Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fleiri stjórnendur á móti krónunni en með henni

Hærra hlut­fall ís­lenskra stjórn­enda eru vera and­víg­ir því að ganga í Evr­ópu­sam­band­ið en hlynnt­ir. Fleiri úr þeirra hópi vilja samt taka upp evru en að halda ís­lensku krón­unni.

Fleiri stjórnendur á móti krónunni en með henni

Alls eru 45 prósent þeirra stjórnenda sem svöruðu nýlegri stjórnendakönnun Prósents andvígir því að íslenska krónan verði framtíðargjaldmiðill íslensku þjóðarinnar. Um 39 prósent sögðust hlynnt því en 16 prósent að þeir væru ekki með mótaða skoðun á málinu. 

Þegar svörin eru brotin niður eftir atvinnugreinum kemur í ljós að það voru einungis stjórnendur í heild- og smásöluverslun og viðgerðum á vélknúnum ökutækjum sem voru í meirihluta hlynntir íslensku krónunni sem gjaldmiðli, þótt þar skeiki ekki miklu. Hjá rekstraraðilum veitinga- og gististaða sögðust 52 prósent vera andvígir því að halda krónunni en 26 prósent voru hlynntir því. 

Þegar sami hópur var spurður hversu líklegt hann teldi að íslenska krónan yrði framtíðargjaldmiðill þjóðarinnar kom hins vegar í ljós að 55 prósent töldu það líklegt, og einungis 32 prósent að það væri ólíklegt. 

Þrátt fyrir að vilja nýjan gjaldmiðil þá treystir stór hluti þeirra stjórnenda sem svaraði könnuninni Seðlabanka Íslands vel, eða 45 …

Kjósa
27
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Henda helvítis krónunni sem allra fyrst þó fyrr hefði verið
    0
  • Freyr Barkarson skrifaði
    Þeir sem munu tapa mest á aukinni samkeppni við að ganga i Evrópusambandið eru augljosleg á moti aðild, þ.e. heildsalar, smásalar, fjarmala- og tryggingarfélög.
    5
  • TT
    Týr Thorarinsson skrifaði
    ESB í þjóðaratkvæði strax!
    5
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Vilja evru en ekki ESB. Vilja bara tína nammikúlurnar af kökunni. Var ekki verið að spyrja fullorðið fólk sem rekur fyrirtæki?
    8
  • ÁH
    Ásmundur Harðarson skrifaði
    Evra án ESB-aðildar er ekki raunhæfur kostur.
    9
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár