Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Átta ára og rekur búð í Djúpavík

Hin átta ára gamla Her­dís Kolka Héð­ins­dótt­ir starf­ræk­ir Djúpa­vík­ur­búð­ina í litl­um kofa í þorp­inu á Strönd­um. Hefð hef­ur ver­ið fyr­ir búð­inni í 20 ár, en þar eru seld­ir stein­ar.

Fyrirtæki Faðir Herdísar segir hana mikla viðskiptakonu.

„Það er mjög gaman að vera hér,“ segir hin átta ára gamla Herdís Kolka Héðinsdóttir þar sem hún stendur inni í lítilli heimasmíðaðri búð sem hún rekur í Djúpavík á Ströndum.

Aðalsöluvörurnar eru steinar sem tíndir eru í fjörunum í grenndinni. Ágóðanum skiptir stúlkan bróðurlega með systur sinni, sem sér um reksturinn með henni. Ljósmyndari Heimildarinnar náði tali af Herdísi Kolku á dögunum og spurði hana út í starfsemina, eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði.

Faðir Herdísar, Héðinn Birnir Ásbjörnsson, segir í samtali við Heimildina að búðin hafi fyrst verið starfrækt fyrir 20 árum, þá af systurdóttur hans. Síðan hefur verið hefð fyrir því að börnin í fjölskyldunni sjái um búðina á sumrin. „Mín átta ára ræður þarna öllu núna,“ segir hann.

Þetta er þriðji kofinn sem hýsir búðina, smíðaður í hittiðfyrra. „Það eru gluggar í honum úr hótelinu, óriginal gluggarnir frá 1938. Það er smá saga í þessu,“ …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár