Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 12. júlí 2024 — Við hvað starfa þessar þrjár konur?

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 12. júlí.

Spurningaþraut Illuga 12. júlí 2024 — Við hvað starfa þessar þrjár konur?
Fyrri mynd: Hvað starfa þessar þrjár konur við? Svarið þarf að vera þokkalega nákvæmt.

Seinni mynd: Hvað var eða er frægasti flugkappinn, er flaug á svona vél, kallaður?

Almennar spurningar:

  1. Hvaða fótboltalið varð í efsta sæti á HM karla í Katar fyrir tveim árum?
  2. Hvað heitir höfuðborg Serbíu?
  3. Í hvaða landi hófst notkun stöðumæla? Það var árið 1935.
  4. Hvað er stærsta fljótið sem fellur í Kaspíhaf?
  5. En hvað er stærsta fljótið sem fellur í Faxaflóa?
  6. Hvar gerðist hryllingsmyndin The Thing frá 1982?
  7. Hvaða land er tengt upphafi hinnar svonefndu „upplýsingar“ á 18. öld?
  8. Kristín Ingólfsdóttir tók við ákveðnu starfi 2005 og gegndi því í áratug, fyrst kvenna. Hvaða starf var það?
  9. Spánverjarnir Carlos Sainz og Fernando Alonso, Þjóðverjinn Nico Hulkenberg og Bretinn Lando Norris eru nú meðal fremstu kappa í ákveðinni íþróttagrein. Hvaða grein er það?
  10. Í hvaða borg er Vetrarhöllin?
  11. Í hvaða landi eru manga-bókmenntir upprunnar?
  12. Aita Bonmati er ein besta fótboltakona heims. Hún hefur spilað með tveimur landsliðum þótt öðru liðinu sé raunar aðeins leyft að spila vináttuleiki. Hvaða landslið eru það?
  13. Í hvaða borg var lengst af talið að „svarti skóli“ Sæmundar fróða hafi verið? – þó það sé raunar málum blandið.
  14. Hver var sagður hafa verið rektor skólans?
  15. Hvað eiga Strumparnir og Tinni sameiginlegt, fyrir utan að vera teiknimyndapersónur?

 


Svör við myndaspurningum:
Konurnar á fyrri myndinni eru allar dómarar við Hæstarétt Bandaríkjanna. Þær eru „frjálslyndu“ dómararnir þrír en ekki er nauðsynlegt að vita það. Flugkappinn frægi sem flaug rauðu Fokker-vélinni var kallaður Rauði baróninn.

Svör við almennum spurningum:
1.  Argentína.  —  2.  Belgrad.  —  3.  Bandaríkjunum.  —  4.  Volga.  —  5.  Hvítá.  —  6.  Á Suðurskautslandinu.  —  7.  Frakkland.  —  8.  Rektor Háskóla Íslands.  —  9.  Kappakstur.  —  10.  Pétursborg.  —  11.  Japan.  —  12.  Spánn og Katalónía.  —  13.  París.  —  14.  Djöfullinn.  —  15.  Höfundarnir voru báðir belgískir.
Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • KÞM
    Kristín Þ. Magnúsdóttir skrifaði
    Hvar er spurningarþrautin?
    0
  • Magnús Einarsson skrifaði
    14-1
    0
  • SV
    Sigurjón Vilhjálmsson skrifaði
    13+2 í dag. Ég hélt reyndar að það væri ekki nægjanlegt að nefna að höfundarnir voru báðir Belgar. Þeir voru einnig kenndir við nasisma, eða alla vega kynþáttahyggju. En það er máski ekki kjarninn, heldur frekar hismið.
    0
  • 13 & 2
    0
  • Sigurður Haraldsson skrifaði
    12-2
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vona sonarins vegna að gripið verði í taumana
3
ViðtalLoftslagsvá

Vona son­ar­ins vegna að grip­ið verði í taum­ana

„Hvað verð­ur hans gat á óson­lag­inu?“ spyrja ný­bök­uðu for­eldr­arn­ir Hjör­dís Sveins­dótt­ir og Árni Freyr Helga­son sig, horf­andi á þriggja mán­aða gaml­an son­inn, Matth­ías. Það er kyn­slóð son­ar­ins og þær sem á eft­ir hon­um koma sem munu þurfa að tak­ast á við heit­ari heim, öfg­ar í veðri og veð­ur­far hér­lend­is sem verð­ur gjör­ólíkt því sem hef­ur ver­ið frá land­námi.
Stefán Ólafsson
6
Aðsent

Stefán Ólafsson

Af­koma heim­ila: Ís­land í al­þjóð­leg­um sam­an­burði

Af­koma heim­ila launa­fólks er verri á Ís­landi en al­mennt er á hinum Norð­ur­lönd­un­um. Stefán Ólafs­son seg­ir að þeg­ar harðn­ar á daln­um í efna­hags­líf­inu þyng­ist byrð­ar heim­il­anna jafn­framt mun meira hér á landi. Þannig átti mun hærra hlut­fall heim­ila í erf­ið­leik­um við að ná end­um sam­an hér en var hjá frænd­þjóð­un­um á ár­inu 2023.
Illugi Jökulsson
7
Pistill

Illugi Jökulsson

Sigr­aði VG Sjálf­stæð­is­flokk­inn? Nei, all­ir töp­uðu og Yas­an líka

Hinni ótrú­legu at­burða­rás gær­kvölds­ins — þeg­ar lög­reglu­menn mættu á sjúkra­hús til þess að vísa úr landi 11 göml­um fötl­uð­um og veik­um dreng og fluttu hann með valdi suð­ur á Kefla­vík­ur­flug­völl — henni lauk sem bet­ur fer með því að hætt var við allt sam­an. Mað­ur get­ur haft ýms­ar skoð­an­ir á mál­efn­um út­lend­inga og hæl­is­leit­enda en brott­vís­un Yas­ans litla — og...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ríkið lagði beingreiðslur beint inn á KS
2
Viðskipti

Rík­ið lagði bein­greiðsl­ur beint inn á KS

Þrátt fyr­ir að lög hafi í tæp þrjá­tíu ár kveð­ið skýrt á um að bein­greiðsl­ur til bænda skuli ein­ung­is greidd­ar bænd­um var það fyrst fyr­ir ári sem rík­ið hætti að leggja þær inn á þriðja að­ila. Kaup­fé­lag Skag­firð­inga fékk í mörg­um til­fell­um slík­ar greiðsl­ur lagð­ar inn á sinn reikn­ing. KS lán­aði bónda á fimmta tug millj­óna króna fyr­ir kvóta­kaup­um í fyrra, vaxta­laust og óverð­tryggt.
Ragnhildur Helgadóttir
4
Pistill

Ragnhildur Helgadóttir

„Þú átt ekki að vera hér“

Ragn­hild­ur Helga­dótt­ir, blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar, var mætt á Al­þingi í dag til að fylgj­ast með þing­setn­ing­unni, af­ar há­tíð­leg­um at­burði þar sem marg­ar og strang­ar regl­ur gilda, eins og raun­ar al­mennt í þing­hús­inu. Þing­mað­ur Við­reisn­ar vatt sér að Ragn­hildi og sagði að hún minnti á mann­fræð­ing þarna með stíla­bók­ina sína, en það var al­deil­is nóg sem hægt var að punkta nið­ur. Golli nýtti hins veg­ar mynda­vél­ina sína til að fanga stemn­ing­una.
„Hann vildi ekki fá þjónustu frá mér vegna þess að ég væri útlendingur“
6
ViðtalInnflytjendurnir í framlínunni

„Hann vildi ekki fá þjón­ustu frá mér vegna þess að ég væri út­lend­ing­ur“

Wend­ill Viejo, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á Land­spít­ala, seg­ir að gera megi bet­ur í því að taka á for­dóm­um gegn er­lendu heil­brigð­is­starfs­fólki. Wend­ill fór í ís­lensku­nám um leið og hann kom til lands­ins og fann sjálf­ur fyr­ir meiri for­dóm­um þeg­ar hann tal­aði minni ís­lensku. Hann starfar nú með fólki á erf­ið­ustu augna­blik­um lífs­ins á gjör­gæslu­deild Land­spít­ala.

Mest lesið í mánuðinum

Óli Þórðar græddi pening en tapaði heilsunni
5
FréttirHátekjulistinn 2024

Óli Þórð­ar græddi pen­ing en tap­aði heils­unni

„Já ég seldi und­an mér vöru­bíl­inn og er hrein­lega ekki að gera neitt,“ seg­ir Ólaf­ur Þórð­ar­son, knatt­spyrnugoð­sögn og vöru­bif­reið­ar­stjóri á Skag­an­um. Óli dúkk­aði nokk­uð óvænt upp á há­tekju­lista árs­ins eft­ir að fjöl­skyldu­fyr­ir­tæk­ið var selt. Hann gæti virst sest­ur í helg­an stein. Það er hann þó ekki, í það minnsta ekki ótil­neydd­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár