Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Stefnir í að skattfrjáls nýting á séreignarsparnaði verði 26 milljarðar í ár

Skatt­frjáls nýt­ing á sér­eign­ar­sparn­aði til að greiða nið­ur íbúðalán á að renna út í lok árs. Hús­næð­isstuðn­ing­ur­inn, sem hef­ur kostað rík­is­sjóð á sjö­unda tug millj­arða króna af farm­tíð­ar­tekj­um, nýt­ist að­al­lega efstu tekju­hóp­um sam­fé­lags­ins.

Stefnir í að skattfrjáls nýting á séreignarsparnaði verði 26 milljarðar í ár
Ræður ríkissjóði Sigurður Ingi Jóhannsson var innviðaráðherra árum saman og fór þá með húsnæðismál í ríkisstjórninni. Hann tók við fjármála- og efnahagsráðuneytinu í vor og ber nú ábyrgð á tekjum og gjöldum ríkissjóðs. Mynd: Golli

Það stefnir í að annað árið í röð fari greiðslur vegna skattfrjálsrar nýtingar séreignarsparnaðar til að greiða niður höfuðstól íbúðalána yfir 20 milljarða króna. Það gerðist fyrst í fyrra þegar alls 22,7 milljarðar króna voru greiddir inn á húsnæðislán með þessum hætti, en á fyrstu fimm mánuðum ársins í ár námu greiðslur 10,8 milljörðum króna. Þetta kemur fram í hagvísum Seðlabanka Íslands.

Haldi sú þróun áfram út árið munu greiðslurnar í heild verða um 26 milljarðar króna á árinu 2024, sem yrði algjört metár. Það er líka síðasta árið sem þessi húsnæðisstuðningsleið verður í boði, en hún nýtist fyrst og síðast efnameiri hluta þjóðarinnar til að auka við eign sína. 

Frá því að opnað var fyrir þessa leið húsnæðisstuðnings í nóvember 2014 hafa alls 163,2 milljarðar króna ratað inn á höfuðstól lána þeirra sem hafa getað nýtt sér hann. Af þeirri upphæð hefur ríkissjóður lagt til um 61,5 milljarða króna …

Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Er það ekki mismunun á skattgreiðendum, skattfrír séreignasparnaður meðan eldra fólk og feira er skattpínt?
    -1
  • Christi Shoemaker skrifaði
    Byrjaðu núna að vinna þér inn laun á netinu meira en 15 þúsund evrur í hverjum mánuði. Ég hef fengið annan launaseðil minn í síðasta mánuði upp á 16.859 €. Þetta eru tekjur mínar upp á aðeins einn mánuð með því að vinna auðvelda vinnu á netinu. Égg er mjög ánægður með að hafa þetta starf núna og er fær um að búa til þúsundir í hverjum mánuði á netinu. Allir geta fengið þetta starf núna og aflað meiri tekjur á netinu með því að afrita og líma þessa vefsíðu í vafra og fylgja síðan upplýsingum til að byrja ...

    ...➥➥➥ 𝘄𝘄𝘄.𝘇𝗶𝗻𝘁𝗰𝗼𝗶𝗻.𝗰𝗼𝗺
    -1
  • SV
    Sigurjón Vilhjálmsson skrifaði
    Hvernig er hægt að fullyrða að árið 2024 verði síðasta árið sem þessi húsnæðisstuðningsleið verður í boði? Það er ekki búið að semja fjárlög fyrir næsta ár og vel getur verið að það verði haldið áfram með þetta. Vonandi.
    -1
    • Guðmundur Ásgeirsson skrifaði
      Samkvæmt núgildandi lögum mun gildistíma hinnar almennu heimildar til að ráðstafa séreignarsparnaði skattfrjálst inn á húsnæðislán ljúka um næstu áramót, að óbreyttu. Hægt er að fullyrða það því það stendur í lögunum og síðast þegar þau voru framlengd var fullyrt að það yrði í síðasta skipti. Hitt er svo annað mál að Alþingi gæti alveg skipt um skoðun og ákveðið næsta haust að framlengja þá heimild einu sinni enn, líkt og hefur áður verið gert fjórum sinnum. Það á bara alveg eftir að koma í ljós.

      Þess má svo geta að sérstök heimild fyrstu kaupenda til að ráðstafa séreignarsparnaði skattfrjálst inn á húsnæðislán mun að óbreyttu ekki falla úr gildi um næstu áramót, enda er hún varanleg en ekki tímabundin. Alþingi gæti reyndar alveg ákveðið að breyta þeim lögum og fella þá heimild úr gildi, en engin slík breyting hefur verið boðuð.
      2
    • SV
      Sigurjón Vilhjálmsson skrifaði
      Takk fyrir þetta Mummi. Það er einmitt það sem ég er að vona, þ.e. að þetta verði framlengt einu sinni enn.
      -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu