Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Átta ára og rekur búð í Djúpavík

Hin átta ára gamla Her­dís Kolka Héð­ins­dótt­ir starf­ræk­ir Djúpa­vík­ur­búð­ina í litl­um kofa í þorp­inu á Strönd­um. Hefð hef­ur ver­ið fyr­ir búð­inni í 20 ár, en þar eru seld­ir stein­ar.

Fyrirtæki Faðir Herdísar segir hana mikla viðskiptakonu.

„Það er mjög gaman að vera hér,“ segir hin átta ára gamla Herdís Kolka Héðinsdóttir þar sem hún stendur inni í lítilli heimasmíðaðri búð sem hún rekur í Djúpavík á Ströndum.

Aðalsöluvörurnar eru steinar sem tíndir eru í fjörunum í grenndinni. Ágóðanum skiptir stúlkan bróðurlega með systur sinni, sem sér um reksturinn með henni. Ljósmyndari Heimildarinnar náði tali af Herdísi Kolku á dögunum og spurði hana út í starfsemina, eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði.

Faðir Herdísar, Héðinn Birnir Ásbjörnsson, segir í samtali við Heimildina að búðin hafi fyrst verið starfrækt fyrir 20 árum, þá af systurdóttur hans. Síðan hefur verið hefð fyrir því að börnin í fjölskyldunni sjái um búðina á sumrin. „Mín átta ára ræður þarna öllu núna,“ segir hann.

Þetta er þriðji kofinn sem hýsir búðina, smíðaður í hittiðfyrra. „Það eru gluggar í honum úr hótelinu, óriginal gluggarnir frá 1938. Það er smá saga í þessu,“ …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár