Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Ruddinn dottinn úr tísku og nikótínpúðar allsráðandi

Mikl­ar vend­ing­ar hafa orð­ið á neyslu lands­manna á ís­lensku neftób­aki. Ár­ið 2019 náði var­an há­tindi vin­sælda sinna, en Ís­lend­ing­ar keyptu þá 46 tonn. Á ár­un­um síð­an hef­ur sal­an dreg­ist ört sam­an og á síð­asta ári seld­ust um tíu tonn. Haldi sal­an áfram að drag­ast sam­an gæti fram­leiðsla á ís­lensku neftób­aki logn­ast út af.

Ruddinn dottinn úr tísku og nikótínpúðar allsráðandi
Neytendur hafa flestir skipt íslenska neftóbakinu út fyrir nikótínpúða sem eru bæði ódýrari og aðgengilegri. Á þessi þróun sérstaklega við um ungt fólk. Mynd: Golli

Bagg, lumma, ruddi, skro og rjól. Allt eru þetta nöfn sem landsmenn á ýmsum tímum notað yfir einu tóbaksvöruna sem framleidd er hér á landi, grófkorna neftóbak.

Varan er framleidd eftir gamalli uppskrift í lítilli verksmiðju í Stuðlahálsi og seld í dollum og hornum. Innihaldsefninn eru  hrátóbak, pottaska, ammoníak, salt og vatn. Enginn hrossaskítur eða glerbrot finnast í vörunni eins gjarnan hefur verið haldið fram samkvæmt svari sem birt var á Vísindavefnum árið 2011.  

Á undanförnum árum hefur neysla á tóbaksvörunni dregist ört saman og framtíð íslenska neftóbaksins er um þessar mundir tvísýn. 

Sala á neftóbaki dróst saman um 19 prósent í fyrra. Árið 2023 seldust rúmlega tíu tonn af íslensku grófkorna neftóbaki og hefur salan ekki verið minni síðan árið 2000. Þetta er meðal þess kemur fram í nýrri ársskýrslu ÁTVR sem birt var 16. maí síðastliðinn. 

Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, segir í samtali við Heimildina …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Þar sem afrakstur tóbakssölu hefur niðurgreitt rekstur vínbúðanna, er nokkuð ljóst, að rekstrargrundvöllur ÁTVR er endanlega að bresta. Ekki er að sjá, að fjármálaráðherrar þjóðarinnar hafi haft af þessu neinar áhyggjur, enda fær ríkið væntanlega áfram í kassann áfengisgjöld og virðisaukaskatt af seldu áfengi, sama hver selur.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
2
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
4
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.
Lifum á tímum mikilla upplýsinga en aldrei verið óupplýstari
5
ViðtalGrunnstoðir heilsu

Lif­um á tím­um mik­illa upp­lýs­inga en aldrei ver­ið óupp­lýst­ari

Geir Gunn­ar Markús­son nær­ing­ar­fræð­ing­ur seg­ir að auk­in tíðni lífs­stíls­sjúk­dóma kalli á heil­næm­ara fæði, meiri hreyf­ingu, næg­an svefn og streitu­minni lífs­stíl. Hann tel­ur að fæða okk­ar í dag sé að mörgu leyti verri en fyr­ir um 30 ár­um og að við höf­um flækt mataræð­ið. Þrátt fyr­ir mik­ið magn upp­lýs­inga þá gæti mik­ill­ar upp­lýs­inga­óreiðu þeg­ar kem­ur að nær­ingu. Geir Gunn­ar vill að fólk borði morg­un­mat til að stuðla að jafn­ari blóð­sykri og orku út dag­inn en morg­un­mat­ur­inn er á veru­legu und­an­haldi.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár