Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Stefndi að því í fimmtán ár að verða goði

Ása­trú­ar­fé­lag­ið hélt þing­blót á Þing­völl­um á Þórs­degi í 10. viku sum­ars. Blót­ið var há­tíð­ar­blót með inn­setn­ingu tveggja nýrra goða í embætti, þeirra Önnu Leif­ar Auð­ar Elídótt­ur og Guð­laug­ar Elísa­bet­ar Ólafs­dótt­ur. Þær tala hér um ása­trúna, sögu sína henni tengda og nátt­úr­una.

Stefndi að því í fimmtán ár að verða goði

Sólin skein þetta sumarkvöld. Þingvellir sjálfir eins og risastór leikmynd, enda sumir ásatrúarmenn klæddir í ævintýralegan klæðnað sem var eins og frá fyrri öldum. Safnast var saman og síðan gekk hópurinn með fánabera í broddi fylkingar. Fánarnir litskrúðugir með myndum af landvættunum. Gengið var í Almannagjá og tendraði einn í hópnum eld við Lögberg. Síðan hófst athöfnin. Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði talaði og vígði goðana tvo og svo flutti einn maðurinn í félaginu erindi úr Völuspá. 

Hljóðs bið eg allar 
helgar kindir, 
meiri og minni 
mögu Heimdallar. 
Viltu að eg, Valföður, 
vel fyr telja 
forn spjöll fira, 
þau er fremst um man.

Íslenski fáninn blakti á fánastönginni þar rétt hjá. Og bláminn í fánanum virtist renna saman við blámann á himninum þetta bjarta sumarkvöld. 

„Mér fannst þetta vera svo hátíðlegt. Mér fannst þetta vera sérstaklega hátíðleg stund,“ segir Anna Leif Auðar Elídóttir Leirárgoði, en hún á jörðina Leirá í Borgarfirði …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár