Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Segir séreignasparnaðarúrræðið vera plástur á svöðusár

Heim­ild til þess að nýta sér­eign­ar­sparn­að­ar­úr­ræði stjórn­valda renn­ur út und­ir lok þessa árs. Sér­fræð­ing­ar hafa kall­að eft­ir því að úr­ræð­ið verði fram­lengt enn frek­ar og mælt með því að breyta lög­um til að það gagn­ist bet­ur tekju­lægri hóp­um. Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir, þing­mað­ur Flokks fólks­ins og formað­ur Hags­muna­sam­taka heim­il­anna, seg­ir slík­ar hug­mynd­ir ekki ráð­ast að rót vand­ans.

Segir séreignasparnaðarúrræðið vera plástur á svöðusár
Segir úrræðið duga skammt Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmaður Flokks fólksins segist skilja röksemdir sérfræðinga sem mæla með því að heimildir til ráðstöfunar á séreignasparnaði í húsnæðislán verði framlengdar. Hún telur hins vegar að úrræðið muni duga skammt, stjórnvöld þurfi að ganga lengra til að koma til móts við heimilin í landinu. Mynd: Bára Huld Beck

Heimild til þess að greiða séreignasparnað skattfrjálst inn á húsnæðislán mun að óbreyttu renna út þann 31. desember 2024. Margir hafa nýtt sér úrræðið frá því að opnað var á það í nóvember 2014.  Á fyrstu ellefu mánuðum ársins í fyrra voru 21,3 milljarðar króna greiddir inn á íbúðalán einstaklinga með því að nýta skattfrjálsan séreignarsparnað til að greiða niður höfuðstól lána þeirra. 

Flestir þeirra sem hafa nýtt sér þennan húsnæðisstuðning tiheyra  þremur efstu tekjutíundunum. Hins vegar greiddu aðeins um 7,7 prósent af þeim tekjulægstu niður húsnæðislán sín með séreignarsparnaði sínum. 

Vilja framlengja úrræðið

Í nýlegri grein sem birt var í Vísbendingu fjalla Gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, og Már Wolfgang Mixa, dósent í viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, um notagildi séreignarsparnaðar sem hagstjórnartæki. 

Í greininni færa höfundar rök fyrir því að framlengja heimildir til þess að beita úrræðinu og breyta …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Anna Bjarnadóttir skrifaði
    Fátækasta fólkið fær ekki séreignasparnað, þannig að þetta úrræði gagnast aðeins þeim tekjuhærri. Ríkið þyrfti að tryggja að allir fái séreignasparnað og geti greitt hann inn á húsnæðislán sín, þar á meðal öryrkjar, einstæðir foreldrar, fólk í barnseignafríi......
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár