Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Virkjunin sem enginn vill á leið í nýtingarflokk

Skógi­vax­inn dal­ur og ósnort­in víð­erni yrðu fyr­ir áhrif­um áform­aðr­ar Tröllár­virkj­un­ar á Vest­fjörð­um. Verk­efn­is­stjórn legg­ur til að kost­ur­inn fari í nýt­ing­ar­flokk ramm­a­áætl­un­ar en land­eig­end­ur segja nei takk. Virkj­un­ar­að­il­inn er ekk­ert sér­stak­lega spennt­ur held­ur og vill frek­ar horfa til ann­ars dals í ná­grenn­inu.

Virkjunin sem enginn vill á leið í nýtingarflokk
Skógivaxinn dalur Vattardalur í Vattarfirði er vaxinn birki- og reyniskógi. Innst í þessum þrönga dal er áformað að reisa stöðvarhús Tröllárvirkjunar. Mynd: Nanna Jónsdóttir

Þegar Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri hafði samband við fulltrúa Reykhólahrepps í þeim tilgangi að meta samfélagsleg áhrif fyrirhugaðrar Tröllárvirkjunar komu þeir af fjöllum enda enga vitneskju haft um áformin. Nær ekkert samráð hefur verið haft við eigendur lands sem virkjunin myndi standa á og eru þeir reyndar alfarið á móti byggingu hennar. Orkubú Vestfjarða, sem setti virkjunarhugmyndina fram, er svo sjálft ekkert sérstaklega spennt fyrir henni.

En engu að síður hefur hún ratað af teikniborði ríkisfyrirtækisins Orkubús Vestfjarða til umfjöllunar verkefnisstjórnar rammaáætlunar sem nú hefur lagt til að hún fari í nýtingarflokk. Við teljum að Vatnsdalsvirkjun sé mun hagkvæmari kostur en Tröllárvirkun og hafi talsvert minni umhverfisáhrif,“ segir Elías Jónatansson Orkubússtjóri við Heimildina. „Þetta er náttúruparadís,“ segir Nanna Jónsdóttir landeigandi.

Vatnsdalsvirkjun er hins vegar ekki til umfjöllunar rammaáætlunar enda áhrifasvæði hennar innan friðlandsins í Vatnsfirði. Orkubúið óskaði eftir því …

Kjósa
41
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðjón Jensson skrifaði
    Til hvers á að fórna fögru umhverfi til að framleiða rafmagn? Þegar betur er að gáð fer töluvert meira rafmagn til einkennilegrar starfsemi hér á landi en til allra heimila landsmanna. Þarna er um að ræða sérstaka starfsemi sem fólgin er í því að grafa einhver huglæg verðmæti sem nefnist Bitcoin sem mun vera nokkurn veginn nútíma glópagull.
    Þessi starfsemi byggir upp á blekkingu sem gengur út á að eftirspurn er framkvæmd og meðan framboð er takmarkað þá er unnt að halda verðinu uppi meðan traust og trú ríkir á þessari blekkingu.
    Á Íslandi er framleitt meira rafmagn á hvern íbúa en nokkurs staðar annars staðar í heiminum. Langmest af öllu þessu rafmagni fer í stóriðjuna sem að meira og minna leyti tengist hergagnaframleiðslu. Þannig er t.d. Alkóa á Austurlandi sem er nátengd bandarískri hergagnaframleiðslu. Þessi staðreynd ætti að vera tilefni til alvarlegrar hugsunar hjá okkur öllum. Er verið að gera okkur að fíflum?
    Við viljum sýna öðrum að við séum friðelskandi þjóð og viljum efla heimsfriðinn. En eigum við jafnframt að gefa hergagnaframeliðendum tækifæri að vinna hráefni fyrir vafasama iðju sína?
    Fegurð íslenskrar náttúru á ekki að vera nýtt til að framleiða meira af hergögnum til að efla ófrið í heiminum.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Friðlandið í Vatnsfirði

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár