Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Vatnsskemmdir í sex milljarða skrifstofuhúsnæði Alþingis

Vatnsleki hef­ur upp­götv­ast á fjórðu hæð Smiðju, nýju skrif­stofu­hús­næði Al­þing­is. Ragna Árna­dótt­ir, skrif­stofu­stjóri Al­þing­is, seg­ir lek­ann hafa ver­ið rak­inn til frá­gangs á glugga­kerfi á fimmtu hæð húss­ins. Ráð­ist hef­ur ver­ið í fyr­ir­byggj­andi að­gerð­ir en óvíst er um hvert heild­artjón­ið muni verða.

Vatnsskemmdir í sex milljarða skrifstofuhúsnæði Alþingis
Húsið lekur Vatnsleki uppgötvaðist á fjórðu hæð hússins þar sem skrifstofur þingmanna og vinnurými þingflokka eru staðsett. Mynd: Golli

Vatnsleki hefur uppgötvast í nýja skrifstofuhúsnæði Alþingis, Smiðju. Þetta staðfestir Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis. Í svari við fyrirspurn Heimildarinnar segir Ragna að leki hafi komið upp á fjórðu hæð byggingarinnar sem hýsir skrifstofur þingmanna og vinnuherbergi fyrir starfsfólk þingflokka.

Er lekinn rakinn til frágangs á gluggakerfi á fimmtu hæð hússins. Ragna segir að fljótlega eftir að vatnsleki uppgötvaðist hafi verið ráðist í fyrirbyggjandi aðgerðir. 

„Enn er unnið við að ljúka framkvæmdum á 5. hæðinni og jafnframt verið að greina hvaða aðgerða er þörf til að koma í veg fyrir að þetta endurtaki sig,“ segir Ragna og bætir við að óvíst sé hvert heildartjónið muni verða. Að hennar sögn sé tjónið enn sem komið er „óverulegt“.  Á fimmtu hæð Smiðju er matsalur og eldhús en þar eru einnig þrír fundarsalir.

Sex milljarða króna nýbygging

Undir lok síðasta árs var nýtt skrifstofuhúsnæði Alþingis tekið til notkunar. Framkvæmdir hafa staðið yfir í um …

Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jóhannes Baldvinsson skrifaði
    Og það er sami verktakinn. ÞG verktakar, sem byggði líka hið ónýta Orkuveituhús.
    0
  • Sigurður Valur Jónasson skrifaði
    Íslenskir arkitektar kunna ekki sitt fag, alveg vonlausir
    -1
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Hissa? Nei eiginlega ekki...Því miður.
    -1
  • Stefán Agnar Finnsson skrifaði
    Kannski hefði RB sáluga komið í veg fyrir þessa uppákomu. RB var Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins sem stjórnvöld lögðu niður.
    12
  • GEJ
    Gudmundur Eyjólfur Jóelsson skrifaði
    Gat nú verið það virðist alveg fyrirmunað að byggja þannig að það standist Íslenskt veður, mér er spurn hvers vegna eru arkitektar eru gjörsamlega stykkfríir þegar koma upp svona vandamál?
    5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vilja einfalda lífið
3
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár