Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Átta ára og rekur búð í Djúpavík

Hin átta ára gamla Her­dís Kolka Héð­ins­dótt­ir starf­ræk­ir Djúpa­vík­ur­búð­ina í litl­um kofa í þorp­inu á Strönd­um. Hefð hef­ur ver­ið fyr­ir búð­inni í 20 ár, en þar eru seld­ir stein­ar.

Fyrirtæki Faðir Herdísar segir hana mikla viðskiptakonu.

„Það er mjög gaman að vera hér,“ segir hin átta ára gamla Herdís Kolka Héðinsdóttir þar sem hún stendur inni í lítilli heimasmíðaðri búð sem hún rekur í Djúpavík á Ströndum.

Aðalsöluvörurnar eru steinar sem tíndir eru í fjörunum í grenndinni. Ágóðanum skiptir stúlkan bróðurlega með systur sinni, sem sér um reksturinn með henni. Ljósmyndari Heimildarinnar náði tali af Herdísi Kolku á dögunum og spurði hana út í starfsemina, eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði.

Faðir Herdísar, Héðinn Birnir Ásbjörnsson, segir í samtali við Heimildina að búðin hafi fyrst verið starfrækt fyrir 20 árum, þá af systurdóttur hans. Síðan hefur verið hefð fyrir því að börnin í fjölskyldunni sjái um búðina á sumrin. „Mín átta ára ræður þarna öllu núna,“ segir hann.

Þetta er þriðji kofinn sem hýsir búðina, smíðaður í hittiðfyrra. „Það eru gluggar í honum úr hótelinu, óriginal gluggarnir frá 1938. Það er smá saga í þessu,“ …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár