Stefndi að því í fimmtán ár að verða goði

Ása­trú­ar­fé­lag­ið hélt þing­blót á Þing­völl­um á Þórs­degi í 10. viku sum­ars. Blót­ið var há­tíð­ar­blót með inn­setn­ingu tveggja nýrra goða í embætti, þeirra Önnu Leif­ar Auð­ar Elídótt­ur og Guð­laug­ar Elísa­bet­ar Ólafs­dótt­ur. Þær tala hér um ása­trúna, sögu sína henni tengda og nátt­úr­una.

Stefndi að því í fimmtán ár að verða goði

Sólin skein þetta sumarkvöld. Þingvellir sjálfir eins og risastór leikmynd, enda sumir ásatrúarmenn klæddir í ævintýralegan klæðnað sem var eins og frá fyrri öldum. Safnast var saman og síðan gekk hópurinn með fánabera í broddi fylkingar. Fánarnir litskrúðugir með myndum af landvættunum. Gengið var í Almannagjá og tendraði einn í hópnum eld við Lögberg. Síðan hófst athöfnin. Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði talaði og vígði goðana tvo og svo flutti einn maðurinn í félaginu erindi úr Völuspá. 

Hljóðs bið eg allar 
helgar kindir, 
meiri og minni 
mögu Heimdallar. 
Viltu að eg, Valföður, 
vel fyr telja 
forn spjöll fira, 
þau er fremst um man.

Íslenski fáninn blakti á fánastönginni þar rétt hjá. Og bláminn í fánanum virtist renna saman við blámann á himninum þetta bjarta sumarkvöld. 

„Mér fannst þetta vera svo hátíðlegt. Mér fannst þetta vera sérstaklega hátíðleg stund,“ segir Anna Leif Auðar Elídóttir Leirárgoði, en hún á jörðina Leirá í Borgarfirði …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár