Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Urrandi lífsgæðakapphlaup

Börn­in og heils­an eru mestu auðæf­in ef marka má svör við­mæl­enda Heim­ild­ar­inn­ar í Smáralind í síð­ustu viku, sem all­ir segja lífs­gæðakapp­hlaup ríkja á Ís­landi.

Með afaKári Páll Guðjónsson var með afa, Magnúsi Pálssyni, í Smáralind. Afinn er þakklátur fyrir heilsuna sem hann hefur haldið í 75 ár.

Magnús Pálsson og Kári Páll Guðjónsson

Hver eru þín mestu auðæfi í lífinu?

„Ég held að það sé heilsan sem ég hef haldið í 75 ár, ég get ímyndað mér að það sé með því skárra. Ég er ánægður með það.“ 

Er lífsgæðakapphlaup á Íslandi? 

„Já, það er urrandi lífsgæðakapphlaup. Það eru nokkrar stéttir í þessu landi. Mikið lífsgæðakapphlaup.“

Finnur þú fyrir ójöfnuði í samfélaginu? 

„Já, maður sér það bara. Maður finnur ekkert mikið fyrir því, ég er ekki með verki út af því. Það er bara.“

Peningar hjálpaÞorvarður Guðlaugsson segir peninga ekki geta keypt hamingju, en þeir geti hjálpað.

Þorvarður Guðlaugsson 

Hver eru þín mestu auðæfi í lífinu? 

„Það er heilsan held ég og fjölskyldan.“

Er hægt að kaupa hamingju með peningum? 

„Nei, yfirleitt ekki, en það er kannski hægt að gera hluti sem hjálpa manni, klárlega.“

Er lífsgæðakapphlaup á Íslandi? 

„Já, frekar. Fólk keppist um að eiga sem stærstu og dýrustu húsin og flottustu bílana, ferðalög og svo framvegis.“

Finnur þú fyrir ójöfnuði í samfélaginu? 

„Já, það er það klárlega. Það eru sumir sem hafa það verulega slæmt og ekki í sig og á. Öryrkjar, eldra fólk og fullt af fjölskyldum.“

SamfélagsmiðlaruglSamfélagsmiðlar ýta undir lífsgæðakapphlaupið að mati Hjalta Freys Óskarssonar.

Hjalti Freyr Óskarsson

Hver eru þín mestu auðæfi í lífinu? 

„Fjölskyldan, alveg bókað. Krakkarnir mínir, kærastan mín og fjölskyldan.“

Er hægt að kaupa hamingju með peningum? 

„Nei, en þú getur keypt gleði að einhverju leyti.“

Er lífsgæðakapphlaup á Íslandi? 

„Já, alveg klárlega, ég held það. Það er allt þetta samfélagsmiðlarugl sem er í gangi og annað. Ég held að Íslendingar séu sér á báti þegar kemur að þessum hlutum, við erum alltaf svo ýkt í öllu.“

Finnur þú fyrir ójöfnuði í samfélaginu? 

„Ekki ég persónulega, en ég held að það sé alveg.“

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn 2024

Hátekjulistinn og kvótinn
Indriði Þorláksson
AðsentHátekjulistinn 2024

Indriði Þorláksson

Há­tekju­list­inn og kvót­inn

Sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki eru flest að formi til í eigu eign­ar­halds­fé­laga en eru ekki skráð beint á raun­veru­lega eig­end­ur. Megin­á­stæð­an er skatta­legt hag­ræði sem slík­um fé­lög­um er bú­ið og hef­ur ver­ið auk­ið á síð­ustu ára­tug­um. En tekju­verð­mæti hvers hund­raðs­hluta af kvót­an­um er nærri hálf­ur millj­arð­ur króna á ári.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár