Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Það sem hátekjulistinn sýnir okkur

Þeir sem selja kvót­ann eða fá hann í arf eru áber­andi á toppi há­tekju­lista Heim­ild­ar­inn­ar 2023, sem sýn­ir tekju­hæsta 1 pró­sent lands­manna. Einnig er áber­andi hverj­ir sjást ekki – efna­fólk sem fel­ur slóð sína eða borg­ar skatta er­lend­is.

Það sem hátekjulistinn sýnir okkur
Salan á Ós Fjölskyldan sem seldi útgerðarfélagið Ós og Leo Seafood trónir á toppi Hátekjulista Heimildarinnar 2023. Vinnslustöðin keypti og á myndinni eru Daði Pálsson, framkvæmdastjóri Leo Seafood, Viðar Sigurjónsson, skipstjóri, Sigurjón Óskarsson og eiginkona hans, Sigurlaug Alfreðsdóttir, Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar, Andrea Atladóttir, fjármálastjóri Vinnslustöðvarinnar, Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir, fjármálastjóri Óss og Gylfi Sigurjónsson skipstjóri.

Hátekjulisti Heimildarinnar árið 2023 sýnir hvernig auðæfin sem fylgja kvótakerfinu raungerast þegar sjávarútvegsfyrirtæki eru seld háu verði eða færð nýrri kynslóð kvótaerfingja.

Ólíkt þeim tekjulistum sem aðrir fjölmiðlar birta inniheldur hátekjulisti Heimildarinnar upplýsingar um fjármagnstekjur einstaklinga. Listi án fjármagnstekna getur vissulega verið gagnlegur við að sýna þróun launatekna þeirra efnamestu, sérstaklega innan ákveðinna geira, en er villandi þegar kemur að raunverulegum tekjum ríkustu Íslendinganna.

Haraldur Ingi ÞorleifssonSá sem tilkynntur hefur verið sem tekjuhæsti Íslendingurinn 2023 er í raun í 10. sæti þegar tekið hefur verið tillit til fjármagnstekna.

Þannig var Haraldur Ingi Þorleifsson, stofnandi hönnunarfyrirtækisins Ueno, kynntur í vikunni sem tekjuhæsti Íslendingurinn. Þrátt fyrir háar útsvarsskyldar tekjur er hann þó langt því frá sá tekjuhæsti samkvæmt álagningarskrám Skattsins í fyrra og ekki skattakóngur heldur. Þeir rúmu 1,3 milljarðar króna sem Haraldur fékk í launa- og fjármagnstekjur í fyrra duga honum einungis í 10. sæti hátekjulistans og í …

Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Flestum mundi detta í hug að sjá Guðmund í Brimi og Þorstein Má á toppnum. En það er ekki allt sem sýnist ...
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn 2024

Hátekjulistinn og kvótinn
Indriði Þorláksson
AðsentHátekjulistinn 2024

Indriði Þorláksson

Há­tekju­list­inn og kvót­inn

Sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki eru flest að formi til í eigu eign­ar­halds­fé­laga en eru ekki skráð beint á raun­veru­lega eig­end­ur. Megin­á­stæð­an er skatta­legt hag­ræði sem slík­um fé­lög­um er bú­ið og hef­ur ver­ið auk­ið á síð­ustu ára­tug­um. En tekju­verð­mæti hvers hund­raðs­hluta af kvót­an­um er nærri hálf­ur millj­arð­ur króna á ári.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár