Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Urrandi lífsgæðakapphlaup

Börn­in og heils­an eru mestu auðæf­in ef marka má svör við­mæl­enda Heim­ild­ar­inn­ar í Smáralind í síð­ustu viku, sem all­ir segja lífs­gæðakapp­hlaup ríkja á Ís­landi.

Með afaKári Páll Guðjónsson var með afa, Magnúsi Pálssyni, í Smáralind. Afinn er þakklátur fyrir heilsuna sem hann hefur haldið í 75 ár.

Magnús Pálsson og Kári Páll Guðjónsson

Hver eru þín mestu auðæfi í lífinu?

„Ég held að það sé heilsan sem ég hef haldið í 75 ár, ég get ímyndað mér að það sé með því skárra. Ég er ánægður með það.“ 

Er lífsgæðakapphlaup á Íslandi? 

„Já, það er urrandi lífsgæðakapphlaup. Það eru nokkrar stéttir í þessu landi. Mikið lífsgæðakapphlaup.“

Finnur þú fyrir ójöfnuði í samfélaginu? 

„Já, maður sér það bara. Maður finnur ekkert mikið fyrir því, ég er ekki með verki út af því. Það er bara.“

Peningar hjálpaÞorvarður Guðlaugsson segir peninga ekki geta keypt hamingju, en þeir geti hjálpað.

Þorvarður Guðlaugsson 

Hver eru þín mestu auðæfi í lífinu? 

„Það er heilsan held ég og fjölskyldan.“

Er hægt að kaupa hamingju með peningum? 

„Nei, yfirleitt ekki, en það er kannski hægt að gera hluti sem hjálpa manni, klárlega.“

Er lífsgæðakapphlaup á Íslandi? 

„Já, frekar. Fólk keppist um að eiga sem stærstu og dýrustu húsin og flottustu bílana, ferðalög og svo framvegis.“

Finnur þú fyrir ójöfnuði í samfélaginu? 

„Já, það er það klárlega. Það eru sumir sem hafa það verulega slæmt og ekki í sig og á. Öryrkjar, eldra fólk og fullt af fjölskyldum.“

SamfélagsmiðlaruglSamfélagsmiðlar ýta undir lífsgæðakapphlaupið að mati Hjalta Freys Óskarssonar.

Hjalti Freyr Óskarsson

Hver eru þín mestu auðæfi í lífinu? 

„Fjölskyldan, alveg bókað. Krakkarnir mínir, kærastan mín og fjölskyldan.“

Er hægt að kaupa hamingju með peningum? 

„Nei, en þú getur keypt gleði að einhverju leyti.“

Er lífsgæðakapphlaup á Íslandi? 

„Já, alveg klárlega, ég held það. Það er allt þetta samfélagsmiðlarugl sem er í gangi og annað. Ég held að Íslendingar séu sér á báti þegar kemur að þessum hlutum, við erum alltaf svo ýkt í öllu.“

Finnur þú fyrir ójöfnuði í samfélaginu? 

„Ekki ég persónulega, en ég held að það sé alveg.“

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn 2024

Hátekjulistinn og kvótinn
Indriði Þorláksson
AðsentHátekjulistinn 2024

Indriði Þorláksson

Há­tekju­list­inn og kvót­inn

Sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki eru flest að formi til í eigu eign­ar­halds­fé­laga en eru ekki skráð beint á raun­veru­lega eig­end­ur. Megin­á­stæð­an er skatta­legt hag­ræði sem slík­um fé­lög­um er bú­ið og hef­ur ver­ið auk­ið á síð­ustu ára­tug­um. En tekju­verð­mæti hvers hund­raðs­hluta af kvót­an­um er nærri hálf­ur millj­arð­ur króna á ári.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár