Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Stefnir í að skattfrjáls nýting á séreignarsparnaði verði 26 milljarðar í ár

Skatt­frjáls nýt­ing á sér­eign­ar­sparn­aði til að greiða nið­ur íbúðalán á að renna út í lok árs. Hús­næð­isstuðn­ing­ur­inn, sem hef­ur kostað rík­is­sjóð á sjö­unda tug millj­arða króna af farm­tíð­ar­tekj­um, nýt­ist að­al­lega efstu tekju­hóp­um sam­fé­lags­ins.

Stefnir í að skattfrjáls nýting á séreignarsparnaði verði 26 milljarðar í ár
Ræður ríkissjóði Sigurður Ingi Jóhannsson var innviðaráðherra árum saman og fór þá með húsnæðismál í ríkisstjórninni. Hann tók við fjármála- og efnahagsráðuneytinu í vor og ber nú ábyrgð á tekjum og gjöldum ríkissjóðs. Mynd: Golli

Það stefnir í að annað árið í röð fari greiðslur vegna skattfrjálsrar nýtingar séreignarsparnaðar til að greiða niður höfuðstól íbúðalána yfir 20 milljarða króna. Það gerðist fyrst í fyrra þegar alls 22,7 milljarðar króna voru greiddir inn á húsnæðislán með þessum hætti, en á fyrstu fimm mánuðum ársins í ár námu greiðslur 10,8 milljörðum króna. Þetta kemur fram í hagvísum Seðlabanka Íslands.

Haldi sú þróun áfram út árið munu greiðslurnar í heild verða um 26 milljarðar króna á árinu 2024, sem yrði algjört metár. Það er líka síðasta árið sem þessi húsnæðisstuðningsleið verður í boði, en hún nýtist fyrst og síðast efnameiri hluta þjóðarinnar til að auka við eign sína. 

Frá því að opnað var fyrir þessa leið húsnæðisstuðnings í nóvember 2014 hafa alls 163,2 milljarðar króna ratað inn á höfuðstól lána þeirra sem hafa getað nýtt sér hann. Af þeirri upphæð hefur ríkissjóður lagt til um 61,5 milljarða króna …

Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Er það ekki mismunun á skattgreiðendum, skattfrír séreignasparnaður meðan eldra fólk og feira er skattpínt?
    -1
  • Christi Shoemaker skrifaði
    Byrjaðu núna að vinna þér inn laun á netinu meira en 15 þúsund evrur í hverjum mánuði. Ég hef fengið annan launaseðil minn í síðasta mánuði upp á 16.859 €. Þetta eru tekjur mínar upp á aðeins einn mánuð með því að vinna auðvelda vinnu á netinu. Égg er mjög ánægður með að hafa þetta starf núna og er fær um að búa til þúsundir í hverjum mánuði á netinu. Allir geta fengið þetta starf núna og aflað meiri tekjur á netinu með því að afrita og líma þessa vefsíðu í vafra og fylgja síðan upplýsingum til að byrja ...

    ...➥➥➥ 𝘄𝘄𝘄.𝘇𝗶𝗻𝘁𝗰𝗼𝗶𝗻.𝗰𝗼𝗺
    -1
  • SV
    Sigurjón Vilhjálmsson skrifaði
    Hvernig er hægt að fullyrða að árið 2024 verði síðasta árið sem þessi húsnæðisstuðningsleið verður í boði? Það er ekki búið að semja fjárlög fyrir næsta ár og vel getur verið að það verði haldið áfram með þetta. Vonandi.
    -1
    • Guðmundur Ásgeirsson skrifaði
      Samkvæmt núgildandi lögum mun gildistíma hinnar almennu heimildar til að ráðstafa séreignarsparnaði skattfrjálst inn á húsnæðislán ljúka um næstu áramót, að óbreyttu. Hægt er að fullyrða það því það stendur í lögunum og síðast þegar þau voru framlengd var fullyrt að það yrði í síðasta skipti. Hitt er svo annað mál að Alþingi gæti alveg skipt um skoðun og ákveðið næsta haust að framlengja þá heimild einu sinni enn, líkt og hefur áður verið gert fjórum sinnum. Það á bara alveg eftir að koma í ljós.

      Þess má svo geta að sérstök heimild fyrstu kaupenda til að ráðstafa séreignarsparnaði skattfrjálst inn á húsnæðislán mun að óbreyttu ekki falla úr gildi um næstu áramót, enda er hún varanleg en ekki tímabundin. Alþingi gæti reyndar alveg ákveðið að breyta þeim lögum og fella þá heimild úr gildi, en engin slík breyting hefur verið boðuð.
      2
    • SV
      Sigurjón Vilhjálmsson skrifaði
      Takk fyrir þetta Mummi. Það er einmitt það sem ég er að vona, þ.e. að þetta verði framlengt einu sinni enn.
      -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Laun borgarfulltrúa of há eða lág?
5
FréttirHátekjulistinn 2024

Laun borg­ar­full­trúa of há eða lág?

Ekki eru all­ir á sama máli hvað laun borg­ar­full­trúa varð­ar. Odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Reykja­vík tel­ur að laun­in séu eðli­leg mið­að við ábyrgð og vinnu­álag en odd­viti Sósí­al­ista­flokks­ins seg­ir að þau séu of há – sér­stak­lega þeg­ar laun­in eru skoð­uð í sam­hengi við laun þeirra sem starfa fyr­ir borg­ina í mik­il­væg­um ábyrgð­ar­störf­um.
Kristín Heba Gísladóttir
7
AðsentHátekjulistinn 2024

Kristín Heba Gísladóttir

Vel­ferð á kostn­að lág­launa­kvenna

Lág­launa­kon­ur búa við raun­veru­leika sem er mjög ólík­ur þeim sem flest­ir aðr­ir hóp­ar sam­fé­lags­ins búa við. Þær sinna krefj­andi störf­um sem snerta okk­ur öll, börn­in okk­ar, for­eldra, ætt­ingja og vini. Þetta eru kon­ur sem sam­fé­lag­ið gæti ekki ver­ið án og störf sem myndu setja at­vinnu­líf­ið á hlið­ina væri þeim ekki sinnt.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Óli Þórðar græddi pening en tapaði heilsunni
2
FréttirHátekjulistinn 2024

Óli Þórð­ar græddi pen­ing en tap­aði heils­unni

„Já ég seldi und­an mér vöru­bíl­inn og er hrein­lega ekki að gera neitt,“ seg­ir Ólaf­ur Þórð­ar­son, knatt­spyrnugoð­sögn og vöru­bif­reið­ar­stjóri á Skag­an­um. Óli dúkk­aði nokk­uð óvænt upp á há­tekju­lista árs­ins eft­ir að fjöl­skyldu­fyr­ir­tæk­ið var selt. Hann gæti virst sest­ur í helg­an stein. Það er hann þó ekki, í það minnsta ekki ótil­neydd­ur.
Fyrrverandi forsætisráðherra græðir á ritstörfum
8
FréttirHátekjulistinn 2024

Fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra græð­ir á ritstörf­um

Þing­mennska og bóka­út­gáfa geta gef­ið vel af sér eins og sjá má á há­tekju­lista Heim­ild­ar­inn­ar í ár. Fjár­magn­s­tekj­ur Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur voru tæp­ar 14 millj­ón­ir króna á síð­asta ári en þær skýr­ast af höf­und­ar­rétt­ar­greiðsl­um fyr­ir bók­ina Reykja­vík sem hún skrif­aði með Ragn­ari Jónas­syni ár­ið áð­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ætlar þú ein lítil stelpa í alvöru að fara upp á móti manni með stjórnmálaflokk á bak við sig?“
2
FréttirÁ vettvangi

„Ætl­ar þú ein lít­il stelpa í al­vöru að fara upp á móti manni með stjórn­mála­flokk á bak við sig?“

Kona sem var nauðg­að af þjóð­þekkt­um manni kom alls stað­ar að lok­uð­um dyr­um þeg­ar hún lagði fram kæru, sér­stak­lega hjá lög­reglu og rétt­ar­gæslu­mönn­um sem neit­uðu að taka mál­ið að sér vegna þess hver hann var. Þetta var fyr­ir 25 ár­um. Yf­ir­mað­ur kyn­ferð­is­brota­deild­ar lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu seg­ir að fræg­ir fái enga sér­með­ferð í dag hjá deild­inni.
Ágúst barnaníðingur kominn með nýtt nafn
3
VettvangurÁ vettvangi

Ág­úst barn­aníð­ing­ur kom­inn með nýtt nafn

Ág­úst Magnús­son fékk fimm ára dóm vegna kyn­ferð­is­brota gegn sex ung­um drengj­um ár­ið 2004. Ág­úst hef­ur nú skipt um nafn, er hvergi skráð­ur til heim­il­is og því ekki vit­að hvar hann held­ur til. Yf­ir­mað­ur kyn­ferð­is­brota­deild­ar lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu seg­ist ekki skilja af hverju dæmd­um barn­aníð­ing­um er gert það auð­velt að breyta um nafn.
Óli Þórðar græddi pening en tapaði heilsunni
4
FréttirHátekjulistinn 2024

Óli Þórð­ar græddi pen­ing en tap­aði heils­unni

„Já ég seldi und­an mér vöru­bíl­inn og er hrein­lega ekki að gera neitt,“ seg­ir Ólaf­ur Þórð­ar­son, knatt­spyrnugoð­sögn og vöru­bif­reið­ar­stjóri á Skag­an­um. Óli dúkk­aði nokk­uð óvænt upp á há­tekju­lista árs­ins eft­ir að fjöl­skyldu­fyr­ir­tæk­ið var selt. Hann gæti virst sest­ur í helg­an stein. Það er hann þó ekki, í það minnsta ekki ótil­neydd­ur.
Fótboltamaðurinn sem ætlaði að verða pípari en endaði í neyðarskýlinu
5
ÚttektFólkið í neyðarskýlinu

Fót­bolta­mað­ur­inn sem ætl­aði að verða píp­ari en end­aði í neyð­ar­skýl­inu

Hann út­skrif­að­ist úr ís­lensku­námi frá Tækni­skól­an­um, var byrj­að­ur að æfa fót­bolta með Þrótti og að læra píp­ar­ann þeg­ar fót­un­um var kippt und­an hon­um. Hús­næð­ið var tek­ið af hon­um, heil­brigð­is­þjón­ust­an og vasa­pen­ing­arn­ir líka. Nú gist­ir hann á sófa vin­ar síns eða í neyð­ar­skýli Rauða kross­ins. Fram­tíð þess hef­ur ekki ver­ið tryggð.
Ætluðu til Ameríku en festust á Íslandi
7
ÚttektFólkið í neyðarskýlinu

Ætl­uðu til Am­er­íku en fest­ust á Ís­landi

Fyr­ir klukk­an tíu á morgn­anna pakka þeir fögg­um sín­um nið­ur og setja þær í geymslu. Þeir líta eft­ir lög­regl­unni og fara svo af stað út, sama hvernig viðr­ar. Þeir mæla göt­urn­ar til klukk­an fimm á dag­inn, þang­að til svefnstað­ur­inn opn­ar aft­ur. Til­vera þessa svefnstað­ar er ekki tryggð. Flosn­að hef­ur úr hópn­um sem þar sef­ur á síð­ustu mán­uð­um og líka bæst við.
Tveir ungir menn „settir á guð og gaddinn“  eftir alvarlegar líkamsárásir á Þjóðhátíð
8
Fréttir

Tveir ung­ir menn „sett­ir á guð og gadd­inn“ eft­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir á Þjóð­há­tíð

For­eldr­ar tveggja ungra manna sem urðu fyr­ir al­var­leg­um lík­ams­árás­um á Þjóð­há­tíð í Vest­manna­eyj­um segja að árás­irn­ar hafi ekki ver­ið skráð­ar í dag­bók lög­reglu. Fag­fólk á staðn­um hafi sett syni þeirra sem fengu þung höf­uð­högg og voru með mikla áverka „á guð og gadd­inn“ eft­ir að gert hafði ver­ið að sár­um þeirra í sjúkra­tjaldi. Sauma þurfti um 40 spor í and­lit ann­ars þeirra. Hinn nef- og enn­is­brotn­aði. Móð­ir ann­ars manns­ins hef­ur ósk­að eft­ir fundi með dóms­mála­ráð­herra vegna máls­ins.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár