlýj­asta og sak­laus­asta mann­ver­an sem hef­ur stig­ið á þess­ari jörð.“

„Bryndís Klara er dóttir mín“

„Bryndís Klara er dóttir mín. Hún var hjartahlýjasta og saklausasta mannveran sem hefur stigið á þessari jörð,“ segir Birgir Karl Óskarsson, faðir Bryndísar Klöru sem er látin eftir árás á menningarnótt. Hann skrifar þetta færslu í Stjórnmálaspjallinu sem hann gaf Heimildinni leyfi til að vitna í. Bryndís Klara var 17 ára gömul.

„Hún var of góð, trúði engu slæmu upp á aðra og var ljósberi fyrir alla sem henni kynntust. Slíkar manneskjur eru í mestri hættu þegar ólíkir heimar skarast,“ skrifar Birgir Karl.

Í tilkynningu sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi frá sér í dag segir að fjöl­skylda Bryn­dís­ar Klöru vill koma á fram­færi þakk­læti til allra sem reyndu eft­ir fremsta megni að bjarga lífi hennar, sér­stak­lega starfs­fólki Land­spít­al­ans og þeim sem komu að fyrstu hjálp á vett­vangi."

Birgir Karl skrifar einnig: „Nú þarf að hafa hátt og tryggja með skipulegum og úthugsuðum hætti, að þessi …

Kjósa
48
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Hræðileg staðreynd. Það er eitthvað að breytast í þessu samfélagi. Ég vil fá að vita meira um málsatvik; er þetta hatursglæpur? hvert var tilefni/markmið með árásinni? Mér finnst þetta samfélagslegt mál.
    3
    • TM
      Tómas Maríuson skrifaði
      Þetta tiltekna mál er einkamál þeirra sem eiga um sárt að binda.
      Hins vegar eru fyrirbærin ofbeldi, vopnaburður og hatursglæpir samfélagsleg mál sem þarf að ræða með þeirri viðleitni að gera samfélagið öruggara fyrir alla.
      3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
6
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár