Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

„Serbíu ber að uppræta!“

Það eru 110 ár frá því Franz Fer­d­inand og Soffía kona hans voru myrt í Saraj­evo. Franz Jós­ef keis­ari grét morð­in þurr­um tár­um en samt var nú stefnt í stríð.

„Serbíu ber að uppræta!“
Soffía og Franz Ferdinand Þau voru margoft vöruð við því að fara til Sarajevo i júní 1914 en ein ástæða þess að þau fóru samt var áreiðanlega að vegna stöðu Bosníu innan ríkisins þurftu þau ekki að lúta þar ströngum aga hirðarinnar í Vín sem kvað á um að hún fengi ekki að koma fram sem eiginkona ríkisarfans. Þau voru fáum harmdauði í stjórnkerfi Austurríkis-Ungverjalands en dauði þeirra var notaður til að réttlæta að senda unga karla í stríð.

Gamla keisaranum hafði alltaf leiðst bróðursonur sinn og arftaki. Dauðleiðst hann, svo ekki sé fastar að orði kveðið. Hann sá enn ákaflega eftir Rudolf, einkasyni sínum, sem hafði svipt sig lífi ásamt ástkonu sinni fyrir aldarfjórðungi, en sá hörmulegi atburður hafði orðið til þess að hinn þreytandi bróðursonur var skipaður ríkisarfi og á einhvern hátt hafði gamli keisarinn enn ekki fyrirgefið honum – þótt vitaskuld hefði Franz Ferdinand ekki átt nokkra minnstu sök á harmleiknum í Mayerling 1889.

En gamli keisarinn var reyndar ekki sá eini sem lét Franz Ferdinand fara í taugarnar á sér. Hann þótti í senn stífur og hvatvís, drumbslegur og helstil treggáfaður, svo jafnvel vakti athygli í fjölskyldu eins og Habsborgaraættinni í Vín þar sem gáfur og skarpskyggni höfðu ekki sést ... lengi.

Varla bólað á slíku öldum saman.

Tvennt var það einkum sem gamli keisarinn amaðist við í fari frænda síns.

Stjórnmálaleg réttindi

Í …

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár