Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Vatnsskemmdir í sex milljarða skrifstofuhúsnæði Alþingis

Vatnsleki hef­ur upp­götv­ast á fjórðu hæð Smiðju, nýju skrif­stofu­hús­næði Al­þing­is. Ragna Árna­dótt­ir, skrif­stofu­stjóri Al­þing­is, seg­ir lek­ann hafa ver­ið rak­inn til frá­gangs á glugga­kerfi á fimmtu hæð húss­ins. Ráð­ist hef­ur ver­ið í fyr­ir­byggj­andi að­gerð­ir en óvíst er um hvert heild­artjón­ið muni verða.

Vatnsskemmdir í sex milljarða skrifstofuhúsnæði Alþingis
Húsið lekur Vatnsleki uppgötvaðist á fjórðu hæð hússins þar sem skrifstofur þingmanna og vinnurými þingflokka eru staðsett. Mynd: Golli

Vatnsleki hefur uppgötvast í nýja skrifstofuhúsnæði Alþingis, Smiðju. Þetta staðfestir Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis. Í svari við fyrirspurn Heimildarinnar segir Ragna að leki hafi komið upp á fjórðu hæð byggingarinnar sem hýsir skrifstofur þingmanna og vinnuherbergi fyrir starfsfólk þingflokka.

Er lekinn rakinn til frágangs á gluggakerfi á fimmtu hæð hússins. Ragna segir að fljótlega eftir að vatnsleki uppgötvaðist hafi verið ráðist í fyrirbyggjandi aðgerðir. 

„Enn er unnið við að ljúka framkvæmdum á 5. hæðinni og jafnframt verið að greina hvaða aðgerða er þörf til að koma í veg fyrir að þetta endurtaki sig,“ segir Ragna og bætir við að óvíst sé hvert heildartjónið muni verða. Að hennar sögn sé tjónið enn sem komið er „óverulegt“.  Á fimmtu hæð Smiðju er matsalur og eldhús en þar eru einnig þrír fundarsalir.

Sex milljarða króna nýbygging

Undir lok síðasta árs var nýtt skrifstofuhúsnæði Alþingis tekið til notkunar. Framkvæmdir hafa staðið yfir í um …

Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jóhannes Baldvinsson skrifaði
    Og það er sami verktakinn. ÞG verktakar, sem byggði líka hið ónýta Orkuveituhús.
    0
  • Sigurður Valur Jónasson skrifaði
    Íslenskir arkitektar kunna ekki sitt fag, alveg vonlausir
    -1
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Hissa? Nei eiginlega ekki...Því miður.
    -1
  • Stefán Agnar Finnsson skrifaði
    Kannski hefði RB sáluga komið í veg fyrir þessa uppákomu. RB var Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins sem stjórnvöld lögðu niður.
    12
  • GEJ
    Gudmundur Eyjólfur Jóelsson skrifaði
    Gat nú verið það virðist alveg fyrirmunað að byggja þannig að það standist Íslenskt veður, mér er spurn hvers vegna eru arkitektar eru gjörsamlega stykkfríir þegar koma upp svona vandamál?
    5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
Viðtal

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
Viðtal

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
4
Viðtal

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
5
Viðtal

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu