Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Stefndi að því í fimmtán ár að verða goði

Ása­trú­ar­fé­lag­ið hélt þing­blót á Þing­völl­um á Þórs­degi í 10. viku sum­ars. Blót­ið var há­tíð­ar­blót með inn­setn­ingu tveggja nýrra goða í embætti, þeirra Önnu Leif­ar Auð­ar Elídótt­ur og Guð­laug­ar Elísa­bet­ar Ólafs­dótt­ur. Þær tala hér um ása­trúna, sögu sína henni tengda og nátt­úr­una.

Stefndi að því í fimmtán ár að verða goði

Sólin skein þetta sumarkvöld. Þingvellir sjálfir eins og risastór leikmynd, enda sumir ásatrúarmenn klæddir í ævintýralegan klæðnað sem var eins og frá fyrri öldum. Safnast var saman og síðan gekk hópurinn með fánabera í broddi fylkingar. Fánarnir litskrúðugir með myndum af landvættunum. Gengið var í Almannagjá og tendraði einn í hópnum eld við Lögberg. Síðan hófst athöfnin. Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði talaði og vígði goðana tvo og svo flutti einn maðurinn í félaginu erindi úr Völuspá. 

Hljóðs bið eg allar 
helgar kindir, 
meiri og minni 
mögu Heimdallar. 
Viltu að eg, Valföður, 
vel fyr telja 
forn spjöll fira, 
þau er fremst um man.

Íslenski fáninn blakti á fánastönginni þar rétt hjá. Og bláminn í fánanum virtist renna saman við blámann á himninum þetta bjarta sumarkvöld. 

„Mér fannst þetta vera svo hátíðlegt. Mér fannst þetta vera sérstaklega hátíðleg stund,“ segir Anna Leif Auðar Elídóttir Leirárgoði, en hún á jörðina Leirá í Borgarfirði …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
5
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár