Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Jöklarnir gætu rýrnað um allt að helming

Hætta eykst á eld­gos­um, skriðu­föll­um og flóð­um þeg­ar jökl­ar rýrna. „Blái blett­ur­inn“ gæti hægt á þró­un­inni en ís­lensku jökl­arn­ir hafa rýrn­að um 20 pró­sent frá nítj­ándu öld.

Jöklarnir gætu rýrnað um allt að helming
Fláajökull 1989 og 2020 Þegar myndir af Fláajökli eru skoðaðar hlið við hlið má sjá hversu mikið hann hefur rýrnað í gegnum tíðina.

Jöklar á Íslandi hafa rýrnað um 20 prósent frá lokum 19. aldar og svo getur farið að rýrnunin nái yfir 50 prósent ef ekki verður dregið úr losun gróðurhúsalofttegunda. Hættan á náttúruhamförum eins og eldgosum, skriðuföllum, flóðum og jökulhlaupum eykst eftir því sem jöklarnir rýrna.

Sem dæmi tapaði Vatnajökull 13 prósent af flatarmáli sínu á tímabilinu 1890 til 2022, aðrir stórir jöklar frá 20 til 50 prósent en minni jöklar allt að 80 prósent.

Hins vegar hefur hægst á rýrnuninni undanfarinn áratug og sú þróun gæti haldið áfram næstu áratugi. „Blái bletturinn“ sunnan af Íslandi, kalda hafsvæðið sem kólnað gæti jafnvel enn frekar ef dregur úr styrk hafstrauma í Norður-Atlantshafi, gæti valdið því að Ísland kólni frekar en hitni næstu áratugi. Sýna loftslagslíkön að rýrnun jökla minnki fram á miðja öld en hefjist svo jafnvel aftur upp …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Loftslagsvá

Parísarsamningur í tíu ár: Átök uppbyggingar og niðurrifs
Úttekt

Par­ís­ar­samn­ing­ur í tíu ár: Átök upp­bygg­ing­ar og nið­urrifs

„Ef það hefði ekki náðst ein­ing í Par­ís þá vær­um við á miklu verri stað en við er­um í dag,“ seg­ir Hall­dór Þor­geirs­son, formað­ur Lofts­lags­ráðs, um Par­ís­ar­samn­ing­inn. Nú í des­em­ber var ára­tug­ur frá sam­þykkt­um samn­ings­ins og stefn­um við á hækk­un með­al­hita um 2,5 °C í stað 4 °C. Heim­ild­in ræddi við sér­fræð­inga um áhrif og fram­tíð samn­ings­ins í heimi þar sem öfl upp­bygg­ing­ar og nið­urrifs mæt­ast.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu